Heimilistíminn - 15.11.1979, Síða 21

Heimilistíminn - 15.11.1979, Síða 21
Eftir tiu ára þrotlaus skrif um væntanlegt kvonfang Karls Bretaprins, hafa brezku blööin nú snúiö sér að því að finna verðuga eiginkonu fyrir yngri bróður hans Andrew....... Hver verður kona Andrews Bretaprins? Brezka konungsfjölskyldan hefur ætíö veriö i brennidepli og mikiö umskrifuö i slúöurdálkum heimsblaöanna. Geröir konungsfjölskyldunnar og lifshættir, eöa þaö, sem hún gerir ekki, en ætti aö gera, aöálitiannarra,er óendanlegt efni til um- ræöu og skrifa. Karl krónprins hefur ekki fariö var- hluta af þessum skrifum undanfarin ár. Hver skyldi veröa eiginkona hans og næsta drottning Bretaveldis? Auövitað eru miklar kröfur geröar til slikrar konu og þótt margar séu kallaöar eru sennilega færri útvaldar. Karl prins er ennþá piparsveinn, þótt hann sé oröinn þritugur. Nú litur helzt út fyrir að slúöurdálkahöfundar hafi gefizt upp á þvi aö skrifa um hann, eöa þeir búizt ekki við neinni breytingu i náinni framtið, þar sem þeir hafa gefið honum fri I bili, og áreiöanlega harmar hann þaö ekki. 1 staöinn hefur athygli fólks beinzt aö bróður Karls, Andrew, sem veröur 20 ára I febrúar næsta ár, en hann hefur hafiö nám viö herskólann i Dartmouth. Dálkahöfundurinn Compton Miller, sem skrifar I Evening News, sem er taliö eitt helzta slúöurblaö Englands, varö fyrstur til þess aö fara aö skrifa um Stephanie af Monakó, 14 ára prinsessuna, sem væntan- lega eiginkonu prinsins. Stephanie er dóttir Rainiers fursta og Grace konu hans. Stephanie er kaþólsk, en þaö mun ekki koma i veg fyrir hjónabandið, svo fremi aö Karl prins veröi kominn i þaö heilaga og búinn aö eignast erfingja áöur en þau Andrew og Stephanie rugla saman reytunum. Miller hefur lýst þvl yfir, aö hann sé oröinn dauöuppgefinn á þvi aö reyna aö draga fram i dagsljósiö veröugar eigin- konur fyrir Karl prins. MiHer I.i . v ^ — —"t íir eiginkonuefni, sem til greina kæmu fyrir Andrew, fyrir utan áöurnefnda Stephanie. Á listanum eru þrjár kaþólskar til viöbót- ar — Belgiuprinsessan Astrid (17 ára) og dætur Juan Carlos á Spáni, sem likjast engu meira en moddonnumyndum, þær Elena 16 ára og Christina sem er tveimur árum yngri. A Norðurlandamarkaðinum hefur Mill- er aöeins fundiö eina boölega dömu, dótt- urdóttur ólafs Noregskonungs, Catherine (Ferner) sem er 17 ára. Svo er þaö dóttir útlagakonungsins frá Grikklandi, Stephanie prinsessa af Monaco var aöeins 11 ára, þegar þessi mynd var tekin. t dag er hún 14 ára og fariö aö ræöa um hana óbeint i sambandi viö hjónabandslfkur Andrews erföaprins. Andrew veröur tuttugu ára f febrúar næsta ár, en stundar nú nám f liös- foringjaskóla brezka sjóhersins. Sumir telja lfkiegt, aö hann eigi eftir aö ganga aö eiga dóttur Rainiers fursta af Monaco. Constantins, hin 14 ára gamla Alexia. Hún gengur um þessar mundir I klausturskóla I Englandi, og gæti oröið sæmilega „not- hæf”, að áliti Millers, svona þegar fram liöa stundir. Efsvo er litiö yfir sundið til Þýzkalands og leitaö kvonfangs er þar um tvær stúlk- ur aö ræöa. Þýzkt kvonfang hefur oftast veriö talið hentugt fyrir brezka konunga vegna mótmælendatrúarinnar, sem báö- ar þjóöirnar aöhyllast. 1 Þýzkalandi eru sem sagt Mathilde af Wurtemberg, 17 ára, og Alexandra af Hannover 20 ára. Þá er enn hægt aö hugsa sér tvær stúlk- ur til viðbótar: frönsku prinsessuna Blance af Blermont, 17 ára, Mariu, prins- essu frá Rúmeniu 15 ára og Helenu af Júgóslaviu, 16 ára. Andrew prins er sem stendur annar I rööinni arftaka brezku krúnunnar, en á eftir aö falla neöar á listann, ef bróöir hans eignast erfingja.... Þfb 21

x

Heimilistíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.