Heimilistíminn

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Heimilistíminn - 01.11.1979, Qupperneq 6

Heimilistíminn - 01.11.1979, Qupperneq 6
30.000 GYÐINGAR EIGA WALLENBERG LÍF SITT AÐLAUNA Ef Raoul Wallenberg er á lffi væri hann 66 ára. Hann sást siöast 17. jamiar áriö 1945 I Ungverjalandi. Þrjátiu og fimm ár eru nú liðin frá þvi hinn þá ungi, sænski sendiráðsmaður, Raoul Wallenberg hvarf spor- laust í Sovétríkjunum. Menn hafa tekið höndum saman i Bandarikjunum, Þýzkalandi og Frakklandi, og nú siðast mynduðu enskir stjórnmálamenn með sér samtök, til þess að reyna að komast að hinu sanna um það, hvað i rauninni varð af Raoul Wallenberg. Bandarikjamenn hafa einnig fært málið i tal i sambandi við SALT-viðræð- urnar, sem fram hafa farið i Vinarborg. A blaöamannafundi, sem haldinn var i brezka þinghiisinu f London, sagöist Gre- ville Jannes, I VerkatyBsflokknum, vera forsvarsmaöur þingmannahópsins, sem vill ml upplýsahvarf Wallenbergs. Ihópn- um eruþingmenn frá öllum flokkum. Ætl- unin er aö safna undirskriftum þar sem krafizt veröur upplýsinga um Wallenberg og endalok hans. A blaöamannafundi þessum voru mætt- ir blaðamenn frá Sviþjóö og Israel, m.a. frá Jerusalem Post og The Jewish Chron- iele. Þá voru þarna einnig fulltrúar brezku blaðanna Daily Telegraph og Daily Mirror. W Blaöamenn frá ýmsum iöndum komu á blaöamannafundinn sem haldinn var i þinghúsinu i London um málefni Wallen- bergB. 6 30 þúsund var bjargað Fyrir tilstilli Wallenbergs var 30 þúsund Gyöingum bjargaö frá Búdapest, á meöan nazistar réöu þar lögum og lofum. Nina Lagergren, hálfsystir Raouls og eiginkona sænska rikismarskálksins Gunnars Lagergren, segir svo frá: — t desember siöast liönum skýröi fýrrverandi fangi frá Rússlandi frá þvi, aö hann heföi séðbróöur minn I Vladimir- fangelsinu áriö 1956 og reyndar oft eftir þaö. Hann vissi lika um sovézkan Gyöing, sem enn er i Sovétrfkjunum, Jan Kaplan, semvissium aösænskurfangi haföi veriö i Butyrkafangelsinu áriö 1975. Ef Raoul Wallenberg er á lífi, þá er hann orðinn 66 ára gamall. Ariö 1957 tilkynnti Andrej Gromyko utanrikisráöherra Sovétrikjanna, aö fundiztheföuskjöl, sem skýröufrá þvi, aö Wallenberg hafi látizt af hjartaslagi áriö 1947. Engar sannanir voru feröar fyrir þvi, aö þetta væri rétt, og þess vegna hefur hvorki sænska stjórnin né heldur fjöl- skylda Wallenbergs viðurkennt aö þetta séu öruggar heimildir. Falskt vegabréf bjargaði Raoul Wallenberg vann sin afrek undir lok siöari heimsstyrjaldarinnar. Hann varþá 32 ára gamall, og haföi tokiö prófi i arkitektúr viö Michigan-háskólann i Bandarikjunum. Hann var þá geröur aö þriöja sendiráösritara i sænska sendiráö- inu I Búdapest, og var honum ætlaö aö reyna aö hjálpa þeim 200 þúsund Gyöing- um, sem enn voru þar. Hann lét prenta 5000 vegabréf, og i þeim stóö að handhafar þeirra biöu eftir aö komast til Sviþjóöar sem innflytjendur, og voru undir verndarvæng sænskra stjórnvalda þar til þeir kæmust úr landi. WaDenberg tókst aö fá ungversku stjórn- völdin til þess aö viröa þessi plögg. Gyöingar I Búdapest Uföu i stööugum ótta viö aö veröa teknir af lifi. Daglegt brauö var aö sjá aftökur framkvæmdar á götum úti. Wallenberg vann allan sólarhringinn við aö aöstoöa starfslið sjúkrahúsa, barnaheimila og alls konar fólk. Til ým- issa starfa réöi hann Gyöinga, og fóru menn t.d. i Sviss aö fordæmi hans og réöu Gyöinga til margs konar hjálparstarfa.

x

Heimilistíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.