NT - 08.06.1984, Blaðsíða 11

NT - 08.06.1984, Blaðsíða 11
 fíF Föstudagur 8. júní 1984 11 ulf ÁBÓT "■v,- Ferðir o g frístundir "1 20 Landakot ■ Landakot var upphaflega hjáleiga frá Vik, og talin ein sú besta. Á 19. öld bjuggu þar dómkirkjuprestarnir Helgi G. Thordersen og Ásmundur Jónsson, en Ásmundur var eftirmaöur Helga. Á siöari hluta aldarinnar var Landakot miöstöö kaþólska trúboðsins á íslandi, sem eignaöist nú- verandi kirkjustæði, en hún varö aö vikja fyrir Kristskirkju, sem gnæfir enn efst á Landa- kotshæðinm. Gamla kirkjan var flutt aö Túngötu, og breytt í íþróttahús, sem síöar var gefiö íþróttafélagi Reykjavik- ur. Viö Landakotstúniö stendur barnaskólinn, sem lengi hefur verið starfræktur, svn og prestssetrið kaþólska. Hinn upphaflegi St. Jósefs- spítali, sem vigður var um síðustu aldamót (1902) rúm- aði aðeins 40 sjúklinga en þótti þó nýtiskulegur mjög og hið vandaðasta hús. Landa- kotssþítalinn sem stendur nú var reistur siðar. Leirubakki Landssveit, Rang. Sími: 99-5591 Leirubakki stendur við veg nr. 26, um 30 km. frá hringveginum. Vegamótin eru 7.2 km. vestur af Hellu. Leirubakki er í aðeins 10 km. fjarlægð frá Heklu. Fyrir þær fjölskyldur og einstaklinga er huga að ferðum á Heklu, Búrfell*í Þjórsárdal, Landamannalaugar eða enn lengri ferðum á hálendið er Leirubakki tilvalinn viðkomustaður. Gistiaðstaða: Farfuglaheimili (Youth Hostel) 17 rúm, heitt ogkalt vatn, eldhús fyrir gesti. Kæliskápur. Tjaldstæði og ýmsar góðar gönguleiðir. Möguleiki að komast á hestbak. Veiðileyfi fást í vötnum sunnan Tungnár, kostakjör, mörg vötn í sama leyfinu. Einnig fást veiðiieyfi í Ytri-Rangá. Frá 15 júní verður Esso bensínstöð á Leirubakka. AARTE Stólar við öll tækifæri Hönnun: Yrjo áf/\ KRISTJfif) f A#SIGGEIRSSOn HF. T J Laugavegi 13. Sími: 91-25870 Skrifstofuhúsgögn sími: 91-27760 ■ ,FF-- Við eigum atmæli erum fimm ára í þessum mánuði eru liðin 5 ár frá því að Hreiðrið hóf starfsemi sína. Af því tilefni veitum við sérstakan 5% AF- MÆLISAFSLÁTT ÚT MÁNUÐIIMIM á öllum vörum verslunarinnar Dæmi: Rúm þetta kostar aðeins kr. 17.900,- 5% afmæiisafsl. 900,- afborgunarverð 17.000,- ef staðgreitt er 850,- Staðgrverð. 16.150,- Hvar annars staðar færðu hjónarúm m/dýnum, útvarpi með klukku og öllu tilheyr- andi á svona lágu verði? Veggsamstæða þessi kostar aðeins kr. 19.275,- 5% afmælisafsl. 965,- Afborgunarverð 18.310,- ef staðgr. er. 910,- Staðgreiðsluverð 17.400,- Færðu þær ódýrari? Notaðu tækifærið — verslaðu ódýrt I dýrtíðinni. Eins og öllum afmælis- börnum sæmir bjóðum við viðskiptavinum okkar heitt kaffi og konfekt. Opið laugardag til kl. 4, sunnudag kl. 2—5. j v.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.