NT - 13.07.1984, Blaðsíða 4

NT - 13.07.1984, Blaðsíða 4
« t t Útför mannsins míns Jóns Sigurðssonar, fyrrverandi formanns Sjómannasambands Islands fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 16. júlí n.k. kl. 13.30. Blóm afþökkuö. Þeim sem vildu minnast hans er vinsamlega bent á líknarfélög. Jóhanna Guðmundsdóttir. Eiginmaöur minn RagnarJónsson, forstjóri, lést á Borgarspítalanum 11. júlí. Björg Ellingsen, börn og tengdabörn. Eiginmaöur minn og faðir Jakob Alfreð Stefánsson Ásvallagötu 10 Lést á Borgarspítalanum 7. júlí Ráðhildur Guðmundsdóttir Valgerður Jakobsdóttir Þökkum af alhug auösýnda samúö oa vinarhug vegna andláts og útfarar mannsins míns, fööur okkar, stjúpfööur, tengda- fööur og afa Páls Elíasonar bónda og hreppstjóra Saurbæ Holtahrepp Margrét Erlendsdóttir ViðarPálsson ElíasPálsson Jón Pálsson Guðrún Kjartansdóttir Ólafur Pálsson Guðrún Hálfdánardóttir Reynir Guðmundsson Páll G. Viðarsson Móöir mín Helga Kristjánsdóttir lést miðvikudaginn 11. júli Fyrir hönd aöstandenda Arnþrúður Arnórsdóttir. í næstu bókabúð og á bensínstöðvum <0) Ágætu viðskiptavinir. Vegna sumarleyfa lokum við Fólks og vörubílaverkstæði okkar frá 16. júlí til 20.ágúst Á þessum tíma verðum við með símavörslu og neyðarþjónustu. Smurstöðin verðuropin. BiLVANGUR Sf= HÖFÐABAKKA 9 5ÍMI 687300 rTF p Föstudagur 13. júlí 1984 4 Ll - Fréttir Viðræður stjórnarflokkanna: Hefjast af alvöru um miðjan ágúst - Sjálfstæðismenn funda á Laugarvatni í næstu viku ■ Sjálfstæðisflokkurinn mun halda sameiginlegan fund þingflokks og mið- stjórnar á Laugarvatni á fimmtudegi í næstu viku. Að sögn Þorsteins Pálssonar verður þar fjallað um þau verkefni sem framundan eru og semja þarf um við Fram- sóknarflokkinn, en eins og kunnugt er hafa forystumenn beggja stjórnarflokkanna rætt um nauðsyn þess að ríkisstjórnin komi sér upp nýrri verkefnaskrá. Þeir Steingrímur Her- mannsson og Þorsteinn Páls- son hafa að undanförnu ræðst við um það hvað felast þurfi í slíkri verkefnaskrá, enda hafa yfirlýsingar þeirra um næstu skref verið næsta keimlíkar. Báðir hafa lagt áherslu á að halda gengi stöðugu, að hindra vélræna og. sjálfvirka verðþenslu, auka framleiðni og gera átak til nýsköpunar í íslensku at- vinnulífi. Eðlilegur gangur Viðræður milli flokkanna geta ekki hafist af alvöru fyrr en upp úr miðjum ágúst ■ „Mér líður bara skínandi vel, það er ekki hægt að segja annað.“ Hreinn Sumarliðason kaupmaður í kjörbúðinni Laugarási við Norðurbrún- ina í Reykjavík hafði ærna ástæðu til að vera ánægður með lífið í gær. Hann hélt þá upp á 25 ára starfsafmæli verslunarinnar með pompi og prakt, bauð viðskiptavin- um upp á kaffi og konfekt, og auk þess 25% afslátt á 25 vörutegundum. Afslátturinn á að gilda í 25 daga. Hreinn og Anna Hall- grímsdóttir, kona hans ,hófu rekstur verslunar með þessu nafni þann 12. júlí 1959. Meðeigendur þeirra í upp- hafi voru Sigþór J. Sigþórs- vegna þess að forystumenn þeirra eru á víxl í sumar- leyfum. Aðspurður um það hvort að það væri ekki full- seint m.t.t. þess að verka- lýðshreyfingin stefndi í að- gerðir 1. september sagði Þorsteinn: „Nei, það tel ég ekki því að menn munu mæta vel undirbúnir. Þetta er eðli- legur gangur. Þessar við- ræður munu ekki snúast um bráðabirgðaúrræði fyrir 1. sept. Við erum að sigla út úr þeim vinnubrögðum. Við verðum að fara að hugsa í miklu stærri Iínum.