Heimilistíminn - 12.07.1979, Page 38

Heimilistíminn - 12.07.1979, Page 38
FIJCCIC náttúrunnar JUf! Ozelot (Felis pardalis) hefur ver- iö veiddur gegndarlaust og viö sjáift liggur, aöbúiö séaö dtrýma þessari dýrategund. Meginástæö- an er ef til vill sií, aö konur hafa gjarnan viljaö fá skinn þessa dýrs á kápur og jakka. Nú er Ozelotinn aöeins á fáeinum stööum frá þvi syöst i Texas og I Miö-Ameriku og allt til Brasilhi og Boliviu. Hér fyrr á árum var hann einnig aö finna i Louisiana i Bandarikjun- um, cn nú hefur honum veriö gjörsamlega útrýmt þar. Ozelotinn er tiltölulega litiö dýr af kattategundinni, oger náskylt hlébaröanum. Dýriö er venjuiega um einn metri á lengd, og halinn er 40 cm langur. Litur dýrsins er fjölbreytilegri heldur en annarra kattadýra, og getur hann veriö gulureðarústrauöurogijósara er dýriö á kviöinn. A andliti og hálsi eru svartar rendur, en á skrokknum er dýriö meö svarta bletti, gjarnan hring- laga. Vegna litar sfns fellur dýriö vei inn i umhverfiö, er þaö fer á veiöar aö næturlagi. Á daginn felur Ozelotinn sig I kjarri, eöa liggur og sefur f tré. Sjón þessa dýrs er einstaklega skörp, og þaö er duglegt aö klifra, og getur vegna lipurleika sins og fimi auö- veldlega komiö fuglum á óvart og öpum i trjánum. Ozelotinn etur t.d. nagdýr, pokadýr ogorma, svo nokkuðsé nefnt. Vitaö er til þess aödýriö hafi ráöiö niðurlögum á allt aö tveggja metra löngum slöngum. Ozeiotarnir eru alltaf sarnan tveir ogtveir og hjálpastaö viö aö fóstra ungana, sem venjulega eru tveir. Hafa foreldrarnir þá náiö samband og samvinnu um fæöu- öflunina og mjálma sig saman. Ozelotinn er eins og fyrr segir mjög duglegt dýr, en sé ró hans raskaö felur hann sig i skyndi i tré. Stundum villir hann um fyrir dýrum, scm eru aö elta hann meö þviaöganga langar leiöir til baka ieigin spor og stökkva svo til hlið- ar, til þess aö komast út af slóö sinni. Kúlnaþraut Settu glas yfir litla kúlu og spurðu svo vini þina, hvort þeir geti með annarri hendinni náð kúlunni upp i glasið, án þess að snerta við henni. Það getur áreiöanlega enginn leyst þessa þraut, og þeg- ar vinir þinir hafa gefizt upp, sýn- ir þú þeim hvernig leysa má þessa þraut. Þú tekur utan um botn glassins og hreyfir það i hringi. Þá fer kúlan að þjóta til, og hoppar m.a. upp i glasið, sem siðan er auðvelt að steypa við, og þá liggur kúlan á botninum. Þetta er allt mjög auðvelt, ef maður kann aðferðina. 38

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.