NT - 22.06.1984, Side 13

NT - 22.06.1984, Side 13
Stúdenta- leikhúsið frumsýnir: ,Látt’ekki deigan síga, Guðmundur* Leikrit þetta er skrifað af þeim Eddu Björgvinsdóttur og Hlín Agnarsdóttur, og eins og fyrr greinir þá er það Stúdenta- leikhúsið sem hyggst setja það á fjalirnar undir leikstjórn Þór- hildar Þorleifsdóttur. „í verk- inu er tæpt á ýmsum alvar- Iegum hlutum sögunnar, en um það allt er fjallað af full- kominni léttúð, án þess þó að Ferðalög Dagsferðir Ferðafélagsins: 1) Laugardagur 23. júní - kl. 20.00: Jónsmessuganga yfir Svínaskarð. 2) Sunnudagur 24. júní - kl. 10.30: Kalmannstjörn, Staðar- hverfi. 3) Sunnudagur 24. júní - kl. 13,00: Fag’ridalur-Langahlíð- Gróf. Brottför frá Umferðar- miðstöðinni, austanmegin. Farmiðar seldir við bíl. Frítt fyrir börn í fylgd með fullorðn- um. Rangæingafélagið: Á laugardag mun Rang- æingafélagið gangast fyrir eins dags skemmtiferð um Rangár- velli og Djúpárhrepp. Lagt verður af stað frá Umferðar- miðstöðinni kl. 8.00 árdegis. Ekið verður austur að Hellu og upp í Hraunteig. Kvenfé- lögin á Rangárvöllum munu taka á móti ferðalöngum á Hellu um kvöldið ásamt sveit- ungum og vinum. Þátttöku þarf að tilkynna til stjórnar félagsins. lítið sé gert úr hlutunum. Það er litið á spaugilegri hliðar Geysir: Á laugardaginn verður sett sápa í Geysi kl. 15,00 og má þá gera ráð fyrir gosi nökkru síðar, ef veðurskilyrði verða hagstæð. Sumarleyfisferðir Ferðaféiagsins: 23.-28. júní: Skaftafell. 29. júní-3. júlí: Húnavellir, Litla Vatnsskarð, Skagafjörð- ur. Gist í húsum, gengið um Litla Vatnsskarð til Skaga- fjarðar, gengið í Glerhallar- vík. 5. -14. júlí: Hornstrandir. Hornvík-Hornstrandir, Aðal- vík-Hornvík, Aðalvík-Látrar. Farið til Fljótavíkur, Hesteyr- ar og víðar. 6. -11. júlí: Landmannalaugar- Þórsmörk. Allar upplýsingar og farmiða- sala á skrifstofu F. í., Öldugötu 3. N.V.S.V: f fyrrasumar var farin ferð á vegum NVSV sem fyrirhugað er að endurtaka 23. júní. Var þetta önnur ferð NVSV í ferðaröð sem nefnd var „Nátt- úrugripasafn undir beru lofti“ en tilgangurinn með þessum ferðum mun vera sá að koma hreyfingu á byggingarmál Náttúrugripasafns Islands. lífsins", sagði Þórhildur. „Guðmundur stiklar í gegnum alla helstu strauma og stefnur sinnar samtíðar. Hann nær sér í nýjar og nýjar hugsjónir, og fær sér þá gjarnan nýjar og nýjar konur í leiðinni. Honum er tamt að söðla um.“ Hvernig er að vinna með áhugaleikhúsi á borð við Stúd- entaleikhúsiö? „Það er að mörgu leyti ólíkt að leikstýra áhugafólki og at- vinnufólki. Það er meiri vinna - þó ég nenni reyndar litlu, ég Leiklist Stúdentaleikhúsið: Á sunnudaginn frumsýnir Stúdentaleikhúsið í Félags- stofnun Stúdenta nýtt íslenskt leikrit eftir Eddu Björgvins- dóttur og Hlín Agnarsdóttur. Verkið heitir „Láttu ekki deig- an síga Guðmundur" og fjallar á gamansaman hátt um tíma- bilið 1968-1984, séð