Heimilistíminn - 01.11.1979, Page 12

Heimilistíminn - 01.11.1979, Page 12
„SVEIPPILS” Á LITLA STELPU Það er hægt að sauma orðnar stúlkur. Hér er mynd „sveippils” á fleiri en fuil- af litillidömu í slfku pilsi, og það merkilegavið þetta pils er, að það er ekki eins beggja megin. Byrjiö meö þvl aö klippa ferkantaö stykki,25x60cm ogreyndar tvö, sittUr hvoru efninu. Svo skuliö þiö klippa vasa, 8x10 cm og mittisband 4x2 1/2 sinnum mittísmál telpunnar. Saumiö pilsstykkin saman á röng- unniogsnúiöþeim viö. Saumiö vasann áog saumiö einnig saman mittisband- iö og snúiö þvi viö. Saumiö saum 2 cm frá efri brún pilsins og dragiö mittis- bandiö þar I og þá er pilsiö tilbúiö. D Q D D U Málið kústana A dimmu og leiðinlegu vetrarkvöldi, þegar fátt er hægt að gera sér til gamans, gætuð þið fengið börnin i lið með ykkur og farið að mála rósir á kústana á heimilinu. Litið á myndina, og sjáið hvað kústarnir eru miklu skemmtilegri en væru þeir ómálaðir og ekki rósum prýddir. Þegarþiðeruð búin að mála kústana getið þið litið i kringum ykkur i eld- húsinu og kannað, hvort ekki mætti mála þar eitt- hvað fleira. 12 »

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.