NT - 08.06.1984, Blaðsíða 9
6 Myndastytta af Skúla
Magnússyni landfógeta
(1711-94)
■ lönaöarstofnanir eöa Inn-
réttingar voru reistar undir for-
ystu Skúla Magnússonar um
miöja 18. öld. í Innréttingunum
átti aö reyna aö fullvinna þaö
hráefni sem íslendingar áttu.
og var fyrst og fremst stefnt aö
ullanönaöi. Byggingar verk-
smiöjuhúsanna voru aöallega
viö Aöalstræti, og uröu upp-
hafið aö þeirri Reykjavík, sem
viö þekKju,,' í dag. Voru húsin
reist 17*52, 34 árum áöu. en
Reykjavík hlaut kaupstaðar-
réhiudi. Sú Jlraun, sem gerö
vai meö stofnun Innrétting-
anna til að hefja verksmiðju-
rekstur hér á landi bar þó ekki
þann ávöxt sem til var ætlast
og fór aö lokum svo að rekstri
var haett. Var myndastytta
þessi af Skúla 'Magnússyni,
aöalhvatamanni Innrétting-
anna, reist 1954, en styttuna
geröi Guðmundur Einarsson
frá Miödal.
7 Kirkjugarðurinn
við Aðalstræti
■ T aliö er að kirkja hafi stað-
ið hér til forna. Er kirkjunnar
fyrst getiö um 1200, C>n síð-
asta kirkjan var reist 1734.
Þegar biskupsstóll var fluttur
frá Skálholti til Reykjavíkur,
var Dómkirkjan reist, og átti
hún aö taka við hlutverki kirkj-
unnar við Aðalstræti. Var hún
—rifin áriö 1798, sama ár og
Dómkirkjan var fullgerð. Um-
hverfis kirkjuna. hefur veriö
kirkjugarður í aldaraöir.
Snemma á 19. öld var kvartað
yfir því, að hvar sem grafið sé
veröi fyrir kistur og bein. Eftir
aö kirkjugaröurinn viö Suður-
götu var vígöur árið 1838,
voru fáar grafir teknar í kirkju-
garðinum viö Aöalstræti. Schi-
erbeck landlæknir, mikill á-
hugamaður um garörækt fékk
gamla kirkjugarðinn til ræktun-
ar árið 1883 og varð garðurinn
hinn fegursti skrúögaröur.
Schierbeck gaf út leiðbein-
ingarit um ræktun grænmetis,
og kenndi íslendingum að
rækta og neyta grænmetis,
m.a. rabarbara. í garöinum
eru talin vera elstu tré i
Reykjavík, gljávíðir og silfur-
reynir, gróöursett fyrir 100
árum. Hefur garöurinn verið
endurskipulagður, en gamla
legsteina má enn sjá i garöin-
Föstudagur 8. júní 1984 9
8 Grjótagata 4
Storfhús, sem var svefnskáli
starfsfólks. Sumir hafa talið að
þetta hús hafi verið hluti af
Víkurbænum og hér sé raunar
aö finna bæjarstæði land-
námsmannsins. Staöurinn
hefur þó ekki verið rannsakaö-
ur. Benedikt Jónsson Gröndal
skáld, og yfirdómari eignaöist
húsiö um 1812, en hann lét
rifa það og reisa nýtt hús í
staðinn. Var húsiö, sem stóö
fram undir síðustu aldamót,
kennt viö hann og kallað
Gröndalsbær. Um síðustu
aldamót var húsið rifið og reist
þaö hús sem enn stendur. Þar
bjó alllengi Stefán Eiriksson
* myndskeriograkþarumskeiö
myndlistarskóla. í aöalskipu-
Mlagi Reykjavíkur 1962-83 var
gert ráð fyrir aö Suðurgata
yröi lengd niöur að höfn og
húsin í Grjótaþorpi rifin.
Reykjavíkurborg festi kaup á
húsum og lóðum og nokkur
hús voru rifin. Ekkert varö úr
nefnd eftir áformum um lengingu Suöur-
nni hinna götu, og hefur borgin nú ýmist
, en svo er selt húsin aftur, eða hafiö
Reykjavík endurbætur á þeim. Nú standa
9 Bakhlið Fjalakattarins
■ Hér sést bakhúsiö, sem
Valgaröur Ó. Breiöfjörð kaup-
maður lét byggja sem leikhús.
Var gengiö inn frá Bröttugötu.
Áriö 1906 var fyrsta kvik-
myndasýningin haldin á ís-
landi i Fjalakettinum, og upp-
haf starfsemi Gamla bíós,
sem var þar til húsa til 1927.
Hét það uþþhaflega Reykjavík
Biograftheater.
10 Mjóstræti 3- Vinaminni
■ Á 19. öld stóð Brekkubær
á þessum stað. Heimasætan
á bænum Sigríður Einarsdóttir
giftist Eiríki Magnússyni í
Cambridge. Sigríður sem var
mjög annt um menntun
kvenna fékk auðuga Englend-
inga til aö gefa fé til stofnunar
nýs kvennaskóla . Var húsið
Vinaminni reist árið 1885, þar
sem Brekkubær haföu áour
staöiö. Var þar rekinn stúlkna-
skóli í eitt ár. í Vinaminni bjó
Ásgrímur Jónsson listmálari
um skeið, haföi þar vinnustofu
og hélt sýningar.
11 Fischersund 3
■ Fram til ársins 1876 var
Bernhöft eini bakarinn í
Reykjavik, en þá setti J.E.
Jensen á fót bakari i þessu
húsi. Var það nefnt „Norska
bakaríiö", af þvi að húsiö var
norskt. Bakaríið var um skeið
starfrækt í kjallaranum, en
íbúð uppi. Nú er húsiö qeym-
sluhús.