NT - 08.06.1984, Blaðsíða 8

NT - 08.06.1984, Blaðsíða 8
2 Vesturgata 2 - Bryggjuhúsið ■ Þetta hús var reist áriö '1863. Gegnum þaö lá gangur frá Aðalstræti aö helstu bryggju bæjarins, þeirri sem farþegaflutningur fór um. Hús- iö er nokkuð breytt frá þvi sem var, meðal annars hefur gangurinn verið tekinn af. Bryggja þessi var í eigu W Fischers kauþmanns, sem var einn helsti kaupmaður í Reykjavík á siðustu öld. Siðar komst hún i eigu verslunarinn- ar H.P. Duus, sem starfaði til 1927. Það virðist sem litið hafi verið á ganginn í gegnum húsið sem eins konar borg- 3 Aðalstræti 2 - Sunchenberghús okun Dana á íslandsverslun lauk 1787, seldu Danir eins- tökum verslunarmönnum, flestum dönskum, eignir kon- ungsverslunarinnar. Verslun- arstjórinn J.C. Sunchenberg keyþti þetta fyrsta verslunar- hús og varð þar með fyrstur kaupmaður í Reykjavík. Árið 1854 var gamla húsið rlfið, en núverandi hús reist í staðinn, og er það eitt af fyrstu tvílyftu húsum Reykjavíkur. Þar og i næstu húsum urðu aðalstöðvar verslunar W. Fischers en Fischersund er kennt við Fischer kauþmann. Eftir aldamótin keypti fyrirtækið H.P. Duus verslunina, en varð gjaldþrota 1927. Hófst þá í húsinu rekstur Ingólfs Apóteks sem starfaði þar lengi. Versl- unin Geysir er hér nú til húsa. 4 Aðalstræti 8 - Fjalakötturinn ■ Á þessum stað stóð upp- haflega eitt geymsluhúsa hinna svokölluðu Innréttinga á miðri 18. öld. Husið var selt árið 1791, og rekin í því verslun um skeið. Þetta hús var síðan rifið og í staðinn reist timburhús, sem lengi var nefnt eftir eiganda sínum Einari Hakonarsyni, hattara og kall- að Hákonsenshús. Valgaður Ó. Breiðfjörð kauþmaður tengdasonur Einars , eignað- ist húsið 1874. Léí hann stækka það, bæði byggja við og hækka, hvað eftir annaði Hann lét byggja bakhús sem ■ Á þessum stað er talið að verslun hafi verið rekin í um 200 ár. Fyrsta verslunarhús í Reykjavík reis á horni Aðal- strætis og Vesturgötu um 1780, en þá var konungsversl- unin sem verið hafði i Orfirsey flutt til Peykjavíkur. Þegar ein- arhlið Reykjavíkur, því ut fra honum sýnist öll tölusetning húsa i Reykjavík ákveðin ieikhús og er það elsta leikhús nefnt Fjalakötturinn en það landsins. Auk leiksýninga fóru nafn ber húsið enn í dag. þarframýmisskonar skemmt- Síðustu ár hefur staðið mikill anir og fundarhöld. Árið 1893 styr um afdrif hússins, og voru mun húsið orðið sviþað útlits nýlega stofnuð samtökin „Níu og það er nú. Ekki þótti smíðin líf“, sem beita sér fyrir varð- vönduð og var því húsið oft veislu Fjalarkattarins. 5 Aðalstræti 10 Biskupsstofan var eitt af upphaflegum húsum Innréttinganna, brann árið 1764. Var þá reist nýtt hús sem stendur hér enn. Þegar Innréttingarnar liðu undir lok seint á 18. öld, voru eignir þeirra seldar. Um aldamótin 1800 eignaðist W. Petræus kaupmaður húsið og bjó þar. Árið 1807 keypti stjórnin það fyrir embættisbústað biskups og bjó fyrsti biskupinn í Reykjavík Geir Vídalín í hús- inu til æviloka (1823). Síðar bjó Jens Sigurðsson, bróðir Jóns Sigurðssonar forseta i þessu húsi, og mun Jón hafa að jafnaði búið þar meðan fundir alþingis stóðu yfir. Var húsið notað sem íbúð- arhús fram yfir aldamótin 1900, en var þá breytt í versl- unarhús. Var verslunin Silli & Valdi þar til húsa um hálfrar aldar skeið. ■ Þaðvarlengialmennttalið að biskuþsstofan væri elsta hús Reykjavíkur eitt af húsum Innréttinganna frá 1752. Þetta mun þó ekki rétt, því dúkvefn- aðarstofan sem þarna stóð og Eldhúsborð. Stærðir 160x90.140x80 og 120x80. FURUHÚSGÖGN Bragi Eggertsson ^ Smiðshöfða 13 - 685180 Borðstofuhúsgögn barnarúm hjónarúm stök rúm, 3 breiddir vegghillur í barnaherbergi kommóður skrifborð sófasett kojur o.fl. Stök rúm. Stærð á dýnu 198x90 198x103 198x120 Barnarúm. Dýnumál 140x66. Hægt er að lengja um 35 cm. Aukapúði.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.