Heimilistíminn

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Heimilistíminn - 01.11.1979, Qupperneq 13

Heimilistíminn - 01.11.1979, Qupperneq 13
Náttkjóll og náttsloppur Ef barnið vantar náttkjól er ekki úr vegi að sauma hann sjálfur, ef það er eins auðvelt og sýnt er hér á meðfylgjandi myndum. Kjólliim er saumaður úr ein- hverju hlýju og notalegu efni, og þið getið notað sama snið til þess að sauma nátt- slopp. Byrjiö á þvi aö taka mál af barninu, eins og sýnt er á meöfylgjandi teikningu. Þiö mæliö lengd handleggs til þess aö fá ermalengdina upp aö öxl. Ef efniö, sem saumaö er Ur er nægi- lega breitt er hægt aö sniöa kjólinn i einu lagi, annars veröiö þiö aö hafa hann meö ísettum ermum. Þá er hann beinn, hæfilega breiöur til þess aö vera þægilega viöur til aö sofa i. Siöar er klippt úr fyrir hálsmáli og skoriö svo- litiö niöur i kjólinn aö framan. Fáiö ykkur svo smásnúru, sem þiö dragiö i hálsmáliö, eftir aö þaö hefur veriö faldaö, þannig þó að hægt sé aö draga snúruna i gegn um faldinn. Þiö sjáiö einnig á meöfylgjandi mynd, hvernig hettan á náttsloppnum litur Ut, áöur en hUn hefur veriö saumuö i hálsmáliö. Hettan þarf aö vera þaö breið, aö hUn nái allt i kring um hálsmáliö. Fallegra er aö hafa klaufar upp i hliðarnar á sloppnum, og þær má stinga meö tvinna, sem ekki er I sama lit og sloppefniö. Einnig getur veriö fallegt aö stinga á sama hátt frambrUn hettunnar, og jafnvél sauma á ermum og i handvegi. Bezt er aö hafa renniláá á sloppnum aö framan. KuVA f- H'TTFRAt^ Kafað í körfuna

x

Heimilistíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.