Heimilistíminn - 01.11.1979, Qupperneq 9
Vel getur veriö aö Sara Stimson eigi eftir
aö veröa eins fræg og Shirley Tempie, en
enn sem komiö er hún bara lftil, sex ára
gömul telpa, sem hefur gaman af þvi aö
ieika sér aö dúkkunni sinni, milli þess,
sem hún þarf aö koma fram f kvlkmynd-
innl.
eru, þá veröa þær alltaf aö hugsa vel um
útlit sitt. Þess vegna varö Sara aö bregöa
sér til tannlæknisins, þegar hún varö fyrir
þvi óhappi aö missa aöra framtönnina —
vegna aldurs sins.
— Nú er hún búin aö fá falska tönn, sem
hún notar, þegar veriö er aö kvikmyndda.
Viö erum aö athuga, hvort þetta breytir á
nokkurn hátt tali hennar, segir frú Floyd.
1 kvikmyndinni veröur faöir hennar,
sem er fjárhættuspilari, aö skilja hana
eftir sem pant vegna mikilla spilaskulda.
Frú Floyd segir, aö þaö sé I lagi af
hennar hálfu, ef Sara veröur fræg og
gengur vel á leiklistarbrautinni. — En ég
held aö aldrei geti komiö önnur Shirley
Temple — og Sara er ekkert á borö viö
hana.
Þegar Sara er aö hvíla sig milli þess aö
upptökur fara fram, segir hún: — Mér
þykir gaman aö vera leikkona. Þaö er
skemmtilegt. Mér þykir lika ágætt aö
vera hérna i skóla, vegna þess aö ég hef
einkakennara.
— Hér er ágætt aö vera, en ég hlakka til
aö sjá aftur vini mfna úr skólanum i
Hclotcs
Sara hefur unniö hug og hjörtu allra,
sem aö kvikmyndinni vinna, en hún hefur
valiö sér sitt eigiö átrúnaöargoö:
— Ég elska Julie Andrews, segir hún. —
Hún er svo sæt, og hún er líka meö svo
fallegt, stutt hár. Þfb
Sara og mótleikari hennar, Walter Matthau, f myndinnl Little Miss Marker. Þetta er
endurtaka myndar sem Shirley Temple lék f áriö 1934 og aflaöl henni ótrúlegra
vinsælda um allan héim.
Jakob Bjarnason
Kvöldbæn
Svæfðu mig svefninn sæti,
signi mig Jesú mæti.
Hann ætið að mér gæti,
breiði sinn ástarvæng
yfir mina lágu sæng.
Lýsi mér i ljóssins heima
Láti mig kærleik dreyma
Hans elska spannar alla heima.
Lifsins kraftur lýstu mér,
lyftu minni sál.
Sá undrakraftur aldrei þver
þar alheims logar bál.
Þú gefur þrek og þol i þraut
þessari á skömmu lifsins braut.
Leiðir mig i ljós þitt bjart
Lýsir gegnum myrkrið svart.
Lát mig lifsins lögmál skilja,
að lúta þinum alvaldsvilja.
Þú mig sendir til að læra
lofgjörð um þinn sannleik færa.
9