Heimilistíminn - 15.11.1979, Qupperneq 3
ALvitur. ,
svaíarbrétum
Kæri Alvitur!
Ég þakka þér fyrir góB svör viB
mörgum spurningum, sem koma frá
lesendum. Oft eru spurningarnar
þannig eölis, aö margir fleiri en fyrir-
spyrjandinn geta haft gott af svarinu
hjá þér. Þetta er nú meiri vizkan hjá
þér, enda er eins gott aö kafna ekki
undir nafni.
Nú langar mig til aö spyrja þig
einnar spurningar. Hvernig á fólk aö
fara aö þvi aö ná I sjúkrabil, ef mikiö
iiggur viö? Nýiega vissi ég af þvl, aö
ná þurfti i sjúkrabil um miöjan dag i
Reykjavik innanbæjar vegna bráöra
veikinda, en I neyöarsimanúmeri, sem
gefiö er upp I simaskrá, — og fólki
finnst eölilegt aö hringja i þegar þaö er
i neyö, — ansaöi aöeins sfmsvari, sem
gaf upp annaö númer tii aö hringja I,
og þar var fyrir stúlka, sem spuröi
margs og t.d. hvort þaö væri eftir
læknisúrskuröi aö beöiö væri um
sjúkrabil, og i þetta fór töluveröur
timi. Loks náöist þó samband viö lækni
i þessum sima, og hann sendi svo
bfiinn af staö, en i þetta ailt fór
dýrmætur tfmi.
Nú skuium viösegja sem svo, aö þaö
standi kjötbiti i manni, eöa einhver
fengi brátt hjartatilfelli, — er þá ekki
neinn vegur aö fá hjáip alveg á stund-
inni? og hvernig á fólk aö haga sér i
slikum neyöartilfellum til þess aö fá
skjóta hjálp? Mér finnst aö gott væri
aö fá frá réttum aöilum leiöbeiningar
um þaö, þvi aö þaö hlýtur aö vera gert
ráö fyrir sliku i læknisþjónustunni i
Reykjavikurborg.
Meö fyrirfram þakklæti og
kærri kveöju, frá
Tryggum lesanda Alviturs.
Þar sem hér er ekki um neitt
gamanmál aö ræöa leitaöi Alvitur
upplýsinga hjá réttum aðilum og
treysti ekki á eigin vizku. Hjá Slökkvi-
liöinu, sem annast sjúkraflutninga i
Reykjavik, fengust þær upplýsingar,
að væri hringt og beöiö um sjúkrabil,
og þaö látiö koma skýrt fram, aö um
alvarlegt tilfelli væri aö ræöa, væri
hann sendur samstundis. Sjúkraliös-
menn flytja slöan hinn sjúka á slysa-
varöstofuna, og siöan þaðan á sjúkra-
hús, ef læknará varöstofunni úrskurða
að þaö skuli gert.
Þess ber þó aö geta, aö miklar
annir eru oft á tíöum i sjúkraflutn-
ingunum, og stundum biöa þó nokkrir
eftir aö fá sjúkrabil. Þess vegna er
nauösynlegt aö láta þaö koma skýrt
fram, aö um alvarlegt tilfelli sé aö
ræöa, til þess aö viökomandi sé ekki
settur aftast I röö þýöingarminni flutn-
inga og geti þess vegna þurft aö biöa
lengur en annars væri.
Ef slys ber aö höndum, eöa skyndi-
veikindi á borö viö hjartakast eöa
annaö álika, þá hringiö I sjúkraliðið,
sem er i sfma 1 11 00, sima slökkvi-
liðsins, en hvort tveggja er skráö á
minnisblaö simnotenda fremst I síma-
skránni.
Kæri Alvitur.
Mikið viidi ég, að þú gætir hjálpað
mér. Ég á tvo krakka, sem báðir eru
svo óskaplega bflveikir, að annað eins
þekkist varla. Við getum aldrei farið
neitt út með krakkana að aka, vegna
þess að þeir eru orðnir veikir áður en
við er litið. Er ekki eitthvert gamalt og
gott húsráð sem nota má I sifku til-
felli?
Ég vonast til þess að þú svarir mér
sem allra fyrst, enda þótt sumarið sé
núliðiðog minna um ökuferöir en ella,
en ég get þá undirbúið okkur fyrir
næsta feröalag og svo getur alltaf
verið að maöur bregöi sér I blltúr um
helgar, þótt vetur sé.
Mamma bllveiku barnanna
Alvitur veit af eigin raun, hvaö ótta-
lega manni getur liöiö ef maöur er bil-
veikur. Þegar hann var barn að aldri
varð hann sjálfur bilveikur, meira aö
segja I strætisvagni á leiö miili bæjar-
hluta i Reykjavik. Mest stafar nú bll-
veiki af einhvers konar óróleika eöa
taugaveiklun, en ég hef heyrt ráö sem
sagt er óbrigöul við bilveikinni:
Látiö börnin sjúga sitrónubita eða að
minnsta kosti taka inn nokkra dropa
pressaða úr sítrúnu annað slagið ef
þau eru bílveik. Svo má á sumrin láta '
þau fá rabarbaraleggi til þess að sjúga
i blltúrnum. Þetta á aö lækna bllveik-
ina á augabragöi.
Muniö eftir aö láta krakkana bursta
vel tennurnar, þegar heim er komiö
vegna þess aö sýran úr rabarbaranum
er ekki sögð mjög góö fyrir tennur.
Meðal efnis í þessu blaði:
Barn í sundlaug og heima.....i.....bls. 4
Sykurát breytir persónuleikanum....bls. 7
Hún ætlaði aö giftast fanganum.....bls. 8
Hún sér f leira en aðrir...........bls. 10
Veturnáttaljóð ................... bls. 11
Dúkar fyrirgluggana ...............bls. 12
Eplakaka frá Skáni..................bls. 14
Kryddaðirtómatar meðkjöti...........bls. 14
Heimatilbúinn ávaxtasafi............bls. 15
Og svo varð Harrisburg-slysið.......bls. 16
Hver verður kona Andrews Bretaprins? bls. 21
Jólastjörnur........................bls. 28
3