Heimilistíminn - 15.11.1979, Side 17
Jack Lernmon, kjarnorkufræöingurinn ogk
Jane Fonda, sjónvarpsfréttamaöurinn f"
stjórnherberginu.
Gdður leikur_________________________
James Bridges hefur allan heiöur af
stjórn myndarinnar. Hann heföi heldur
ekki getaö valiö betur, en hann geröi,
þegar þau Jane Fonda og Jack Lemmon
fengu aöalhlutverk myndarinnar I hend-
ur. Reyndar vill svo til, aö bæöi Fonda og
Lemmon hafa barizt gegn kjarnorku og
kjarnorkuverum og vakiö mikla athygli á
þvisviöi einnig. Myndin vekur fólk til um-
hugsunar, og enn veit heldur enginn,
hvort eöa hversu mörg börn i Harrisburg
ganga nú um meö geislasekmmdir vegna
þesssem geröist 28. marzsl., og um þaö
hugsa margir, er þeir hafa horft á China
Syndrome.
En hvar kemur svo Kína inn í myndina,
spyrja margir? Skýring er gefin I mynd-
inni sjálfri, og kemur i ljós, aö þetta er
fremur orötak en þaö, að Kina i dag komi
hér málinu viö.
Sjónvarpsfréttamaöurinn Kimberley
Wells spyr þessarar spurningar: Hvaö er
Chyna Syndrome? Þaö gerir hún eftir
aö hún og kvikmyndatökumaöurinn hafa
komiö meö stórkostlega kvikmynd um
skelfinguna i stjórnherberginu i kjarn-
orkuverinu, Ventana. Kjarnorkuvisinda-
maöur segir, aö viö sjálft hafi legiö, aö
kjarninn haföi oröiö ber, en af þvi myndi
leiöa Chyna Sindrome. Og svo heldur
hann áfram:
— Ef kjarninn veröur ber, ungfrú
Wells, af hvaöa ástæöu, sem þaö kann aö
vera, hitnar kjarnaofninn ofboöslega á
nokkrum minútum, og fer langt yfir þaö,
sem kjarninn þolir. Ekkert getur komiö I
veg fyrir þaö. Allt bráönar, þvert i gegn
um botninn á kjarnanum, gegn um klett-
innn hér undir, beint niöur. Minnist þú
ekki þessaöhafa sem barnheyrttalaö um
þaö, aö ef þú græfirog græfirniöur i jörö-
ina myndir þú aö lokum enda I Kina?
Þetta er nokkurn veginn þaö sama.
Tæknilega séö myndi kjarninn bræöa sér
leiö allt inn aö iörum jaröar. Auövitaö
færiekki svo, vegna þess aö fyrr eöa siöar
myndi hann komast i vatn, og þá myndast
gufa og hún myndi stlga upp I himinhvolf-
iö brennandi heit og um leiö geysilega
geislavirk. Siöan myndi hún breiöast út
fyrir heiminn, allt eftir vindátt og vind-
styrk. Hversu margir myndu láta lifiö?
Um þaö er erfitt aö segja, á þessu stigi
málsins. En svæöi á borö viö
Pennsylvaniu yröi aö minnsta kosti
óbyggilegt, — I hvaö eigum viö aö segja,
— 25 þúsund ár. Og svo hef ég ekki minnzt
á tjóniö, sem geislunin mun hafa valdiö.
Þaö á eftir aö koma fram, vikum, mánuö-
um og árum eftir slysiö.
Framleiöandi myndarinnar, Michaeik
Douglas fer sjálfur meö hlutverk I mynd-r
inni, og er kvikmyndatökumaöur Jane
Fonda.
— Drottinn minn dýri, segir Kimberley
óttaslegin. — Er þetta satt? Þaö er þó
ótrúlegt.
Kostnaðurinn er mikill____________
Mikill kostnaöur hefur veriö viö gerö
þessarar kvikmyndar. Undirbúnings-
kostnaöur er sagöur vera um 2,4 milljarö-
ar króna. Margar tilviljanir liggja þó aö
baki myndinni. T.d. var ekki í upphafi
ætlunin, aö Jane Fonda færi meö hlutverk
i myndinni.
Undirbúningsvinna hófst í april 1976.
Framleiöandinn, Michael Douglas, sonur
kvikmyndaleikarans Kirk Douglas, var
bá nybúinn aö fá öskarsverölaun fyrir
myndina One Flew Over the Cuckoo’s
Nest. Framhald d bls. 29Í
17