Heimilistíminn - 01.11.1979, Page 28
Ég vil gjarnan komast i bréfasam-
band viö stráka jafnt sem stelpur á
aldrinum 14 til 17 ára. Sjálfur er ég 17
ára gamall. Ahugamál: Allt mögulegt
milli himins og jaröar sem kemst á
blaö.
Mynd fylgi fyrsta bréfi, ef hægt er.
Gunnar Páll Gunnarsson, Skólavöll-
um 6, 800 Selfoss, Arn.
Kæri Heimilis-Timi
Éger norskstelpa.og mig langar til
þess aö eignast pennavini á íslandi.
Nafn mitt er Mette Magnussen og ég
er fimmtán og hálfs árs og áhugamál
mín eru þessi: dans, róörar, skriftir,
diskó, bækur og skiöaferöir. Mig lang-
ar til þess aö skrifast á viö stráka eöa
stelpur á svipuöum aldri og ég er. Þau
geta skrifaö mér á ensku, sænsku eöa
norsku. Heimilisfang mitt er:
Mette Magnussen, Furuveien 8, 1620
Gressvik, Norway.
P.S. Ég fékk heimilisfang blaösins
frá vinkonu minni, sem hefur fengiö
fullt af bréfum frá Islandi, svo ég von-
ast til þess aö heyra frá einhverjum
krökkum fljótlega.
Kæra blaö
Ég heiti Karsten og er 17 ára gömul
frá Odense i Danmörku. Mig langar til
þess aö skrifast á viö stráka og stelpur
á aldrinum 16-20 ára. Ahugamál mín
eru: Dans, söngur, tónlist, leikhús,
feröalög, kvikmyndr, bækur, Boney
M, aö skrifa bréf og sitthvaö fleira. Ég
skrifa á dönsku.
.Karsten Kristensen, Humlebivænget
129; 5260 Odense S, Danmark.
Ég óska eftir pennavinum á aldrin-
um 16- til 18 ára. Mynd fylgi fyrsta
bréfi, ef hægt er.
Ingibjörg Magnásdóttir,
Drápuhlfð 26,
Reykjavlk.
Kæri Heimilis-Timi,
Miglangar tilaö komast i bréfasam-
band viö stráka og stelpur á aldrinum
13til 15ára. Égersjálf 13ára.
Guöriin Guöfinnsdóttir,
Arnesi,
523 Finnbogastaöir,
Strandasýsiu.
Kæri pennavinadálkur,
Viö erum hérna fjórar stelpur frá
Akureyri, sem langar til þess aö eign-
ast pennavini á Islandi á aldrinum 16
til 17 ára, bæöi stelpur og stráka.
Ahugamálin eru ýmisleg. Svörum öll-
um bréfum.
Heiöa Hrönn Theodórsdóttir, Stór-
holti 6 a, 600 Akureyri, 16 ára.
Þórunn Siguröardóttir, Langholti 16,
600 Akureyri, 16 ára.
Friba Pétursdóttir, Einholti 5, 600
Akureyri, 16 ára.
Guöný Sif Njálsdóttir, Einholti 4 b,
600 Akureyri, 16 ára.
Tvær islenzkar stúlkur, sem eru I
skóla i Ryslinge i Danmörku, óska eft-
ir pennavinum á Islandi. Þær heita
Kristrún Ragnarsdóttir og Bergþóra
Aradóttir, Ryslinge höjskole, 5856
Ryslinge, Danmark.
Francis Rockson Taiviah, 19 ára
gamall i Ghana óskar eftir ab eignast
pennavini á lslandi. Ahugamá) hans
eru fótbolti, iþróttir, dans, sund og
gjafaskipti.
Heimilisfangiö er: P.O. Box 1,
Moree Via, Cape Coast, Ghana, W.
Africa.
Heimilis-Tfmanum hefur borizt bréf
frá forsvarsmönnum pennavinaklúbbs
i Japan. Þeir segjast óska eftir aö
komast f samband viö unga íslend-
inga, sem gjarnan vildu skrifast á viö
fólk i Japan. Engin ákveöin aldurs-
mörk eru sett varöandi þessa væntan-
legu pennavini, og bréf velkomin frá
hverjum sem hafa vill. Pennavina-
klúbbur þessi var stofnaöur á sjötta
áratugnum I þeim tilgangi aö auka
tengsl milli Japans og annarra landa.
Margir enskukennarar 1 Japan hafa
stutt viö bakiö á pennavinaklúbbnum,
m.a. vegna þess aö þeir telja mikil-
vægt fyrir nemendur aö fá tækifæri til
þess aö skrifast á viö ungt fólk i öörum
löndum, og auka þannig tungumála-
þekkingu sina. Heimilisfang klúbbsins
er:
International Friendship Club, P.O.
Box 5, Akabane, Tokyo 115-91 Japan.
Tveir piltar frá Ghana hafa skrifaö
Heimilis-Ti'manum og óskaö eftir aö
komast i bréfasamband viö Islend-
inga. Þeir eru báöir 19 ára gamlir og
hafa áhuga á fótbolta, tónlist, borö-
tennia, póstkortasöfnun og gjafasöfn-
un. Heimilisföng drengjanna eru
þessi:
Benjamin Quartey, P.O. Box 74,
Cape Coast Ghana, W. Africa og
Charles Tony Eshrus, P.O. Box 940,
Cape Coast — Ghana, West Africa.
Atján ára japanskur piltur skrifar
og segist vilja eignast pennavini á Is-
landi. Hann hefur áhuga á fjölda-
mörgu, svo ekki ætti aö veröa erfitt aö
finna eitthvaö til þess aö skrifa um og
ræöa um i bréfunum.
Masanori Sato, 1578 Shimohanezu,
Shibata-shi, Niigata, 957-03 Japan.
28