Heimilistíminn - 13.04.1980, Blaðsíða 1

Heimilistíminn - 13.04.1980, Blaðsíða 1
HE © 14) Sunnudagur 13. apríl 1980 7. árgangur. MM^Mm^^W OSÆTT EPLABRA UÐ Sykurlaust kaffibrauð er öllum hollt og gott, þótt flestir sæki nú i aö fá sér eitthvað sætt með kaffinu. Hér er uppskrift að ósætu eplabrauði, sem bakað er úr gerdeigi. Þessi eplabrauBsuppskrift er ekki aBeins sykurlaus, þaB sem meira er, i henni er tiltölulega HtiB feitmeti. Hvort tveggja er gott fyrir heilsuna. 25 grömm af geri, 2 dl mjólk, 1 tsk. salt, 6 dl. hveiti, 75 grömm smjör. Fylling: 5 epli, 4 dl sýrour rjómi, ca 1 tsk kanell. LeysiB gerio upp I heitri mjólk. Bætiö út I salti, hveiti og mjúku smjör- inu og hnoBiB deigiB vel saman. SetjiB deigiB i skál og breiöiö yfir þaö og látiö þao hefast i ca hálftfma. StilliB ofninn á 200 stig. Takiö nú aftur til viB deigiö. HnoBiB þaö dálítiB á borB og fletjiB svo út i af- langa köku, 25-35 cm ao stærB og setjiB á bökunarplötu á álpappir. SkeriB eplin niBur I sneiBar eftir aB búiB er aB taka utan af þeim og taka kjarnann innan úr. BeriB sýrBa rjóm- ann ofan a kökuna og leggift eplasneiB- arnar ofan á í fallegar raBir. StráiB kanel yfir allt saman. BakiB brauBiB í miBjum ofninum i ca hálftima eBa þar til kakan hefur fengiB fallegan lit. SkeriB niBur i hæfilega stóra bita og beriB fram.

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.