NT


NT - 26.06.1984, Síða 16

NT - 26.06.1984, Síða 16
 Vextir: (ársvextir) Fráog meö 11. maí 1984 Innlánsvextir: 1. Sparisjóösbækur............ 15,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán." ... 17,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán." .............................. 19,0% 4. Verötryggðir 3 mán. reikningar.... 0,0% 5. Verötryggöir 6 mán. reikningar.... 2,5% 6. Ávisana- og hlaupareikningar...... 5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum........... 9,0% b. innstæður í slerlingspundum... 7,0% c. innstæður í v-þýskum mörkum. 4,0% d. innstæður i dönskum krónum . 9,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. Útlánsvextir HÁMARKSVEXTIR (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Vixlar, forvextir.. (12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningar... (12,0%) 18,0% 3. Afurðalán, endurs.. (12,0%) 18,0% 4. Skuldabréf......... (12,0%) 21,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi allt að 2'/2 ár 4,0% b. Lánstimi minnst Vk ár 5,0% 6. Vanskilavextir á mán....... 2,5% Lífeyrissjóðslán: Lifeyrissjóður starfsmanna rikisins: Lánsupphæð er nú 260-300 þúsund krónur og er lánið vísitölubundið með lánskjaravísi- töiu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aðild að lifeyrissjóðnum 120.000 krónur, en fyrirhvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast við lánið 10.000 krónur, unz sjóðsfélagi hefur náð 5 ára aðild að sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaðild bætast við höfuðstól leyfilegrar lánsupphæðar 5.000 krónur á hverjum árs- fjórðungi, en eftir 10 ára sjóðsaðild er láns- upphæðin orðin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aðild bætast við 2.500 krónur fyrir hvern ársljórðung sem liður. Þvi er i raun ekkert hámarkslán I sjóðnum. Höfuðstóll lánsins er tryggður með bygg- ingavísitölu, en lánsupphæöin ber 3% árs- vexti. Lánstiminn er 10 lii 32 ár að vali lántakanda. Lánskjaravisitala fyrir maílmánuð 1984 er 879 stig, er var fyrir aprílmánuð 865 stig. Er þá miðað við visitöluna 100 i júni 1982. Hækkun milli mánaðanna er 1,62%. Byggingavisitala fyrir apríl til júni 1984 er 158 stig og er þá miðað við 100 i janúar 1983. Handhafaskuldabréf i fasteignavið- skiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20% Gengisskráning nr.119- 25. júní 1984 kl. 09.15 Kaup Sala 01—Ðandarikjadollar 29.970 30.050 02-Sterlingspund 40.534 40.643 03-Kanadadollar 22.860 22.921 04-Dönsk króna 2.9193 2.9271 05-Norsk króna 3.7733 3.7833 0&-Sænsk króna 3.6469 3.6566 07-Finnskt mark 5.0540 5.0675 08-Franskur franki 3.4786 3.4879 09-Belgískur franki BEC 0.5251 0.5265 10-Svissneskurfranki 12.8186 12.8529 11—Hollensk gyllini 9.4818 9.5071 12—Vestur-þýskt mark 10.6754 10.7039 13—ítölsk líra 0.01734 0.01739 14-Austurrískursch 1.5209 1.5250 15-Portúg. escudo 0.2081 0.2087 16-Spánskur peseti 0.1894 0.1899 17-Japansktyen 0.12536 0.12569 18—írskt pund 32.684 32.771 20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 22/06.30.8388 30.9214 Belgískur franki BEL 0.5190 0.5203 DENNIDÆMALAUSI „Heldurðu að þú verðir búinn að ljúka við að borða fyrir matinn?" . 