Heimilistíminn - 15.11.1979, Side 10
Allison hefur séö margt, sem hefur hjálpað lögreglunni
Skömmu fyrir dagrenningu
3. desember, 1967, dreymdi
Dorothy Allison húsmóður í
Nutley, New Jersey, að hún
sæi likama lítils drengs liggja
i grunnri tjörn, skammt frá
skólpröri. Drengurinn var i
grænum snjógalla og með
skóna öfuga á fótunum. Bak
við hann sá Allison gráan hús-
vegg með gylltum stöfum og
tölunni átta, og sagði hún lög-
reglunni frá þessu snemma i
janúar.
/
Þann 7. febrúar fannst svo lík fimm ára
drengs, Michaels Kurcsics í Clifton í New
Jersey. Hann haföi týnzt aöeins tveimur
klukkustundum eftir aö Allison dreymdi
10
drauminn. Drengurinn fannst i skólpröri i
Clifton. Hann var i grænum snjógalla, og
þegar lögreglan tók hann úr skóhlifunum
kom i ljós, að inniskórnir voru á öfugum
fæti. Nálægt þeim staö, þar sem drengur-
inn fannst, var mikil bygging, verk-
smiöja, meögylltuspjaldi viö innganginn
og barnaskóli — P.S.8.
Frá þvlþettagerðisthafa 8000foreldrar
sóttaöstoö til Allison iþrengingum sinum,
eftir aö hafa týnt börnum sinum. Enda
þótt hún hafioröiðað neita aö veita aöstoö
i flestum tilfellum, hefur hún getaö
hjálpaö nokkrum. Hún hefur þá getað
kallaö fram I huga sér myndir, eins og á
sjónvarpsskermi, að þvi er hún segir,
stundum meira aö segja i lit, en oftar I
svarthvitu. Myndir þessar hafa furöuoft
reynzt réttar, ogsýnt i ótrúlegum smáatr-
iöum, hvar er aö finna hinn týnda.
Frá þvi áriö 1973 hefur Allison veitt
upplýsingar, sem hafa leitt til handtöku
abminnsta kosti sex morðingja. Hún hef-
ur hlotiö aö launum alls konar viöurkenn-
ingarskjöl frá lögreglumönnum, sem
fram til þess tima höfðu haft heldur litla
trú á hæfileikum hennar og getu til þess
að koma upp um glæpamennina.
Einn þeirra, sem litla trú haföi á Alli-
son, var leynilögreglumaðurinn Salvatore
Lubertazzi. Hann haföi vikum saman leit-
að aö bankastjóranum John DeMars, en
leitaði svo aö lokum til Allison snemma
árs 1974.
—-Ég haföi þekkt Dorothy árum saman,
og ég hélt að hún væri galin, segir
Lubertazzi. — Þegar ég stóö svo viö dyrn-
ar hjá henni og barði hugsaði ég með
sjálfum mér — hvaö er ég eiginlega aö
vilja hér?
Þótt undarlegt megi virðast haföi
Lubertazzi varla lokið viö aö lýsa mála-
vöxtum fyrir Allison, þegar hún sá sýnir.
— Hún sagöi mér, að DeMars heföi
drukknað, en það þótti heldur ótrúlegt.
Hún sagöist sjá brunarústir, tvo menn og
mikið af hjólböröum. — Við leituðum og
leituöum, en fundum ekkert, segir lög-
reglumaöurinn. — Svo sagöi hún okkur,
aö 22. febrúar myndi veröa þýöingarmik-