NT - 01.07.1984, Blaðsíða 6

NT - 01.07.1984, Blaðsíða 6
Sunnudagur 1. júlí 1984 6 FURDUFUGL MEÐ SKRÍTID NAFN Rætt við Kenevu Kunz, kanadískan fréttamann á íslandi ■ „Það getur enginn heitið Keneva, sagði niaöur við mig og hló mikið, þegar ég kynnti mig um daginn“ segir Keneva Kunz frá Kanada sem les fréttir á ensku í útvarpið í sumar. Fréttirnar eru hugsaðar sem fréttaþjónusta við erlenda ferðamenn á íslandi, en enska er líklega það mál sem flestir ferðamenn skilja að einhverju leyti og jafnl'ramt er haft í huga að ýmsir landsmenn kunni að vilja fylgjast með því sem þessi útlenska stelpa er að segja um Island. Keneva er frá Winnipeg í Kanada, kom fyrst hingað til lands sem ferðamaður sumarið 1975, fluttist hingað svo fyrir 6 árum og kennir stærðfræði við Flensborgarskólann í Hafnar- firði. Hún byrjaði að læra ís- lensku hjá Haraldi Bessasyni, við háskóla í Winnipeg og talar góða íslensku með léttum hreim sem hún segir að verði stundum til þess að fólk tali við hana eins og hún væri fimm ára. „Annars hefur mér yfir- leitt verið vel tekið, þó ég finni að hér verði ég alltaf útlending- ur. íslendingar eru stoltir af þjóðerni sínu og ekki tilbúnir til að leyfa hverjum sem er að kalla sig íslending þó svo að viðkomandi hafi búið hérárum saman. Ég held að mörgum finnist ég vera einhver furðu- fuglþ segir Keneva. Ensku fréttirnar og símsvari með fréttaúttekt eru tilraun á vegum Ferðamálaráðs og Ken- eva segist gjarnan vilja vita meira hvað fólki finnist um þær. Eins vildi hún geta gefið ferðamönnum betri upplýsing- ar um stórviðburði af ýmsu tagi og það sem er að gerast í menningarlífinu, og að fólk hefði oftar samband við sig með upplýsingar í þeim dúr. UOH X- W ° Jcfl-R' /erNi 'RU6& - IR UflNP '* Sé§4_ £LL ~^í ttÚSSId- fiNOl G> 50 - %IDVI £S5 H9ST0H 'Í o P(KTí) n ! ! ?--Jj m -w \rh k i UP rA- STnH6fl 3 EJíslS \ xý'flfl < ilÖLPUR X TÍMl S/OJ-JR UNDflN /5 h l- ^ 11 W k imi VRLIT s fl 4J. VÝRS ~ -■ -v n nuHL t: ► i SPfi HN - fl'MÆLfl ► s//£>' VMNP- ffRl K£M5T STORES w?/?rr- UK NflÐ r OfiíUT- ST.ÆÐ r Mfl&Nfí 5 ' ■. \ rjflkí ff/f-Ð möna/- UNUM ms- flHUl r ÁSDO k/iK- HVNDfl- NjJS— Ý£/IT CL BoFB- /9ÐJ WÍLfí SISÍ.Ó 0 muv REl V- R&T K/ELfl VBIN LfíhlD GÝ7VR RELLUM DflLL/ 1 ri S7&FU j™';' VflLL riru.L 'l ? L 1 SN/EÍT 1/ÆSKlL 'KONfl HflÐUR UPP- URÓ P- UN SJÖ -R/IK. DRE P- SÓTT MflÐU% mr 55-/ \H Hwr GfÓÐfl 3 u tan VÆL s Sfí Etr/Ri mvr ING flri <ToNN ÞftúKflÐ Sfl&T SWRfl Uflin 0, ÍÖÖO T 1 L FILMA flGJoF joco l . . strók- UR ToNN ÆRfW W VflHÐ- ANDl H u pp- Hflr . EtNS SUÐ- flUSTuR S/9A7- HLJ- SO& poR N Fí-JdT Wótt- fiST )o <2> c? vflGfl /3 1 2 3 H s C, n 8 9 (o H n /5 H is ■ „Það var dálítið skrítið að koma til íslands fyrst. Sú mynd sem ég hafði gert mér um landið var fengin úr kennslubók Stefáns Einarssonar og fyrstu kynni mín af landinu voru ekki beint í líkingu við rúsínurómantík sveitanna, ég hefði sennilega átt að fara í Skagafjörðinn fyrst,“ sagði Keneva rétt áður en hún hóf fréttalesturinn. Breytt símanúmer Afgreiðsla og ritstjórn 6-86-300 Þeir sem lúra á frétt 6-86-538 Kvöldsímarblaðamanna 6-86-306 og 6-86-387 Auglýsingar 18-300 og Lifandi blað AUGLYSENDUR ATHUGIÐ! LANDSHLUTABLAÐ NT VESTURLAND Kemur út 5. júlí n.k. Auglýsingar sem birtast eiga í blaðinu, þurfa að hafa borist auglýsingadeild NT í síðasta lagi föstudaginn 29. júní n.k. Símarnir eru: 18300 - 687648 og 686481

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.