19 ooo ÍGNBOGIII Frumsýnir Drekahöfðinginn Spennandi og bráðskemmtileg ný Panavision litmynd, - full af gríní og hörku slagsmálum, með Kung Fu meistaranum Jackie Chan (arftaka BruceLee) íslenskur texti Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl.3,5,7,9 og 11 Hin langa nótt Spennandi og leyndardómsfull ensk litmynd, byggð á sögu eftir Agatha Christie, með Hayley Mills, Hywel Bennet og Britt Ekland íslenskur texti Bönnuð innan 12 ára Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 Footloose Stórskemmtileg splunkuný litmynd, full af þrumustuði og fjöri. Mynd sem þú verður að sjá, með Kevin Bacon og Lori Singer. islenskur texti Sýnd kl. 3, 5,7 og 11.15 Hiti og ryk Hver man ekki eftir Ghandi, sem sýnd var i fyrra... Hér er aftur snilldarverk sýnt, og nú með Julie Cristie í aðalhlutverki. islenskur texti Sýnd kl. 9 Ef yrði nú stríð, og enginn mætti... Bráðskemmtileg bandarísk gaman- mynd, um spaugilega uppákomu i herbúðunum, með Brian Keith, Ernest Borgnine, Suzanne Ples- hetle og Tony Curtis sem Shannon grallari. islenskur texti Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Endurfæðingin (Endurfæðing Peter Proud) Spennandi og dulræn bandarísk litmynd, byggð á samnefndri sögu eftir Max Ehrlich, sem lesin hefur verið sem síðdegissaga i útvarpinu að undanförnu, með Michael Sar- razin, Margot Kidder og Jennifer O'Neill islenskur texti Endursýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11 WÓÐLEIKHÚSIÐ Gæjar og píur í kvöld kl. 20 Miðvikudag kl. 20 Fimmtudag kl. 20 Síðasta sinn Miðasala kl. 13.15-20 Simi 11200 Kvöld-, nætur og helgidaga- varsla apoteka í Reykjavík vik- una 22.-28. júni er í Ingólfs apóteki. Einnig er Laugarnes- apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudag . Lækhastofur eru lokaðar á laugar- dögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngu- deild Landspítalans alla virka daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14 til kl. 16. Sími 29000. Göngu- deiid er lokuð á helgidögum. Borgar- spítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (simi 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200), en frá kl. 17 til.kl. 8 næsta morguns í síma 21230 (lækn- avakt). Nánari upplýsingar um lyfj abúðir og læknaþjónustu eru gefn- ar í símsvara 18888.. Neyðarvakt Tannlæknafélags Is- lands er i Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 10 til kl. 11 f.h. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs- ingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslú, til kl. 19. Á helgidögum er opið frá kl'. 11-12, og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Láttu ekki deigan síga Guömundur Þriðjudagssýningu aflýst 2. sýning miðvikudag kl. 20.30 3. sýning fimmtudag kl. 20.30 4. sýning föstudag kl. 20.30 5. sýning laugardag kl. 20.30 i félagsstofnun stúdenta. Veitingar frá kl. 20 Húsinu lokað kl. 20.30 Miðapantanir i síma 17017 Þriðjudagur 26. júní 1984 16 Strokustelpan Frábær gamanmynd fyrir alla fjöl- skylduna. Myndin segir frá ungri stelpu sem lendir óvart í klóm strokufanga. Hjá þeim fann hún það sem framagjarnir foreldrar gáfu henni ekki. Umsagnir: „Það er sjaldgæft að ungir sem aldnir fái notið sömu myndar í slikum rnæli." The Danver Post „Besti leikur barns siðan Shirley Temple var og hét.