Heimilistíminn - 01.11.1979, Side 4
V
H
Þegar erlendir blaðamenn
spurðu Valentinu Teresjkövu,
Sovét-geimfarann hvort
Sovétmenn myndu senda fleiri
konur út I geiminn svaraði
hún: — Það er ég viss um.
Hvernig ættu þeir annars að
geta tryggt það að allt verði
hreint og strokið i geimförun-
um.
1 Sovétríkjunum er liti6 á þaö sem sjálf-
sagöan hlut a6 konur geri hreint, hugsi
um heimiliö og beri fram mat. Þetta er
þráttfyrir þa6 aö konur eru 51% af ibiíum
landsins og hafa meiri menntun en karl-
menn ef litiö er á tölulegar upplýsingar
var6andi menntun þjóöarinnar. Karl-
mennirnir veröa samt yfirmenn á meöan
konur sjá um aö allt sé I röö og reglu
passa börn, sjúka og gamla, og vinna viö
færiböndin við aö setja saman alls konar
hluti.
öllum erutryggösömu laun fyrir sömu
vinnu. Hins vegar er störfum skipt f
..karlmannastörf” og „kvennastörf”, og
dæmigerö kvennastörf eru alltaf lægra
launuö en hin.
HeimavinnandihUsmæöureru alveg aö
hverfa i Sovétrikjunum. Ariö 1955 unnu
18 miiljónir sovéskra kvenna á heimilun-
um. Ariö 1978 var talan komin niöur i sex
milljónir. Yfir 92% kvenna sem á annaö
borö eru vinnufærar starfa utan heimilis
eba stunda nám.
4
Lægri laun
— Ekki eru til neinar tölulegar upp-
lýsingar yfir Sovétrikin i heild en smá-
kannanir hafa sýnt, aö laun kvennanna
eru almennt lægri heldur en karla segir
félagsfræöingurinn Soja Jankova. HUn Ut-
skýrir ástæöurnar meö þvi aö konur vinni
yfirleitt störf, sem ekki krefjast sömu
likamlegra krafta og störf karlmann-
anna.
1 háskólum og æöri menntastofnunum
er rikjandi algjört jafnrétti á lægri
þrepunum, en þegar komiö er aö doktors-
gráöunni, þá er aöeins ein kona meö
doktorspróf á móti hverjum sjö karl-
mönnum.
—Konur eru ekki eins metnaöarfullar
og karlar. Þær eru oft fúsar aö fórna
starfinu og starfsframa til þess eins aö
geta helgaö sig fjöldskyldunni, en slfkt
kæmi aldrei til greina, ef um karlmenn
væri aö ræöa, segir Jakova.
Oftá tiöum erukarlmenn ekki hrifnir af
störfum, sem konurkomastfogná langt i.
Þegar i leikskólunum er stúlkum og
drengjum ætlaö sitt hvort starfiö. Læknar
og kennarar eru ofarlega á óskalista hjá
stúlkunum, en sagt er, aö engan dreng
dreymi um aö komast i slik störf.
Ibæöi lsdcnis-ogkennaraembættum eru
konur allsráöandi i Sovtrikjunum. Þessi
störf eru lika illa launuö. 70% af læknum
landsins eru konur, en yfirmenn sjúkra-
húsa eru oftast karlmenn. 73% kennara
eru konur, en 72% skólastjórnanna eru
karlmenn.
Likamleg vinna
Onnur störf, þar sem konur eru I meiri-
hluta eru i þjónustuatvinnugreinum, þar
sem konur eru 53% smásöluverzlun og
veitingahúsarekstri, og þar eru konurnar
76% og i tryggin gafyrirtækjum, þar sem
konur eru 82% talsins. Launin i öllum
þessum atvinnugreinum eru mun lægri
heldur en I atvinnugreinum, þar sem
karlar vinna aöallega svo sem i iönaöi.
Konur eru miklu fleiri i framleiöslu-
fyrirtækjum, þar sem unnin eru hefö-
bundin störf, og ekki er krafist faglegrar
þekkingar. Konur eru lika alls ráöandi I
vörugeymslum og þar sem vörur eru
flokkaöar og þeim pakkaö. A timabilinu
1959 til 1970 jókst fjöldi kvenna I þessum
störfum úr 59% i 74%.
Viöfæriböndin i verksmiöjunum standa
alla jafna einungis konur, og 16% verk-
stæöisformanna i iönfýrirtækjum eru
konur.
Konum erhins vegar óheimiltab vinna i
námum eöa i málmiönaöi og þá viö störf,
sem talin eru kvenlegum likama hættuleg
á einhvern hátt.
Ahuginn sem var rikjandi, viö gerö
fyrstu fimm ára áætlunarinnar, þegar
allar konur áttu aö fá tækifæri til þess aö
ak'a dráttarvélum og veröa stein-
höggvarar, er horfinn. Nú á aö vernda
móöurhlutverkiö og mæöur litilla barna
og ófriskar konur fá ekki einu sinni aö
vinna á næturvöktum.
Tvöföld vinna og sjálfsvirðing
Eftir tilbreytingarlausan og oft á ttöum
erfiöan vinnudag kemur sovézka konan
heim til sin og þá biöur hennar annar
vinnudagur. Hiö heföbundna heimilishald
fellur allt henni i skaut.
skaut.