Heimilistíminn - 01.11.1979, Blaðsíða 5

Heimilistíminn - 01.11.1979, Blaðsíða 5
Samt bendir ekkert til þess, ab sovézka konan óski sér aftur inn á heimiliö I fullt starf. Athuganirhafaleittiljós, aö 80% aö minnsta kosti myndu óska þess aö fá aö vinna utan heimilis, jafnvel þótt laun mannsins hækkuöu svo mikiö, aö þau yröu hin sömu og sameiginleg laun beggja hjónanna eru nú. —Konan nýtu r meiri viröingar, ef hún vinnurfyrir tekjum og þessarar viröingar gætir bæöi innan heimilis og uti i lífinu sjálfu. Þarna kemur lika til sjálfsviröing konunnar sjálfrar, segir Jankova félags- fræSngur. Þar sem hingaö til hefur reynst algjörlega ómögulegt aö fá karlmennina til þess aö taka þátt f heimilisstörfum, hefur nú veriö brugöiö á þaö ráö, aö aö- hæfa vinnutimann hinu tvöfalda vinnu- álagi konunnar. Fljótandi vinnutimi og sex tima vinnu- dagur er tvennt, sem til greina hefur komiö aö sögn Jankovu. Konur, sem velja þaö ráö, aö vinna ekki nema sex tima á dag fá lægri laun en launalækkunin nemur þó ekki þvl, sem vinnutíminn styttist. Hlutastörf hafa einnig veriö reynd, en flestar konur æskja þess helzt aö fá aö vinna fulla vinnu. Dagheimilin Skortur á dagheimilum er mikiö vanda- mál þrátt fyrir þaö aö dagheimili eru fleiri i Sovétrikjunum en í nokkru ööru landi. Þriöja hvert forskólabatn hefur tækifæri til þess aö vera á dagheimili. Þaö er þó litil huggun fyrir þau, sem ekki hafa dagheimilispláss. Hin heföbundna venja, aö amman (babusjak i sovézku fjölskyldunni) hugsi um börnin, gildir ekki lengur. Babusjkan vinnur sjálf utan heimilis Þar viö bætist svo aö stööugt fleiri sovézkar mæöur veröa aö hugsa um börn- in sin einar. Hluti þeirra barna, sem alast upp án þess aö hafa fööurinn hjá sér, er skUnaöarbörn en þeim fer lfka fjölgandi sem fæöast utan hjónabands. Þaö er algjörlega óþekkt fyrirbrigöi, aö faöirinn gæti tekiö aö sér umsjá barns, eftir skilnaö. Konur, sem eignast börn utan hjónabands, fá yfirleitt heldur enga aöstoö frá barnsfeörum sfnum. Sovézkir dómstólar krefjast þess, aö móöirin hafi búiö meö manninum, sem sagöur er faöir barnsins, eöa aö öörum kosti, viöurkenni maöurinn sjálfur, aö hannséfaöirbarnsins. Ef þessuer ekki til aö dreifa, er barniö fyst „fööurlaust”, og móöirin hefur enga möguleika á aö fá barnsmeölag. Tvö börn of mikið — Lág fæöingartala i Sovétrikjunum er svar konunnar viö þvi aö hún hefur of mikiö aö gera og þarf aö vinna tvöfaldan vinnudag f vinnunni og innan veggja heimilisins segir þjóöfélagsfræöingurinn Jurij Rjurikon. Þeim fjölskyldum fer stööugt fjölgandi, þar sem aöeins er eitt barn. Konur veröa aö greiöa þann munaö of háu veröi, aö eignast tvö, svo ekki sé talaö um þrjú börn. Vinnuálagiö eykst, konan veröur aö hætta störfum f sumum tilfellum, og hún missir af tækifærum til stööuhækkana, sem myndu ekki aöeins geta fært henni meiri peninga, heldur einnig tækifæri til þess aö losna úr heföbundum störfum, sem hún hefur oröiö aö sinna lengst af. Næstum ómögulegt er aö fá karlmenn I Sovétrfkjunum til þess ab taka þátt I heimilisstörfunum en á hinn bóginn tekur konan virkan þátt i flestum störfum sem tíl falla. Barnsmeölag er ekki greitt frá rikinu fyrr enmeö fjóröabarni. Svo eruþaö hús- næöisvandræöin, sem allir veröa aö berjast viö. 1 Sovétrikjunum býr fólk þröngt.ogfæstir geta látib sig dreyma um aö eignast eigib hiisnæöi. Konur hafa veriö hvattar til þess aö eignast fleiri börn. Sú hugmynd hefur komiö fram aö fjölskyldur meö þrjú börn hafi þaö jafngott fjárhagslega og þær sem abeins eru meb eitt barn. Þetta væri hægt aö gera meö þvf m.a. aölengjafæöingarorlofiö iþrjúár en í dag hafa mæöur rétt á þriggja mánaöa leyfi á launum f sambandi viö barnsfæöingu. Þó er í ráöi aö lengja þetta leyfi i eitt ár á næstunni. Þfb Halló læknir, maöurinn minn var aö detta fram úr rúminu. 5

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.