Heimilistíminn - 15.11.1979, Side 16
Enginn vildi trúa að efni
kuikmyndarinnar gœti
orðið að raunveruleika
OG SVO VARÐ
HARRISBURG-SL Y SIÐ!
Harrisburg i Pennsylvania i
Bandarikjunum, 28. marz i ár:
Vart verður við leka i kjarn-
orkuverinu á Tbree Mile Is-
land og 200 þúsund manns
fiýja heimili sin í angiet, en
þeir, sem eftir eru eru beðnir
um að halda sig innan dyra af
ótta við geislun.
Skömmu áöur en þetta geröist höföu
Michael Douglas (kvikmyndaframleiö-
andi), James Bridges (leikstjóri) og aöal-
leikendurnir Jane Fonda og Jack Lemm-
on lagt sihustu hönd aö kvikmynd sinni
China Syndrome.
Þaö var eins og kvikmyndin væri tekin
beint út Ur raunveruleikanum. Aöur en
þetta slys varö i Harrisburg haföi fólki
fundizt myndin óraunveruleg. Gagnrýnin
féll algjörlega um sjálfa sig og heyröist
ekki meira. örlögin hafa þvf hagaö þvf
svo, aö Chyna Syndrome er raunveruleg
hrollvekja.
En þaö er sitthvaö fleira en raunveru-
leikinn, sem gerir myndina svona ógn-
vekjandi. Hún f jallar um leka, sem kemur
aö kjarnorkuveri i Suöur-Kaliforniu. A
mikilfenglegan hátt tekst framleiöandan-
um aö sýna okkur fram á þaö, sem getur
gerzt, þegar kjarnorkuver eöa eitthvaö f
þvi bilar. Þaö er ekki aöeins um þaö aö
ræöa, aö fólk veröur aö fara f burtu úr
allri Kaliforniu, heldur fáum viö innsýn í
hugsanir og áhyggjur þeirra, sem starfa
viö kjarnorkuveriö og eiga allt sitt undir
þvi.
Efniöerifáumoröum sagt á þessa leiö:
Lagleg sjónvarpsfréttakona, Kimberley
Wells (JaneFonda) er aöeins látin sinna
einföldum og lftilfjörlegum fréttum Dag
Jane Fonda I hlutverki sjónvarpsfrétta-l
mannsins, Kimberley Welis. I
einn áhúnaösemjaþáttum fólkiö bak viö
giröingar kjarnorkuversins, Ventana, og
vinnuaöbúnaö þess. Allt f einu, á meöan
veriö er aö sýna Wells kjarnorkuveriö, en
þaö gerir blaöafulltrúi þess, fer allt aö
titra og skjálfa, og út um glugga sjá þau,
aöallter aöfaraf bálogbrand.
Bæöi Kimberley Wells og kvikmynda-
tökumaöur hennar, Richard Adams
(Michael Douglas) veröa skelfingu lostin,
en eru þó hörö af sér, aö þau kvikmynda
viöbrögö fólksins i kringum þau i stjórn-
herberginu. Allt þetta gerist á fáeinum
örlagarlkum augnablikum. Allt f einu hef-
ur þessi laglega sjónvarpsfréttakona
komizt f feita frétt.
Valdakapphlaupið__________________
En þegar þau Wells/Adams eru komin
aftur f sjónvarpsstööina veröur þeim ljóst
hversu vandmeöfariö þetta efni þeirra er.
Yfirmaöur sjónvarpsinsneitar aö leyfa aö
kvikmynd þeirra veröi notuö, vegna þess
aö stjórn Ventana neitar aö nokkuö alvar-
legt hafi átt sér staö. Góö frétt fær ekki aö
koma út á meöal almennings af ótta viö
hina gallhöröu fjármálamenn, sem
standa aö baki Ventana-fyrirtækisins.
Þaö er aö segja von er á skaöabótakröf-
um, ef stööva veröur rekstur kjarnorku-
versins, án þess aö eftirlistsnefndin geti
bent á aöeitthvaö sé I raunog veru aö.
Samvizkan segir til sin
Hápunkturinn er þegar tækniforstjóri
versins, Jack Godell (Jack Lemmon) fer
aöfá áhyggjur.eftiraöhafa gert sér ljóst,
aö ekki er allt sem skyldi. Aö lokum sér
hann sig tilneyddan til þess aö birta opin-
berlega yfirlýsingu um þaö, sem hann
hefur komizt aö raun um, en þá kemst
liann svo sannarlega aö raun um, hversu
mun þýöingarminni tekjurnar af kjarn-
orkuverinu eru i samanburöi viö þúsundir
mannslifa, sem stofnaö er i hættu meö þvi
aö hætta á áframhaldandi rekstur fyrir-
tækisins.
Myndin er sögö æsispennandi, en ekki
meöódýrum tæknibrögöum heldur vegna
efnisins, sem vel er fariö meö aö sögn
kvikmyndagagnrýnenda.