Heimilistíminn

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Heimilistíminn - 12.07.1979, Qupperneq 36

Heimilistíminn - 12.07.1979, Qupperneq 36
Gauti Hannesson I Föndur-hornið Tangram- „pússluspilið” „Pússluspil” þetta er talið fundið upp i Kina snemma á öldum, svo sem 740 árum fyrir Krists burð. Fáið ykkur 3 mm krossvið og flytjið teikninguna yfir á hann með hjálp kalkipapp- írs. Siðan þarf að saga þessa 7 hluta út með laufsög og slipa brúnir þeirra með sandpappir. Margir mála eða lita plöt- urnar svartar og gott væri að lakka þær ofurlitið. Siðan látið þið hugmynda- flugið taka við stjórninni og raðið þessúm plötum saman á ótal vegu. Og möguleikarnir eru margir, eins og þið sjáið á meðfylgjandi myndum. 36

x

Heimilistíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.