NT - 04.06.1984, Blaðsíða 20

NT - 04.06.1984, Blaðsíða 20
Mánudagur 4. júní 1984 20 þjónusta Geri lek þök pottþétt meö fljótandi plastklæðningu. Allt aö 300% teygjanleiki í þessu efni sem stenst íslenska veðráttu. Látiö mig þétta þakiö. Vatnsprófa öll þök eftir á. Geri verötilboð í stór og smá þök. Upplýsingar í síma 91-685347 Magnús. Vönduð vinna á hagstœðu verði. Leitið tilboða. Okukennsla og æfingatímar Kenni á Audi ’82. Nýir nemendur geta byrjaði strax og greiða aðeins tekna tíma. Æfingatímar fyrir þá sem hafa misst réttindi. Æfing í borgarakstri. Greiðslukjör. Læriö þar sem reynslan er mest. Símar 27716 og 74923. Ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. til sölu Túnþökur Til sölu mjög góöar vélskornar túnþökur úr Rangárþingi. Landvinnslan s/f. Uppl. í síma 78155 á daginn og 99-5127 og 45868 á kvöldin. Gangstéttahellur . Góð yfírborðsáferð mikið brotþol tymu\\cz\\b íi{la-ílraMrti Sími 99-3104 Sjjrarbakka Veiðimenn Góður laxa- og silungsmaðkur til sölu. Upplýsingar í síma 40656. Geymið auglýsinguna. Tjaldvagnar - Hjólhýsi Höfum til sýnis og sölu nýja og notaða tjaldvagna og hjólhýsi ásamt dráttarbeislum fyrir flestar tegundir bifreiða. Sýningarsalurinn Orlof Bíldshöfða 8. Sími 81944 Til sölu Pottbaðkar og strauvél til sölu (notaö). Upplýsingar í síma 91-18614 á kvöldin bílaleiga Keflavik - Suðurnes Við bjóðum nyia on s|tarneytna folksbila oq stationbila. Bílaleigar Reykjanes, Vatnsnesvegi 29 A. Keflavík Sími 92-1081. Heima 92-2377 HUSBYGGJENDUR Múrbrot - Fleygun Borverk - Sprengingar Traktorsgröfur Háþrýstiþvottúr Yélaleigan Vinnusími 46160 HAMAR Heimasími 36011 -VERKTAKAR Ný Case grafa Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stiga- göngum og stofnunum. Einnig hreinsum við teppi og húsgögn með nýrri fullkominni djúphreinsivél. ATH: Erum með kemisk efni í bletti. Margra ára reynsla,örugg þjónusta. Upplýsingar í síma 74929 9|Vík m Intemational REIMT A CAR Opið allan sólarhringinn Sendum bilinru- Sækjum bílinn Kreditkortaþjónusta. VÍKbílaleigahf. Grensásvegi 11, Reykjavik Simi 91-37688 Nesvegi 5, Suöavik Simi 94-6972. Áfgreiðsla á Isafjarðarflugveili. flokksstarf Kjördæmisþing Framsóknarmanna í Norðurlandskjördæmi vestra veröur haldiö á Siglufirði laugardaginn 16. júní n.k. og hefst kl. 10 f.h. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Nánar auglýst síðar. Stjórnin. Líkamsrækt • SUNNA S ÓLBAÐSS TOFA Laufásvegi17 Sími 25-2-80 djúpir og góðir bekkir andlitsljós Sterkar perur Verið veikomin mældar vikulega Opið- Mánudaga — Föstudaga 8 — 23 Laugardaga 8 — 20 Sunnudaga 10 — 19 atvinna - atvinna Valhúsaskóli Seltjarnarnesi Kennara vantar Valhúsaskóli, Seltjarnarnesi auglýsir. Kennara vantar í 7., 8. og 9. bekk. Æskilegar kennslugreinar: Enska, íslenska, eðlisfræði, stærðfræði og myndíð. Upplýsingar gefa: Skólastjóri símar: 27744 (skóli), 80871 (heima), yfirkennari, símar: 27744 (skóli) 42416 (heima). Skólastjóri Skólastjóra vantar að tónlistarskóla Sandgerðis. Umsóknarfrestur er til 15. júní n.k. Upplýsingar gefur Margrét í síma 91 -15263. Tónlistarskóii Sandgerðis Laus staða Staöa skattstjóra í Vestfjaröaumdæmi er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. ágúst n.k. Umdæmi skatt- stjóra Vestfjarðaumdæmis nær yfir Baröa- strandarsýslu, ísafjarðarsýslu, ísafjaröarkaup- staö, Bolungarvíkurkaupstað og Strandasýslu, en aösetur skattstjóra er á ísafirði. Umsækjendur skulu uppfylla skilyrði 86. gr. I. nr. 75/1981. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist fjármálaráðuneytinu fyrir 1. júlí n.k. Fjármálaráðuneytið, 30. maí 1984.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.