NT - 01.07.1984, Blaðsíða 15

NT - 01.07.1984, Blaðsíða 15
Sunnudagur 1. júlí 1984 15 Þrír „hanar“ ■ Þar höfum við þrjá „hana“. Þeir eru Matthías Bjarnason, ráðherra, Erlendur Einarsson, forstjóri og Ásmundur Stefánsson, forseti ASI. Matthías er fæddur 15.8.1921, Erlendur 30.3.1921 og Ásmundur 21.3.1945. alls ekki aö skipuleggja fjármál sín! í ástum mun hann iðulega ganga fulllangt til þess aö ná, eða halda við, ástum þess er hann elskar. Hann nrun líka valda vonbrigðum, vegna þess að hinn eða hin elskaða mun, þegar l'rá líður, ekki uppfylla þær kröfur sern hann gerir! Karl-„hananum" líkar lífið ineð afbrigðum vel í hópi kvenna. I’ar getur hann stillt sér upp á haug og vaggað stélinu og sýnt hvílíkt afbragð hann er. Én fyrir vikið fer hann líka ákaflega sjaldan út að skemmta sér með kunningj- um sínum. Hann lætur félags- skap kvennanna ganga fyrir. Honum dauðleiðist satt að segja meðal karla. Kven-„haninn" kann hins vegar best við sig nreðal ann- arra kvenna, (en með því er ekki sagt að henni leiðist karlar). Best er hún komin í starfi þar sem flestir starfs- félaganna eru konur. „Haninn" getur lifað vel ásamt „bufflinum", senr er svo elskur að fjölskyldunni og Stjörnuspá íhaldssamur. Með „snáknunt" getur „haninn" aftur á móti leikið þann „heimspeking" sem hann þráir að vera. Bæði í ástum og viðskiptum mun „snákurinn" færa inn í sam- bandið skynsemi sem „hanan- um veitir ekki af að sé til staðar. En „snáknum" væri þó betra að láta Ijós sitt ekki skína um of. því þá kynni „haninn" að snúast gegn honurn og ganga af honum dauðum. „Haninn" mun og vera prýðilega settur með „drekann" sér við hlið og þeir munu spegla sig livor í annars fjaðragliti. Einkum á þetta við unt kven-„hanann." Aftur á móti er „kötturinn" útilokaður lífsförunautur handa „hananum". Hann mun ekki þola fjaðraþyt og reiging „hanans" stundinni lengur og því síður sýna nein aðdáunar- merki. Hann treystir „hanan- um" ekki baun. Haninn mun lifa bæði súrt og sætt um dagana. - bæði í viðskiptum og ástum. Hann mun fá að kenna á fátækt og njóta auðsældar líka. Hann mun bæði kynnast mikilli ást og mestu ástarhörmum. En í ellinni mun hann verða sæll og ánægður. Sagt er í Austurlöndum að tveir hanar undir sama þaki geri öílum öðrum í húsinu lífiö óbærilegt. Á ári hanans, - t.d. 1981, mun honum hafa gengið llest í haginn og hann mun hafa íengið vilja sínum frant- gengt í flestu. Vonandi hafa þær konur sem hafa haft „hana" í grennd við sig það árið munað eftir að taka pill- una... Ef „haninn” er Steingeit... Óvenjulegur fugl. Afliragð út í gegn. Vatnsberi... Sá virðulegasti af þeim. Skrýtinn fugl. Fiskur... Veðurhaninn. Situr hátt og stefnir að háleitum markmiðum. Nóg af loftköst- ulum. Hrútur... Bardagahani. Árásargirniti er takmarka- laus. Efnir til illinda við alla. Naut... Þessi bítur gras úti á enginu. Fremur þægilegur viðureignar. Tviburi... Eirðarlaus fugl. Stööugt á ferðinni. Stoppar aldrei. Krabbi... Góður og hjartahlýr. Hattn má gæta sín á að fjaðrirnar verði ekki allar reyttar al honum. Fjónið... Harður í.horn að taka! Hann er reiðubú- inn að leggja lífið í sölurnar hvenær sem er. Meyjan... Sveitahani. Gerir scr grein fyrir stað- reyndum lífsins. Vogin... Smekkmaður mikill. Kann að umgangast aöra og cr þægilegur í viðkynningu. Sporðdreki... Hann kann bardagalistina. Sá athygl- isverðasti. Hann ber beittasta sporann. Bogmaður... Ber stórt hjarta í brjósti og hugsar hátt, - helst um of. L ISUZU Pa/lbí/l Á ISUZU PALLBÍLNUM ERU ÞÉR EKKI AÐEINS ALLIR VEGIR FÆRIR - ÞÚ FERÐ YFIR STOKKA OG STEINA, FJÖLLOG FIRNINDI. ÞAÐ HAFA RÖSKLEGA MILLJÓN BÍLAR SEM FRAMLEIDDIR HAFA VERIÐ AÐ ÞESSARI GERÐ, SANNAÐ UM HEIM ALLAN. TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR: LENGD: 4,42m, PALLENGD: 1,85m, LENGD MILLI HJÓLA:2,6m, LENGD: 4,86m, PALLLENGD: 2,29m, LENGD MILLI HJÓLA:2,99m, BREIDD: 1,6m, HÆÐ: 1,6m, LÆST MISMUNADRIF, SJÁLF- STÆÐ FJÖÐRUN AÐ FRAMAN, BENSÍNVÉL, DÍSELVÉL, AFL- STÝRI. VERÐ: M/BENSI'NVÉL 386.000,- M/DÍSELVÉL 413.000,- ÞETTA ER BÍLL SEM KEMUR ÞÉR Á ÓVART - OG ÞAÐ Á LÍKA VIÐ UM GREIÐSLUKJÖRIN SEM VIÐ BJÓÐUM. ISUZU ______ „ . 1 *gj ^BSSB WSBSpI fW' 11] • a - % 'í-<! |( ^ | VERÐ ER MIÐAÐ VIÐ GENGI20 6 1984. AN RYÐVARNAR OG SKRANINGAR BÓLSTRUÐ SÆTI KLIFURHALLI 35 BURÐARGETA ER1050KG SJÁLFSTÆÐ FJÖÐRUN STOKKUR MILLISÆTA GRÁÐUR HÆÐ UNDIR LÆGSTA AÐFRAMAN PUNKT 21sm BíLVANGURsf HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.