Heimilistíminn - 15.11.1979, Page 9

Heimilistíminn - 15.11.1979, Page 9
— Við vorum farin að hlakka til þess dags, sem hann yrði látinn laus, og við gætum farið að vera stöðugt saman. — Nú er ég aftur orðin ein með börnin. Hluti af okkur dó i dag, með John. Carla fór til fangelsisins, sem er skammt frá heimili hennar i Jacksonville, og með henni fóru börn hennar fjögur, sem eru á aldrinum 6 til f7 ára. Þar heim- sóttu þau Spenkelink aðeins fjórum klukkustundum fyrir aftökuna. bau töl- uðu við hann i gegnum glervegg. Carla sagði: — A leiðinni heim aftur frá fangelsinu spurði ég börnin hvort þau ósk- uðu þess,að við hefðum aldrei þekkt John og þyrftum þess vegna ekki að þola þenn- an dag. — Þau sögðu öll, að þeim fyndist ást Johns til þeirra hafa verið slik, að hún gerði þetta þess virði. Enginn annar hefði getað elskað okkur á sama hátt og hann gerði. — I siðasta skiptið sem við hittumst þurftum við ekki að tala um gagnkvæma ást okkar — við vissum, að hún var raun- veruleg. Ég fann góðvildina, hjartahlýj- una og lifslöngunina hjá John. — Nú förum við aftur til Iowa, eftir að hafa hvilt okkur hér i mánaðartima. Við ætlum að reyna að njóta sólar, og hvila okkur og gera það, sem vitum að John hefði viljað að við gerðum. — Við beygðum öll af, þegar við yfirgáf- um fangelsið og við ókum grátandi burtu. Það sem öllu máli skipti, var að hafa fengið tækifæri til þess að þekkja hann. Ég vildi ekki skipta á einum einasta degi af þessum tima fyrir eitthvaö annað. Lois, móöir Johns Spenkelinks, fer hér aö hágráta, þegar henni er sagt frá dauöa sonar síns í rafmagnsstólnum. Carla og Spenkeling hittust fyrir tveimur árum, þegar hann var þegar kominn bak við lás og slá, eftir að hafa drepið glæpafélaga sinn. Astin óx og þau skrifuðust á á hverjum einasta degi, og hittust einu sinni i viku, á heimsóknar- tima fangelsisins. Henni var leyftað koma meö eitt barna sinna i einu til hans, og þó fóru að lita á hann sem föðursinn. — John bað mig um að giftast sér fyrir einu ári, sagði Carla, og reyndi að halda aftur af tárunum. Hún sagðist þurfa að reyna að vera sterk, barnanna vegna. Börnin hörkuðu lika af sér — vegna móöurinnar. — Ég sagöi rétt áöur en aftökunni var frestað i annað sinn, aðeins sjö klukku- stundum áöur en hún átti að fara fram, aö ég myndi ekki gráta að óþörfu. Carla fluttist upphaflega frá Iowa til heimarikis Spenkelings — til þess aö dveljast hjá systur sinni, sem þar býr, vegna þess að hún haföi skilið viö mann sinn. — Systir mín haföi þekkt John i Iowa og fór að heimsækja hann I fangelsið. Hann var alltaf að biðja hana um að koma með mig I heimsókn llka. Ég fór einu sinni, og hélt svo áfram að fara aftur og aftur. — Við gátum skemmt hvort öðru. Honum þótti mjög vænt um börnin, og við nutum þess að vera saman. — Ég fór að heimsækja hann þegar ég átti fri Ur vinnunni, og þvi oftar sem ég heimsótti hann, þeim mun meira fórum við bæði að hlakka til heimsóknanna. HUn bætti svo við, aö börnin heföu öll orðið mjög hrifin af Spenkeling. — Yngstabarniö, Verna.sem er sex ára haföi einu sinni spurt hann: — Viltu vera pabbi minn? Regan 14 ára sonur hennar, sagði um hann: — Hannvarsvo ágætur. Hann var svo þolinmóður. — Ég spuröi hann um svo margt sem ég gat ekki rætt við móður mina. Sautján ára gömul dóttir hennar, Jody, sagði: — Ég er svo óhamingjusöm. Hann var svo skilningsrikur, og ég gat alltaf sagthonum frá vandamálum min- um. Carlasagði: — Þetta var ekki eitthvaö sem ég að óþörfu leiddi börnin út i. Hefði ég haldið að þaö myndi skaða þau, heföi ég ekki gertþað —en ég held að þau hafi I rauninni orðið þeim til góös. — John var alltaf að skrifa krökkunum, og hann leysti Ur vandamálum þeirra varðandi skólann. Hann bjó lika stund- um til spurningalista fyrir þau til þess aö leysa Ur, svo þau æfðust i skólaverkefnun- um. Annar nákominn vinur Johns var séra Hann var tekinn af lífi iFlorída * i vor Tom Feamster sem var prestur biskupa- kirkjunnar skammt frá fange'lsinu. Séra Fe amster s agði: — John v ar oft að velta þvi fyrirsér, hvernig þaö getur fariö saman, að samfélagið skuli halda þvi fram, aöþað sé ekkirétt áð drepa, en svo snúa menn sér bara viö og segja: — Við ætlum aö drepa þig , og það gerir ekkert til. — Þfb. 9

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.