Heimilistíminn - 01.11.1979, Page 15
eld c
húskrókur”
Þetta er mjög skemmti-
iegur og góður réttur, sem
þið getið boðið hver jum sem
er upp á, án þess að
skammast ykkar fyrir. Allt,
sem til þarf, er sett í sam-
timis, og rétturinn er borinn
fram i sama pottinum, eða
fatinu, sem hann er búinn til
i.
lluterta með plómusultu
yfir. Rúllið henni upp og látiö hana
kólna. Vefjiö kökuna sundur aftur og
beriö á hana sultu og vefjiö siöan upp
aftur. Kakan á aö nægja i 8 til 10
sneiöar.
tnö getiö búiö til stærri eöa minni
köku, eftir þvi, sem þiö viljiö. Notiö
aöeins sömu mæliaöferöina, þó aö þvi
tilskildu, aö ekkiséueggin færri en tvö
og ekki fleiri en 5.
Mælihlutföllinmiöaö viö eitt egg eru
þessi: 1. Hveiti og sykur eins og i upp-
runalegu uppskriftinni (jafnt i glasi) 2.
1/8 tesk. af salti og cream of tartar
fyrir hvert egg. 3. 1/4 tesk. bragöefni
fyrir hvert egg. Þeytiö siöan egg og
sykur saman i aö minnsta kosti eina
minútu fyrir hvert eitt egg.
Mjög gott er aö nota plómusultu I
þessa köku. Hana gætuö þiö búiö til
sjálfar úr nýjum plómum, þegar þær
eru fáanlegar i verzl unum. Upp-
skriftin fylgir hér á eftir:
Plómusulta
4 pund af ferskum rauöum plómum,
1 bolli vatn, 4 negulnaglar, 6 1/2 bolli
svkur, 2 kanelstengur.
bvoiö plómurnar, setjiö i pott og
sjóöiö meö vatnii negulnöglum og
kanelstöngum. Lækkiö hitann og látiö
sjóöa um stund viö hægan eld. Setjiö
lok yfir og biðið þar til plómurnar fara
að losna sundur. Hellið maukinu I sigti
eöa yfir stykki sem strengt er yfir pott,
og látiö safann siga úr. Mæliö safann
og reynist hann vera meiri en fjórir
boDar veröiö þiö aö láta suöuna koma
upp á honum aftur og hann sjóöa þar
til hann er ekki nema fjórir bollar.
Bætiö þá sykrinum út I og hitiö og sjóö-
iö þar til sultan eöa hlaupiö er fariö aö
stifna. Hrærið i á meöan.
2 desilitrar af hrisgr jónum — 500-600
grömm af rauðsprettuflökum, nýjum
eöa frystum, 4 < dl vatn, 1 msk salt, 1
tsk. karrl. Sósan: 1 1/2 dl rjómi, 1
tsk. karri, dill, ca 200 grömm af rækj-
um:
Setjið hrisgrjónin i langa viöa pönnu
eöa skaftpott. Leggiö fiskflökin ofan á
oghelliö vatninu yfir. Saltiö ogkrydd-
iö. Látiö fiskinn og hrisgrjónin sjóöa
viö hægan eld undir loki i ca 25 minút-
ur. beytiö rjómann og bragöbætiö
hann meö karriinu. Leggiö nú rjóma-
sósuna ofan á fiskflökin I miöjum pott-
inum. Stráiö yfir dillinu og rækjunum.
Beriö rétinn fram á meðan r jóminn er
aö bráöna niöur.
Þessi skammtur er ætlaöur fyrir
fjóra.
15
«