Heimilistíminn - 13.04.1980, Blaðsíða 11

Heimilistíminn - 13.04.1980, Blaðsíða 11
i dag, sagði hann leiöur. Quentin er i bænum an mér i áttina aö veggnum sem var f jærst með peim hinum. dyrunum, og þakinn viðarklæðningu upp undir Ég brosti vegna ákafa hans og hugsaði um loft, sin hvoru megin við arininn. Ég horfði á það, hvað myndi nú verða um hann, þegar ég meðan Sid lét hendurnar renna eftir klæðning- væri i burtu. Kannski gæti ég sent Dulcy svo- unni, þangað til hann hafði fundið það sem litla peninga, svo hún gæti sent Sid 1 skólann hann leitaði að, og ýtti á. fyrir svört börn, sem nýlega hafði verið opnað- ffljóðlaust sveiflaðist panelveggurinn til ur i Boston. Ég settist á bekk, og fór að útskýra hliðar. Sid hló yfir þvi, hversu undrandi ég þetta: — Sid þvi miður get ég ekki haldið áfram varð. aðkennaþérlengur.Égætlapóaðreynaaðsjá — Þetta er leynistaðurinn, sagði hann. — tilþess, aðþúfáiraðhaldaáframaðlæra, þeg- Amma hefur sagt mér frá honum. Þegar ar ég er farin héðan frá Fernwood. Norðurrikjamenninrir komu faldi gamla frú —HversvegnaverðurungfrúJennyaðfara? Barclay skartgripina sina og aðra dýrmæta Okkur þykir svo gaman að kennslunni, okkur hluti þarna inni. Quentin. Og svo bætti hann við áhyggjufullur: Ég gekk hægt upp að veggnum. Það mátti sjá — Jðnas segir, að riddaraliðinn hafi sent illan för i rykinu á gólfinu inni i þessum hálfgerða anda á ungfrú Jenny, þarna i garðinum forð- skáp, og þau bentu til þess að einhver hefði um.... nýlega staðið þarna. Riddaraliðinn, hugsaði ég Ég hristi höfuðið. Svo varð mér allt i einu og hjartað sló hratt. Felustaðurinn var nógu ljóst, að einhver hér á Fernwood hlaut að hafa stór til þess að manneskja gæti staðið þarna reynt að hræða mig svo ég missti vitið, til þess inni. Það eina, sem riddaraliðinn hafði þurft að eins, að ég þyrði ekki að vera hér lengur. Hvers gera var að leika á pianóið, þangað til ég stóðst vegna hefði sá hinn sami annars farið að leika ekki mátið lengur og fór niður i dimman salinn. á pianóið i salnum, þegar allir aðrir en ég höfðu A meðan ég leitaði svo að dyrunum, miður min farið i rúmið, og ég var sú eina, sem gat heyrt af skelfingu hafði hann einfaldlega falið sig það.... þarna inni og beðið þangað til ég var aftur far- Það komu hrukkur á enni mitt og ég sat tein- inn út úr salnum. rétt á bekknum. Það var mannleg vera, sem Auðvitað vissu allir i Barclay-fjölskyldunni hafði leikið á pianóið. Það eina óskiljanlega Um þennan felustað. Charlotte, Rowena og var, hvernig þessi vera hafði getað horfið ú hver sem var gat hafa læðst þarna inn i gær- salnumánþessaðégtækieftirþvi. Gluggarnir kvöldi. Meira að segja Rob. Nei, Rob hafði höfðu allir verið lokaðir, og ekki hafði veran verið hjá Jensen-fjölskyldunni á Twin Oaks. komizt fram hjá mér og út á ganginn. En hann hefði auðvitað getað komið aftur til Sid togaði ákaft i pilsið mitt. Fernwood án þess að nokkur vissi um það. rétt — Liður-ungfrú Jenny ekki vel? Á ég að fara eins og hann hefði getað læðst burtu úr veizl- og ná i svolitið vatn? unni á Silver Grove fyrir mörgum árum og Nei, ég var bara að velta svolitlu fyrir mér, komizt hingað heim... Rob — ekki hafði hann Sid. Þetta var eins koar gáta, sem ég get ekki nokkra ástæðu til þess að vilja hræða mig. Það leyst. Og svo spurði ég án frekari umhugsunar: hafði Rowena heldur ekki, né Charlotte. Þá var — Viltu fá að heyra hana? ekki öðrum til að dreifa en John. Ég fékk sting i Hann kinkaði kolli og ég hélt áfram: hjartað, og næstum hljóðaði upp yfir mig. Ekki —Ef þú værir nú inni i salnum en mættir það John... Ó nei, ekki John. ekki, og einhver væri að koma, hvert myndir — Gat ég hjálpað til við að leysa gátuna? þú þá fara til þess að komast þaðan út? spurði Sid ákafur. — Ég myndi hoppa út um gluggann! — Já, þakka þér fyrir, tókst mér að stynja — Nei, gluggarnir eru allir lokaðir og hesp- Upp. Mér fannst vera að liða yfir mig og ég rétti aðir aftur, og það myndi heyrast til þin, ef þú úthöndina til þess að styðja mig við granna öxl reyndir það. Sids. — Nú ætla ég upp i herbergið mitt aftur og Sid beit á vör, en svo sagði hann sigri hrós- hvila mig svolitið, Sid. andi: — Þá myndi ég fela mig á leynistaðnum. Hann f ylgdi mér að stiganum og leit enn einu Komið, ég skal sýna ungfrú Jenny hann. sinni á mig, áhyggjufullur á svip, en svo hljóp Hann tók i höndina á mér, og hálfdró mig inn hann af stað i áttina að eldhusinu. i anddyrið og inn i salinn. Svo þaut hann á und- Þegar ég var komin upp aftur settist ég niður 11

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.