Heimilistíminn

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Heimilistíminn - 15.11.1979, Qupperneq 5

Heimilistíminn - 15.11.1979, Qupperneq 5
Lítil börn læra fljdtt aö greina hljóö og sföan aö likja eftir þeim — þau framleiða hávaöa meö skeiöum, leikföngum og hverju sem hönd á festir. Þeim finnst þaö gaman. En er þá ekki tilvaliö aö gefa þeim tæki- færi til aö reyna viö raunverulegt hljóö- færi? Auðvitaö misþyrma þau tónunum fyrst, en smátt og smátt sýna þau meiri leikni I aöumgangast hljóöfærin. Kolya er byrjaöur aö kynna sér pianóiö. hluta bókstafa, sem skrifaðir voru á litað- an stein, sem hann lék sér að. Um þaö bil tveggja ára gamall gat hann auðveldlega gengið tveggjakilómetra vegalengd, þeg- ar hann og faðir hans gerðu morgunleik- fimi sina á iþróttaleikvangi nálægt heimili hans. Kolya getur nií klifrað upp þriggja metra háa stöng. Hann gerir það þó aðeins, ef pabbi hans hefur áður sett konfektmola á topp hennar. Hann er fim- ur að gera fimleikaæfingar á slá, og getur auðveldlega lyft fótum sinum jafn hátt slátti. Kolya hreyfir sig mikið, verður aldrei veikur og grætur næstum aldrei. Eitt sinn datt hann, þá neri hann blettinn þar sem hann meiddi sigog sagði svo eins og faðir hans er vanur að segja: Þetta er allt I lagi. Móðir Kolya, Olga Zholus, er 23 ára og systir hans, sem heitir Nadya, er 9 mán- aöa. Olga Zholus er meistari f sundíþrótt og stefnir að meistaraprófi I köfun. HUn er hjUkrunarkona á sjUkrahUsi og á kvöldin stundar hún nám við heilsuræktar- og iþróttastofnun Moskvu. Hún segir: íþróttir hafa hjálpað mér til að losna við þaö slfellda kvef, sem angraöi mig frá bernsku. Þegarég var sex ára, setti móð- ir mln mig á sundskóla fyrir börn i þeirri vonað það gæti eitthvað bætt heilsu mína. HUnhafði rétt fyrirsér.ég varö hraustari. Ég hef þrisvar orðið Moskvumeistari í sundi. Þið ættuö öll aö synda, alveg eins og fjölskylda mln gerir, þar á meðal foreldr- ar mlnir. Nudd niðri í vatni er aðferð, semég nota við lömuö börn. Arangurinn staöfestir aftur og aftur gagnsemi sunds fyrir heilsuna. Prófverkefni Olgu Zholus var að kenna ungbörnum að synda. Faðir Kolya er Sergei Zholus, 28 ára gamall verkfræðingur. Hann lauk prófi frá Bauman tækniháskólanum I Moskvu. Þar að auki er hann leiðbeinandi við köfun og hefur unniö fyrstu gráðu í fimleikum og aðra i akróbatlk. — Bömin eru vinir okkar. Allt, sem við getum og vitum, skal einnig kennt þeim, en við getum gertbetur en þaö. Kona mln og ég erum bæöi miklir Iþróttaunnendur. Við höfum sannfærzt um, að iþróttir Sergey faðir litla sundmannsins. styrkja vöðvana og skerpa hugann, þær gera okkur sjálfstæö og marksækin. Iþróttaiðkanir hjálpuðu mér til að ljUka erfiöu skólanámi með góðum árangri. Ég varð aldrei veikurog verð það heldur ekki nU. Enda þótt ég sé önnum kafinn frá morgni til kvölds verð ég ekki þreyttur. Þetta þakka ég Iþróttunum. Aður en sonur okkar fæddist dreymdi okkur um framtlð barnsins: Hann varö að veröa hraustur, sterkur, góöur og gáfað- ur. En hvernig áttum viö að láta þessa drauma okkar rætast? Allir gáfu okkur nokkurn skerf aö ráðleggingum. Að lok- um ákváðum viö að byrja með heilsurækt. 5

x

Heimilistíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.