Heimilistíminn - 01.11.1979, Síða 11
Begóníur með baritón-
rödd
Hefurðu nokkurn tíma
heyrt fjólu syngja fullum
hálsi með fallegri sópran-
rödd? Eða tómatplöntu
beigja sig i tenor? Og svo
má lika nefna það, að pet-
óniur eru ekki laglausar
heldur. Þú svarar þessu lik-
lega neitandi, og fullur van-
trúar, en nú er tækifærið
komið.
Nýjasta tækni og visindi hafa leitt til
þess, aö senn hvaö líöur veröur hægt
aö tala um plönturnar, sem beztu vini
mannsins.
Sennilega eiga plönturnar þó ekki
eftir aö koma meö inniskóna þina,
þegar þú kemur þreyttur heim á
kvöldin, né heldur hlaupa á eftir smá-
sprekum, ef þil kastar þeim upp i
loftiö, eftir þvi sem raftæknifræö-
ingurinn Jeremy Lord frá Streatham i
London segir, en plönturnar eru bæöi
tryggar, vingjarnlegar oghafa gaman
af aö tala.
Jeremy Lord segir einnig, aö þær
hafi einstaklega fallegar söngraddir.
Hann hefur fundiö upp tæki, sem hann
kallar liffræöilegan þýöanda, þ.e. vél-
in þýöir liffræöilegar hreyfingar og
viöbrögö plantnanna.
Tækiö, sem Jeremy hefur fundiö
upp, er I litlum kassa, og Ut Ur honum
liggur vir, sem festur er viö blöö
plantnanna. Meö þessum bUnaöi er
hægt aö nema rafeindamerki, sem
plönturnar senda frá sér.
Meö tæki sinu hefur Jeremy Lord
tekizt aö komast aö þvl, aö plöntur,
rétt eins og menn, veröa æstar og óró-
legar, þegar eigendur þeirra fara aö
rífast. Þær sýna snögg viöbrögö, ef
óvinveittarmanneskjur eru nálægt, og
veröa mjög háöar eigendum slnum og
þvi umhverfi, sem þær hafa vanizt.
Kaktus, sem er ánægöur meö tilvist
slna, tekur á móti eiganda slnum á
sama hátt og hundur, sem dinglar róf-
unni.
Hann segir: Plöntur eru mjög
Og
fjólur
sy ngj a
sópran
næmar fyrir öllum bylgjum sem
persónur og umhVerfiö I heild gefur
frá sér.
— Þegar plantan kemst I kynni viö
einhvern þann, sem gefur frá sér óvin-
veittar bylgjur eöa strauma, þá
bregöur henni og hún fer aö titra.
Jeremy heldur þvl fram, aö hann
geti komizt i samband viö plönturnar
slnarogfundiö frá þeim hljóö, rétt eins
og hann sé aö hlusta á sannkallaöan
plöntukór.
I kórnum blandast saman baritón-
raddir begonianna, falsetto frá fris-
eunum og djiípar raddir gUmml-
plantnanna, en stjUpmæöurnar eru
meö sópranraddir.
Lord segist nU vUja leyfa öörum aö
njóta þess, sem hann getur notiö meö
tækinu sinu, og ætlar senn hvaö liöur
aö hefja sölu á þvl á almennum
markaöi. Tækiö mun kosta um 34
sterlingspund.
Ein mun sú kona I Englandi, sem
ekki er búizt viö, aö fari I biöröö til
þess aö festa kaup á þessu merkilega
tæki. Þaö er frú Josephine Cooke frá
Stockton-on-Tees, og þaö er vegna
þess, sem nýlega geröist meö gúmml-
plöntuna hennar.
HUn segir: — Plantan stundi og
dæsti á hverju einasta kvöldi. Ef
maöur færöi sig nær henni fór hún aö
urra á mann, og svo tók hún aö stynja
á nýjan leik.
— Plantan þoldi alls ekki sólskin, og
hún reyndi alltaf aö snUa blööum
slnum i skuggann. Viö þoldum þetta
alis ekki lengur og hentum henni Ut I
öskutunnu.
Þfb
A gjafa- og leikfangavörusýningu i
Hong Kong var nýlega sýnt merkilegt
tæki. Þaö liktist gafli meö tveimur
löngum örmum, en viö hann er tengd-
ur hljóönemi. Þegar þessum gafli er
stungiö niöur I moldina I biómapottin-
um, eöa þá úti I garöi má greina viö-
brögö plantnanna viö til dæmis vökvun
meö áburöi, eöa viö umhverfinu eins
og þaö er hverju sinni.
i fréttum af þessu merka tæki segir,
aö þegar planta hafi hæfilega mikinn
áburö sé hún hin ánægbasta og megi
jafnvel heyra hana raula fyrir munni
sér liklega einhverja ”blómasöngva”.
Þegar plantan er þyrst kemur annaö
hlóö I strokkinn. Þá má greina ein-
hvers konar slátt- llkastan hjartslætti.
Hann smáminnkar og hverfur alveg,
þegar búiö er aö gefa plöntunni aö
drekka. Ef vatns- eba áburöargjöfin
veröur hins vegar of mikil lætur plant-
an I ljós óánægju sina, hún veröur
gripin skelfingu og "hjartslátturinn”
byrjar á nýjan leik.