með aug- um 37 ára gamals manns sem rifjar upp liðna tíma fyrir syni sínum. Leikstjóri er Þórhildur Þor- leifsdóttir. Söngtextar eru eftir Þórarin Eldjárn og Anton Helga Jónsson. Jóhann G. Jó- hannsson samdi tónlistina og leikmynd er eftir Stíg Stein- við ekkert apparat sem sér fyrir hlutunum. Við þurfum að bjarga okkur sjálf. Hér er t.d. ekkert búningasafn. Við verð- um sjálf að útvega okkur bún- inga til að leika í.“ Setti fótbrotið ekkert strik í reikninginn? „Jú, sýningunni var frestað vegna þess. En ég var svo stálheppinn að fá sérhannað gifsi, sem er mun léttara að rogast með en þessi venjulegu, svo ég get leikið", sagði Kjart- an kampakátur. ur þriðjudaginn 26. júní kl. 20.30. Miðasala er við inn- ganginn og miðapantanir tekn- ar í síma 17017. Þjóðleikhúsið: Nú fer hver að verða síðast- ur að sjá söngleikinn „Gæjar og píur“ í Þjóðleikhúsinu á þessu leikári. Þetta er síðasta sýningarhelgin og leikárinu lýkur um miðja næstu viku. í kvöld verður fertugasta sýn- ingin á söngleiknum, næsta sýning verður á laugardags- kvöldið og síðustu sýningar verða á þriðjudags-, miðviku- dags- og fimmtudagskvöld, en þá verða sýningar á verkinu alls orðnar fjörutíu og fimm. Uppselt hefur verið á nánast allar sýningar til þessa og er fjöldi áhorfenda kominn yfir 20 þús. ■ „Þetta er lífssaga Guð- mundar. Hann er fæddur 14. febrúar 1947 og er vatnsberi. Sagan hefst þegar hann verður stúdent, þá er hann ungur og efnilegur maður. Honum er fylgt í verkinu til dagsins í dag, og honum fínnst hann enn vera ungur og efnilegur“, sagði Þór- hildur Þorleifsdóttir, leik- stjóri, er NT innti hana eftir leikritinu sem Stúdenta- leikhúsið frumsýnir á sunnu- dagskvöldið, „Láttu ekki deig- an síga, Guðmundur.“ er orðin svo gömul að ég hlífi mér - en maður kemur víðar inn í ákvarðanir. Áhugaleikar- ar gera ekki jafnmiklar kröfur til leikstjórans og þeir eru ekki jafn flínkir. En þetta hefur allt bæði kosti og galla. Það sem þetta fólk skortir í flínkheit- um, það bætir það upp með góðu skapi, æsku og yndis- þokka. Þettaermjögskemmti- legur hópur. Þau hafa verið í prófum, og eru nú flest í fullri vinnu, en þau setja það ekki fyrir sig. Þau virðast gera þetta með glöðu geði, og þau vinna þetta í sjálfboðavinnu." ■ Stúdentaleikhúsið þórsson. Aðalhlutverkið, Guðmund Titilleikari verksins er Kjart- an Bergmundsson. Hann varð fyrir því óláni að fótbrotna á meðan á æfingum stóð (ásamt Arnari Jónssyni (ó)sælla minn- inga). Hann mun þó engu að síður leika sitt hlutverk, en Kjartan er atvinnuleikari að mennt og hefur að sögn leikið í öllum atvinnuleikhúsum landsins. Hann var spurður hvernig honum líkaði að leika í áhugaleikhúsi? „Þetta er öðruvísi. Það er mun meira að gera. Hér höfum Þór, leikur Kjartan Bjarg- mundsson. Önnur sýning verð-

x

NT

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.