“ The Oklahoma City Times Aðalhlutverk: Mark Miller, Donov- an Scott og BridgetteiAnderson. sýnd kl. 5, 7 og 9 Hverjum bjargar það ^ næst. TÓNABÍÓ AUSTLirbæjarRHI Simi 11384 £ Salur 1 * ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ Bestu vinir Breakdance Vinsæla myndin um Breakæðið. Æðisleg mynd. Isl. textl Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Það er aðeins einn Inspector Clouseau. Ævintýri hans halda álram i þessari nýju mynd. Leik- stjóri: Blake Edwards Aðalhlutverk: Peter Sellers, Herbert Lon, David Niven, Harvey Kornan. Sýnd kl. 5,7.05. og 9.05. _________Siðustu sýningar Bráðskemmtileg og fjörug ný banda- rísk gamanmynd i úrvalsflokki. Litmynd. Aðalhlutverkin leikin af einum vinsælustu leikurum Bandarikjanna: Burt Reynolds, Goldie Hawn (Pri- vate Benjamin) íslenskur texti Sýnd kl. 5,7,9 og 11 ★★★★★★★★★★★★★★★*★** * Salur 2 * ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ Simi 31182 í fótspor Bleika pardusins (Trail of the Pink Panther) Stjörnustríð III Sýnd kl. 2.30 Ægisgata mynd ettir John Steinbeck bandarísk kvikmynd (rá M.G.M., gerð eftir hinum heimsfrægu skáld- sögum John Steinbecks Cannary Row frá 1945 og Sweet Thursday frá 1954. Leikstjóri og höfundur handrits: David S. Ward Kvikmyndun: Sven Nykvist A.S.C.B Sögumaður: John Huston Framleiðandi: Michael Phillips (Close Encounters) Aðalhlutverk: Nick Nolte og Debra Winger. Píanóleikarí: Dr. John. Sýnd kl. 5,7.30 og10 A-salur Skólafrí Það er æðislegt fjör i Flórida, þegar þúsundir unglinga streyma þangað i skólaleyfinu. Bjórinn f læðir og ástin blómstrar. Bráðfjörug ný bandarisk gamanmynd um hóp kátra unglinga sem svo sannarlega kunna að njóta lifsins. Sýnd kl.5,7,9 og 11 SALURB Wrong is right apennandiogviðburðaiik amerisk stórmynd með Sean Connery í aðalhlutverki. Endursýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum Educating Rita Sýnd kl. 7 Siðasta sinn The Big Chill Sýnd kl. 11.10 Siðasta sinn í eldlínunni Hörkuspennandi og vel gerð mynd, sem tilnefnd var til óskarsverðlauna 1984. Aðalhlutverk: Nick Nolte, Gene Hackman, Joanna Cassidy Leikstjóri: Roger Spottiswood Sýnd kl. 5,7.30 og 10 Bönnuð innan 14 ára Hækkað verð Betra er að fara seinna ytir akbraut en ol snemma. UUMFTHDAH ÍUC Frumsýnir seinni myndina Einu sinni var í Ameríku 2 (Once upon a time in America Part 2) Splunkuný stórmynd sem skeður á bannárunum í Bandarikjunum og allt fram til 1968, gerð al hinum snjalla Sergio Leone. Sem drengir ólust þeir upp við fátækt, en sem fullorðnir menn komust þeir til valda með svikum og prettum. Aðalhlutverk: Robert de Niro, Jam- es Woods, Burt Young, Treat Williams, Thuesday Weld, Joe Pesci, Elizabeth McGovern. Leiksljóri: Sergio Leone Sýnd kl. 5,7.40 og 10.15 Bönnuð börnum innan 16 ára Hækkað verð Ath: Fyrri myndin er sýnd í sal 2 Einu sinni var í Ameríku 1 (Once upon a time in America part 1) SALUR2 Splunkuný og heimsfræg slórmynd sem skeður á bannárunum í Banda- ríkjunum. Myndin var heimsfrum- sýnd 20. mai s.l. og ísland annað landið i röðinni til að frumsýna þessa frábæru mynd. Aðalhlutverk: Robert de Niro, Jam- es Woods, Scott Tiler, Jennifer Connelly. Leikstjóri: Sergio Leone Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð börnum innan 16 ára Ath: seinni myndin er sýnd í sal 1 Hækkað verð Bönnuð börnum innan 16 ára SALUR3 Borð fyrir fimm (Table for Five) Sýnd kl. 5 og 9 Götudrengir (Rumble-Fish) Sýnd kl. 7.10 og 11.10 SALUR4 Þrumufleygur Sýnd kl. 5,7.40 og 10.15

x

NT

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.