Heimilistíminn - 01.11.1979, Qupperneq 7
Nina Lagergren, hátfsystir Raouls Wall-
enbergs, og enski stjdrnmálamaöurinn
Greville Janner á ftindi I London.
Raoul Wallenberg fékk lánuö 32 íbúöar-
hús, og þangaö flutti hann 5000 Gyöinga,
sem hann haföi látiö fá áöurnefnd vega-
bréf. Sænski fáninn blakti viö þessi hús,
og Wallenberg og félagar hans stóöu á
veröi viö innganginn.
Rússar frelsuöu hiö svokallaöa alþjóö-
legaghetto, þarmeö talin Svíþjóöarhúsin,
16. janúar, 1945.
Þann 17. janúar ók Wallenberg meö
nokkrum rússneskum hermönnum aö
stöövunum i Tatragötu númer 6. Þar
sagöist hann vera á leiö til höfuöstööva
Malinovskys i Debrechen og bætti viö: —
Ég veit ekki hvwt ég er fangi eöa gestur.
Þetta var i siöasta skipti,sem menn sáu
hann i Ungverjalandi.
1 dag er vitaö, aö Rússar grunuöu Wall-
enberg um aö stunda njósnir. Þeir tóku
hann fastan og fluttu hann 1 fangelsi i
Moskvu. A stjórnarárum Stalins færöj
sænska stjórnin hvaö eftir annaö frapá
mótmæli og óskaöi upplýsinga frá RúSss-
um um hvaö oröiö heföi um Wallenberé,
en Rússarnirþóttustekkertum hannylta.
Hjartaslag.......
Ariö 1957 komu svo skilaboþ um, aö
Raoul Wallenberg heföi látizt Ur hjarta-
slagi þegar áriö 1947. Enginn hefur þó
nokkru sinni viljaö trúa þmrri sögu.
Bæöi sænska stjórnin og fjölskylda
Wallenbergshefurhvaöeflir annaö fengiö
staöfesdngar um hiö gagnstæöa.
Maöurinn, sem taliö er aö hafi séö
WaDenberg áriö 1976, heitir Jan Kaplan.
Hann er Guöingur frá Moskvu og dóttir
hans, Anna Bilder, býr I Jaffa i lsrael.
1 árslok 1976, eftir aö hann haföi setiö i
eitt og hálft ár-i ftfKgeist'ræddi hann viö
dóttur sina i slma. Til þess aö reyna aö
draga úr áhyggjum hennar vegna heilsu
hans sjálfs sagöi hann henni, aö hann
heföi hitt Svia I Butyrka-fangelsinu á
sjúkradeildinni, og heföi hann veriö fangi
130ár en leit þó siöur en svo illa út.
Kaplan var handtekinn að nýju á sfö-
asta ári.
Dóttir hann sagöi öörum fyrrverandi
fanga i Sovétrikjunum frá samtalinu viö
Kaplan, en sá maöur, Abraham Kalinski,
býr nú ilsrael. Þaö erufrásagnir hans um
þaö, sem hann varö aö þola á sjötta ára-
tugnum, sem meöal annars liggja til
grundvallar því, sem vitaö er um
WaDenberg.
Ariö 1951 var hann i Verkhne-Uralsk.
Rithöfundurinn Vendrovsky, sem er Gyö-
ingur, var fluttur i klefa Kalinskis i ein-
angrunardeildinni i Verkhne-Uralsk.
Vendovsky kom þá beint úr klefa, þar sem
hann haföi veriö meö Wallenberg og Vil-
hehn Munters. Munters var siöasti utan-
rikisráöherra Litháens, á meöan þaö enn
var frjálst ríki. Fyrir mörgum árum
skýröi annar fyrrverandi fangi frá þvi, aö
hann heföi hitt WaUenberg i Verkhne-Ur-
alsk I desember áriö 1952.
Munters skýröi MaUnski frá þvi 1959,
þegar þeir höföu báöir veriö látnir lausir,
aö Waílenberg heföi veriö í Irkutsk á ór-
unum 1953 til 1955.
Ariö 1956 var komiö meö Georgiumann-
inn SimonGogberidzetil Kalinskis I klefa
hans númer 21 I Korpus II, og sagöist
hann hafa veriö meö WaUenberg og
Mamulov, aöstoöarmanni Berias, i
Korpus Illogaö WaUenbergog Mamulov
værunú i' klefa 231 Korpus II, sem er ein-
angrigiarsjúkrahús.
Ariö 1968, eftir aö Gogberidze var látinn
laus, sagöi hann Kalinski i Tbilisi, aö
WaUenberg væri enn i Vladimir. Aö
minnsta kosti tveir aörir fyrrverandi
fangar frá Vladimir sögöust hafa haft
samband viö WaUenberg meöþvi aö berja
á klefaveggina.
Hinn 24. janúar kom svo svariö frá
Sovétstjórninni, sem hélt þvi enn fast
fram, aö WaUenberg heiöi látizt i júli 1947.
Baráttan heldur áfram
Fljótlega eftir siöustu bréfaskiptin um
máliö létust bæöi móöir Raouls og stjúp-
faöirinn, Þau voru Maj og Fredrik von
Dardel. Móöir Raouls var 87 ára gömul og
stjúpi hans 93 ára. Einustu nánir ættingj-
ar Raouls eru hálfsystir hans, Nina Lag-
ergren, og hálfbróöirinn, prófessor Guy
von Dardel, sem býr i Sviss.
Systkinin halda enn áfram baráttunni
og reyna aö fá sovézk yfirvöld til þess aö
segja sannleikann um máliö. Þfb.
Víða um lönd trúa menn því að
Wallenberg sé enn á lífi
Mó ég kynna ykkur fyrir
lækninum - hann er sér-
fræöingur f þunglyndissjúk-
dómum.