Heimilistíminn - 25.01.1981, Blaðsíða 2

Heimilistíminn - 25.01.1981, Blaðsíða 2
EMM ESS vanillu ísinn er skorinn i þunnar sneiöar og þær settar i miöjuna á kransinum og nokkur jaröarber ofan á til skrauts. Boriö fram meö þeyttum rjóma eöa heitri saftsósu sem saman- stendur af I 1/2 dl. saft (tegund eftir smekk) 1 1/2 dl. vatn. 1/2 ms. kartöflumjöl 1/2 dl. kalt vatn, hrært saman. i tilefni 20 ára af mælis EMM ESS ISS/ var efnt til samkeppni um isuppskriftir og tillögur að framleiðslu á réttum úr EMM ESS IS. Fjölmargar uppskriftir bárust og eins og dómnefndin sagði, voru þær allar gómsæt- ar og góðar og því úr vöndu að ráða. Tuttugu uppskriftir fóru i úrslit og 10 fengu verðlaun. EMM ESS 1S er mjólkurafurö, framleidd úr mjólkurfitu, mjólk, sykri, bragö- og litarefni i samræmi sig þar til þaö hefur stækkaö um helming. Hnoöiö aftur og skiptiö slöan i tvennt. Fletjiö út eöa þrýstiö meö fingrunum í kringlótta köku, sem er ca. 24 sm. i þvermál. Leggið aöra kökuna I velsmurt form og smyrjiö smurostinum yfir og stráið saxaðri púrru yfir allt saman. Látiö siöan hina kökuna yfir, og leyfið aö hefast I 20 til 30 minútur. Pensliö meö eggi og stráiö kúmeni og grófu salti yfir. Þvi má þó sleppa ef vill. Bakist viö 225 stiga hita i ca. 30 mlnútur. Látiö brauöiö rétt aöeins rjúka áöur en þaö er boriö fram meö tebolla eöa kaffi. Einnig er gott aö borða þetta brauö meö súpu úr kjöt- krafti eöa teningum. viö heilbrigöisreglugerö rikisins. fs, seldur úr vel i Isbúöum, er mjólk- urls, þe. inniheldur 6% fitu. Annar EMM ESS 1S, s.s. pinnar, tertur og pakkais, er rjómais með 10% fitu. Bæöi mjólkur og rjómais inni- halda 4,2% protein. 1 mjólkuris eru 19% kolvetni og 150 hitaeiningar I 100 gömmum. Rjómaisinn hefur um 23% kolvetni og 200 hitaeiningar I 100 grömmum. 1 isnum eru steinefni, kal<fosfór og aö auki A og D vltamln. Peruterta með ís. 1 bolli sykur 1 stk. egg 0,5 tsk. salt 1 bolli hveiti 1,5 tsk. lyftiduft 1 dór perur, niöursoönar 0,5 bolli kókosmjöl 0,5 bolii púöursykur 1 pk. vanilluis eöa annar Emmess-is. , Egg og sykur þeytt, þurrefnunum J blandaö út I og helmingurinn af peru- safanum settur út I smátt og smátt. Perurnar brytjaðar út I og deiginu hellt i eldfast mót. Púöursykri og kókosmjöli stráö yfir. Bakaö I 1 klst. viö 150 gráöur á C. Borin fram heit og Isinn meö. — Góö meö kaffi eða sem eftirréttur. Dulnefni: OUSTA Jarðarberjakrans 1dós jaröarber 10 bl. matarllm 1 ltr. EMM ESS vanilluis. Matarllmið lagt I bleyti I kalt vatn I lOmin. Safinn sigtaöur frá jaröarberj- unum og látinn i skál. Jaröarberin eru sett I hringlaga mót meö gati i miöj- unni. Ca. 10 ber tekin frá, notuö siöast til skrauts. Vatninu hellt af matarliminu og siðan brætt yfir gufu. Volgu matarllm- inu hrært saman við safcn I skálinni og hellt yfir jaröarberin I mótinu. Mótið er siöan látiö inn i isskáp i ca. 1 1/2 tima, eöa þar til hlaupiö er oröiö vel stifnaö. Siöan er diskur lagöur ofan á mótiö og þvl hvolft viö. Vatn og saft hitaö aö suöu. Jafnaö meö kartöflumjölsjafningnum. Má ekki sjóöa. Dulnefni „Holtabúi”. Jólaísinn Einn skammtur: Væn sneið (u.þ.b. 100 gr.) ávaxtals sett I botn á grunnri dökkri leirskál. 1/2 banani, skorinn I sundur eftir endilöngu, grillaöur meö púöursykri i miöjum ofni, þar til sykurinn er oráöinn, þá er kókosmjöli stráö yfir. Báöir helmingarnir lagöir ofan á isinn. Rjómatoppi sprautaö i miöjuna og súkkulaöisósunni, sem á aö vera yl- volg, hellt yfir. Að slöustu er kókos- mjöli sáldraö yfir allt saman. Þessi réttur er borinn fram strax. SÓSAN: (Húnáaðvera fremurþykk.) 100 gr. suöusúkkulaöi 2 matsk. rjómi 1 tsk. appelsínuþykkni. (Þetta má þynna enn frekar meö vatni. Allt brætt saman i potti og látið cólna nokkuö fyrir notkun. Sósuuppskriftin nægir I marga ikammta. Dulnefni: ÍSAFOLD. Eru þœr eins? 2

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.