Heimilistíminn - 15.11.1979, Blaðsíða 8
Carla Key rúmlega fertug fráskilin kona
ogbörn hennar fjögur, Jody 17 ára, Verna
sex ára, Rene 11 ára og Regan 14 ára á
leiö heim til sfn i Jacksonviiie i Florida.
— John sagöi mér, aö hann myndi halda
áfram að vona, hlusta eftir simhringingu,
meira að segja á meðan þeir væru að
setja dauðahúfuna á höfuð hans, segir
þessi fráskilda vinkona hans.
— Ég held, að John hafi trúað þvi, aö
hann myndi ekki deyja. Hann talaði aö-
eins einu sinni um, að það gæti raunveru-
lega átt sér stað. Hann sagði: — Ef þeir
gera þetta, þá mun ég hugsa um þig, á
meðan þeir eru að kveikja rafmagnið.
— Ef eitthvert réttlæti væri til I þessum
heimi, væri hann enn á lífi.
— Hann átti skilið að hljóta einhverja
refsingu, fyrir það sem hann hafði gert,
hann vissi það sjálfur. Hann var reiðubú-
inn til þess að sitja lengi i fangelsi, við
vorum bæði undir það búin. — Hann átti
samt ekki skilið að deyja.
— Við áttum okkur svo miklar framtíð-
arvonir. Hann hlakkaði til heimsókna
minna, og það gerði ég lika. Viö vorum
hvort öðru svo mikils viröi.
Hún ætlaði að giftast
fanganum á dauðadeild
Carla Key er fjögurra barna móðir, og
eftir aftökuna hvarf hún aftur heim til sin
til Iowa, niðurbrotin á sál og likama, til
þess að reyna þar aö byrja nýtt lif. Carla
er 44 ára gömul og fráskilin. Hún sagöi: —
Hann vakti mig til lifsins á nýjan leik, og
nú hafa þeir drepið hann.
— Hvers vegna John? Ég veit vel, að
hann varö manni að bana, en aðeins
vegna þess aö hann óttaðist um eigiö ör-
yggi. Hann var ráövilltur ungur maður.
Margir hafa gert verri hlut en hann, og
hafa þó ekki verið drepnir.
— Hefði hann verið grimmur moröingi,
hefði þetta verið réttlætanleg aögerö, en
hann drap mann, sem haföi misþyrmt
honum og brotið niður sjálfsvörn hans.
Spenkelink, sem var þrltugur, var eins
og fyrr segir fyrsti fanginn, sem tekinn
hefur verið af lifi I Bandarikjunum und-
anfarin tólf ár, gegn vilja sinum. Frá máli
hans hefur áöur verið skýrt hér I Heimilis-
Timanum.
Carole systir Spenkelinks og eiginmaöur
hennar Tim Meyers meö séra Tom Feam-
ster sem reynir aö hugga þau, þegar til-
kynnt er um aftökuna.
8
Hún er bitur út i allt og alla. Hún hafði ætlað sér að
giftast morðingjanum John Spenkelink, sem var tekinn
af lifi i Rikisfangelsinu i Florida i vor. John Spenkelink
var fyrstur fanga i Bandarikjunum síðustu tólf árin tek-
inn af lífi gegn vilja sinum.