“ En nú stefnir allt í uppsögn samninga og verkföll ef verkalýðshreyfingin fær ekki bætt sinn hlut. Verða stjórn- völd ekki að hafa forystu um að leysa þann hnút sem allt stefnir í? „Aðilum vinnumarkaðar- ins er alveg frjálst að segja upp samningum og leita nýrra, en þeir verða auðvitað. að gera samninga sem eru raunhæfir. Stjórnvöld munu ekki taka við neinum óút- fylltum víxli. Við ætlum okk- ur að halda gengi áfram stöðugu og uppi atvinnu son og kona hans, en þau seldu sinn hlut fljótlega eftir stofnunina. Verslunin var til húsa að Laugarásvegi 1 fyrstu 9 árin, en árið 1967 var núverandi húsnæði tekið í notkun. Verslanirnar voru reknar samtímis til að byrja með, en síðar var lokað á Laugarásveginum. Hreinn var spurður hvort viðskiptahættir hefðu mikið breyst á þeim 25 árum, sem hann hefur rekið eigin verslun. „Þegar maður lítur til baka, sér maður hvað þeir hafa mikið breyst," segir hann. Hann nefnir aukið vöruframboð á tímum við- reisnarstjórnarinnar og breytinguna úr hefðbundinni afgreiðslu yfir í sjálfsaf- og aðilar vinnumarkaðarins verða að gera kjarasamninga upp á eigin ábyrgð, innan þess ramma. Þeir geta ekki gefið út innistæðulausar ávís- anir eins og áður, þegar gengið var fellt í kjölfar samninga og allur ávinningur rann út í sandinn og verð- bólguhljólið snérist hraðar og hraðar. Nú verður ekkert slíkt gert“ En verða stjórnvöld ekki að liðka til ef allt fer í hnút. Verkföll hefjast og þess háttar? „Ég ber það mikið traust til atvinnurekenda og verka- lýðsforystunnar að ég held að þeir nái saman m.v. þær aðstæður sem eru fyrir hendi. Það er öllum ljóst, og þeim ljósast sem í forystu eru, að nú vita menn í fyrsta skipti upp á hvað er hægt að semja. Það er ekki hægt að semja upp á innistæðulausar ávís- anir“. Er urgur í sjálfstæðis- mönnum með stjórnarsam- starfið? „Það voru um það skiptar skoðanir þegar stjórnin var mynduð, en við þær aðstæð- greiðslu. Einnig minnist hann á neysluvenjurnar: „í dag er lítið um að ungt fólk borði svið og saltkjöt. Nú eru það bara kjúklingar og hamborgarar." Hreinn lítur á sjálfan sig sem kaupmanninn á horn- inu, enda verslunin staðsett á horni. Hvað finnst honum um framtíð þeirrar tegundar kaupmanna í harðnandi sam- keppni við stórmarkaði? „Þeir hljóta alltaf að verða til. Það er ekki hægt að komast af eingöngu með stórmarkaði. Þjónusta kaup- mannsins á horninu verður alltaf nauðsynleg, en það er spurning um hve margir þeir eiga að vera,“ segir Hreinn' Sumarliðason kaupmaður í Laugarási. ur sem eru nú er ekki neinn annar möguleiki fyrir hendi. Stjórnarandstöðuflokkarnir hafa ekki sýnt að þeir séu tilbúnir að taka á vandanum af nokkurri ábyrgð, og þessi ríkisstjórn hefur verið mjög sterk.“ Beðið stór- streymis við Víðidalsá en góð veiði í Fitjá ■ Frá þvi Víðidaká \;ir opnuð 5. júli licfur vciðin verið frenmr ciram og vantar sárlcga nýjan lax í ána. \ on cr á góðum gcingum mcð stórflóði einlneru næstu tltiga. A áttunda dcgi í Vfðidalsá liitfðu vciðst þar 154 laxar sem cr litlu mcira cn á sama tíma og í fvrra. I Fitjá hcfur vciðin aftur á móti vcrið mun bctri. Hálfdán bóndi á Fitjum sagði það vcra prýðisfisk scm vciddist í ár. Mikið hcfut' vcrið af 17 og IS punda laxi og nokkrum vcl yfir 21) pund hcfur vcrið lanclað undanfarna daga. I vcir laxttr fcngust á þurr- flugu í ánni. Veiðin hcf- ur vcrið áhcrandi bcst í Hvamntsárós og l.axa- polli í Fitjá. cn á fyrr- ncfnda staðnum hafa stórlaxarnir Itclst vciðst. Rígvænn í Laxá en lélegt í Kjarrá Góð vciði hcfur vcrið í Laxá t AðaldalviðNcs cn á þx í svtcöi hafa stðan áin var opnuö unt ntán- aðamótin veiöst 6(1 laxar og cr cnginn þcirra undir 1(1 pundum. 20 vciddust þarna á sama tíma i fvrra. Vciðimaður við ána kastaði á að nicðal- þvngdin xtcri um 13 pund. Stærsti laxinn scm vciðst hct'ur var 22 pund vciddur :i tlugu og cinkum cr vcitt á flugu á svicðinu. Dr;cm veiöi Itcfur vcrið allra síðustu daga vcgna liitans. I Kjarrá hefur vcrið mjóg dricm vciði þttð scm af cr sumri en hún varopnuð 19. júni.320lax- ar hat'a kontið á land ctt 3S0 höfðu vciðst á santa tima í fyrra. \'citt crá7 stangir i ánni. Hcildar- veiði Þverár og Kjarrár cr nu 470 laxar scm cr lclcgt miðað við sama tíma i fyrra þcgar S60 laxa hafði borið á land. ■ Anna Hallgrímsdóttir og Hreinn Sumarliöason í versluninni á 25 ára afmælinu í gær. Verslunin Laugaras 25 ára: „Kaupmadurinn á horninu alltaf naudsynlegur“

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.