NT - 15.06.1984, Side 10
Notaðir
Voivo bílar
Volvo 244 dl árg 1983 sjálfskiptur meö vökvastýri,
ekinn 11.000. Verð: 465.000. Ath. skipti á ódýrari
Volvo.
Volvo 244 gl árg. 1982 sjálfskiptur meö vökvastýri,
ekinn 35.000. Verö: 435.000
Volvo 244 dl árg. 1982 sjálfskiptúr meö vökvstýri,
ekinn 19.000. Verö: 410.000. Ath. skipti möguleg.
Volvo 244 gl árg. 1981 sjálfskiptur meó vökvastýri,
ekinn 59.000. Verö: 390.000. Bíll meö fjölda aukahluta.
Ath. skipti möguleg.
Volvo 244 dl árg. 1981 sjálfskiptur meö vökvstýri,
ekinn 97.000. Verö: 355.000. Ath. skipti möguleg.
Volvo 244 gl árg. 1980 beinskiptur meö vökvastýri,
ekinn 65.000. Verð: 320.000.
Volvo 244 gl árg. 1980 sjálfskiptur með vökvastýri,
ekinn 40.000. Verö: 320.000.
Volvo 244 dl árg. 1980 beinskiptur meö vökvastýri,
ekinn 46.000. Verð: 280.000.
Volvo 244 dl árg. 1979 beinskiptur með vökvastýri,
ekinn 88.000. Verö: 265.000. Ath. skipti á ódýrari.
Volvo 244 dl árg. 1979 beinskiptur með vökvastýri,
ekinn 61.000. Verð: 250.000.
Volvo 244 dl árg. 1978 beinskiptur, ekinn 50.000.
Verö: 225.000. Ath. yngri Volvo.
Volvo 244 dl árg. 1978 sjálfskiptur, ekinn 88.000. Verö
225.000.
Volvo 244 dl árg. 1977 beinskiptur, ekinn 100.000.
Verð: 170.000.
Volvo 245 gl árg. 1982 sjálfskiptur með vökvastýri,
ekinn 37.000. Verö: 400.000. Bíll meöfjölda aukahluta.
Volvo 245 gl árg. 1980 sjálfskiptur með vökvastýri,
ekinn 95.000. Verð: 360.000.
Volvo 245 gl árg. 1979 beinskiptur meö vökvastýri,
ekinn 89.000. Verö: 275.000.
Volvo 345 gls árg. 1982 beinskiptur, ekinn 20.000.
Verð: 320.000.
Volvo 345 dl árg. 1982 beinskiptur, ekinn 29.000.
Verð: 280.000.
Volvo 343 dl árg. 1979 sjálfskiptur, ekinn 70.000.
Verð: 170.000.
SUÐURLANDSBRAUT 16 - SÍMI 35200
Okkur vantar úrval notaðra bíla á
söluskrá.
Bílasala Baldurs
Eyrarvegi 14 Sauðárkróki
Sími: 95-5935
■ Matra-Renault Espace. Myndina tók Hans Lehmann, Þjóðverji sem lifir á því að
ná mvndum fyrir blöð og tímarit af nýjum bílum sem ekki má mynda. Lehmann eyðir
miklum tíma í Lapplandi og annars staðar í norður-Skandinavíu þar sem flestir
bílaframleiðendur reyna nýjar bílgerðir við vetraraðstæður. Lehmann eltir uppi
tæknimenn verksmiðjanna með risa-aðdráttarlinsur og nær yfírleitt fyrstu myndum af
bílum sem oft eiga mörg ár eftir í prófun og hönnun. Nú orðið eru framleiðendur farnir
að dulbúa frumsmíðarnar ef þær þurfa að fara út fyrir verksmiðjudyrnar, en í þetta skipti
er bíllinn nakinn og augljós nærri tveim árum fyrir áætlaða afhjúpun.
Matra hannar háþekju-
bíl fyrir Renault
■ Hvað er nú þetta? Sendibíll? Nei,
Renault verksmiðjurnar ætla ekki að láta
Japanina eina um „háþekju“-markaðinn
sem skapaður var með td. Nissan Prairie
og Toyota Model-F., og hafa þessvegna
falið Matra að hanna fólksbíl með nýja
sniðinu. Þótt lengdin sé svipuð og á
Renault 9 sem ekki þykir stór, á þessi bíll
að rúma allt að 8 manns vegna þess hve
mikið hann er byggður fram og upp.
