Heimilistíminn - 15.11.1979, Blaðsíða 6

Heimilistíminn - 15.11.1979, Blaðsíða 6
Zholus hjónin kenna börnunum aö synda undir eftirliti vlsindamanns. Igor Charkovsky, visindamaöur viö rannsóknastofnun heilsuræktarstofn- — Ég heldégsé ástfangin i Nils, vegna þess aö mig er eiginlega al- veg hætt aö dreyma Eirik. unarinnar hefur rannsakaö áhrif vatns á þróun manna og dýra i tuttugu ár. Hann hefur þróaö aöferöir til aö kenna ungbörn- um aö synda. Fjölmörg börn, sem hafa — Nei, þér getiö alls ekki fengiö fri til þess aö hjálpa konunni yöar meö vorhreingerningarnar. — Mikiö þakka ég yöur vel fyrir, ég vissi, aö ég gat treyst á yöur. Hann á eflaust eftir aö stunda Iþróttir, en þaö er ekki vist aö hann veröi endilega sundgarpur, hann gæti allt eins oröiö t.d. lyftingamaöur. < t Nadya er niu mánaöa gömul. Hún er tiu oghálft kilóaöþyngdog 54 sentimetrar. Á sjötta degi eftir fæöingu var hdn sett I vatniö. Nd flýtur hdn hvort sem hdn ligg- ur á maganum eöa bakinu. Þegar hún fer ofan I vatnið heldur hún niöri I sér andan- um i um þaö bil 20 sekúndur. Nadya er farin aö ganga og tala. veriö þjálfuö á þennan hátt, vaxa upp hraust og heilbrigð. Prófessor Ilya Arshavsky, læknir, sem er yfirmaöur heilsufræöi- og sjúkdóma- fræöi rannsóknastofnunarinnar, hefur mikinn áhuga á sundi. Prófessor Arsh- avsky á sæti i alþjóðlegri ritstjórn tima- ritsins Liffræöi og þróun.sem gefiö var út i Bandarikjunum. Hann álltur aö sund, sem eykur hreyfiafl nýfæddra barna, hafi hagstæö áhrif á þroska alls llkamans. Slik börn eruekki eins næm fyrir sýkingu, þau eru þroskaöri likamlega og stundum þroskast greind þeirra meira en hinna, sem ekki stunda sund. Eins löng ævi og mögulegt er, sagöi pró- fessorinn, og átti viö börn Zholushjón- anna, Kolya og Nadya. 6

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.