Heimilistíminn - 15.11.1979, Síða 28

Heimilistíminn - 15.11.1979, Síða 28
Gauti Hannesson Föndur-hornið sentimetri. Þá klippið þið það, sem er svart á teikn- ingunni burt. Jólastjörnur Stjarnan, sem við sjáum hér, er gerð úr þunnum pappir, t.d. þunnum teikni- pappir. Pappirinn er klippt- ur þannig að stærðin verði 5x30 sentimetrar. Þvi næst er örkin brotin saman eins og harmonika (sjá mynd) og er þá breiddin á hinum samanbrotna pappir 1-1 1/2 Nál meösterkum tvinna er stungiö i gegnum „harmonikuna” aö neöan, en þar veröur miöpunktur stjörnunnar, þegar tvinninn hefur veriö dreginn saman og hnýtt aö. Fremsta og aftasta blaö á „har- monikunni” er limt saman, þegar lim- iö er þurrt, má breiöa lír stjörnunni, draga hana saman á tvinnanum á miöju og setja tvöfalda snúru Ur tvinna i eitt horniö, svo hægt sé aö hengja hanaupp, t.d.Ut i glugga, eöa á jólatréö. Einfaldar stjörnur má einnig gera meö þvi aö strika hring (t.d. eftir diski) ápappirog teikna svo stjörnuna innan I. Frá 5 og upp i 12 yddar st jörn- ur. (sjá mynd) 28

x

Heimilistíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.