Matra er lítið þekkt nafn á lslandi,
sennilega þekkja það flestir fyrir sérstakan
þriggja sæta sportbíl, Matra-Simca Bag-
heera sem eitt eintak er til af hérlendis,
eða fyrir stationbílinn Matra-Simca
Rancho.
En nú eru hin langvarandi tengsl Matra
við Simca (nú Talbot) rofin þar sem Matra
er komið í eigu ríkisrekna risans Renault
eins og hin sportbílasmiðjan franska, Al-
pine.
Það er ekkert nýtt að Renault feli
öðrum fyrirtækjum hönnun og þróun bíla
fyrir sig. Fyrir um 10 árum hannaði Alpine
sportbíl með Renault V6 afturí sem seldur
hefur verið sem Alpine-Renault A310, og
er Alpine nú að Ijúka við hönnun arftaka
A310.
Fyrir Renault hefur Matra þó ýmislegt
umfram Alpine, aðallega það að hinn litli
en afar færi kjarni reyndra tæknimanna
hjá Matra býr yfir óvenjumikilli þekkingu
á háþróuðum gerfiefnum og framleiðslu-
aðferðum vegna geimferðarannsókna og
framleiðslu á eldflaugum og tæknibúnaði
fyrir geimferðastofnun Evrópu og fleiri.
Þar að auki á Matra langa reynslu aó
baki í kappakstrit.d. formúiu 1 þar sem
þeir hönnuðu bæði bíla og mótora. Af
þessari mynd sem við sjáum hér er augljóst
að víðtæk þekking Matra á dularfullu eðli
loftstraumanna er vel nýtt til þess að gera
Matra-Renault Espace að þeim sleipasta
af öllum frambyggðum bílum hvað varðar
loftmótstöðu.
Renault hefur annars nú nýverið slegið
met Audi í loftmótstöðuleysi venjulegra
fólksbíla með því að gefa upp stuðulinn
0,28 fyrir ódýrustu útgáfuna af Renault 25
á móti 0,30 fyrir Audi 100. Reikna má með
að Matra-Renault Espace setji einnig ný
met í þessari grein. Enn hefur þó ekki
spurst hvort löng reynsla Matra í meðferð
styrktra plastefna verði nýtt við fram-
leiðslu á Espace, að minnsta kosti mun
Renault nýta sér þá kunnáttu óspart í
framtíðinni. Rannsóknarbílarnir sem
sýndir voru í fyrra vísa veginn og er
reiknað með að Renault verði bráðum í
fararbroddi meðal evrópskra stórframleið-
enda í nýtingu plasts í stað ryðsækins
blikks.
í byrjun árs 1986 er þess vænst að
Espace komi á almennan markað. Nafnið
lilýtur að teljast vel valið, því Espace þýðir
ekki bara rými, heldur líka geimur sem er
bein skírskotun til tengsla við geimferðir.
Nú næstu helgar birtist í NT reynslu-
akstursgrein um alla háþekjubílana sem
komnir eru á markað á íslandi.
Ari Arnórsson
NOACK
RAFGEYMAR
FYRIR ALLA BÍLA OG TÆKI
Saensku bilalramleiðendurnu VOLVO, SAAB oq SCANIA
nota NOACK ralgeyma vegna kosta þeirra
SKEIFAN
Hjarta bílaviðskiptanna
1M
Saab Turbo árg. 1983 ekinn
28.000 km. Verö: 610.000 -
skipti.
Honda Accord EX árg. 1983
ekinn 7.000 km. Verð: 430.000
- skipti.
Galant 2000 GLS árg. 1982
ekinn aðeins 8.000 km, sjálf-
skiptur. Verð:345.000-skipti.
Galant 2000 GLS station
árg.1982 ekinn 30.000 km.
Verð 350.000. skipti.
Toyota Tersel árg. 1980 3ja
dyra, sjálfskiptur, ekinn 65.000
km. Verð: 200.000.
Peugeot 505 GR árg. 1980
vökvastýri, sóllúga og fl. ekinn
64.000 km. Verö: 330.000. -
skipti.
Pontiac Trans Am árg. 1979
einn sá glæsilegasti á götun-
um m/öllu. Verð: 550.000. -
skipti.
BMW 320 árg. 1978 ekinn
96.000 km fallegur bíll í
skiptum fyrir ódýrari konubíl.
Verö: 260.000.
Alveg sérstaklega fallegur
Range Rover árg. 1976 ekinn
140.000 km. Verð: 410.000. -
skipti möguleg.
Bílasalan
SKEIFAN
Skeiíunni 11
Sintar 84848 oij 35035.
Fljót og góð þjónusta