NT - 13.07.1984, Blaðsíða 18

NT - 13.07.1984, Blaðsíða 18
auai<"> „ , ;a senra;imiB“....... i-. rwf <>g fremst grtn, stjy Vonandi hafið þið ekki þy tekið ykkur til og hent öllum P‘ gömlu hálsbindunum, sem hafa safnast saman í fataskápunum yfir artn t vorhreingerningunum.Þaðe nefnilegakomiðuppurkdfinu, að ein helsta tískudellan þetta sumarið er að hagnýta bmdin ásemmargvíslegastanhatt.Og þessi tíska hefur þann kos að vera þvt sem næst ókeypts. Bent er á nokkra mögulei a, s s að nota bindin sem belti. pau má hnýta eða flétta saman, tvö til þrjú. far með ma ta mikla fjölbreytni í hta- og munsturvali. Notið bindi sem enmsband. Pá þarf ekki annað en að btnda það um höfuðið og láta endana hanga lausa. Nú eru í tísku beht, sem sitja laust á mjöðmunum. Hálsbindt eru alveg upplögð tú þetrra n°pá geta bindi gert einfalda blússu fallegri, einfaldlega með því að hnýta það laust urn hálsinn á gamla góða mafann. Algert æði segja tískusérfræðingarnir vera að stela skyrtu eiginmannstns eða kærastans og nýjasta btndmu hans, sem á að vera bre.tt og stórkostlegt. Utan yfir þetta a síðan að skella sér í ot storu peysuna hans. Við aðskortð svart pils er þetta alveg nyjasta ny Pá er alveg kjörið að búa sér til pils úr gömlu bindunum a þann einfalda hátt að sauma þau saman á langvegtnn og lata breiðari endana mynda neðrt fald. Pá má fléfta halsbmdtn samaneinsogjólapoka-,svoað útkoman líkist bótasaurm. Pað efniersvohægtaðnotaáymsa vegu. Ekki má gleyma þverslaufunum, sem enn halda sínufullagildi.hvonsemþær eru bornar um hálsinn, i hannu eðæannars staðar. Aðalatriðið er að muna alltaf, að „bindatískan“ erfyrst ogfremst grínoggaman,seg]a sérfræðingarnir og segja nauðsynlegt aö bera hana með því hugarfari. Ballið sem ekki er haldið, vinsælast hjá ríka fólkinu Föstudagur 13. júlí 1984 18 ■ Það ku vera strembið líf hjá ríka fólkinu, sem dvelst á Palm Beach í Florida og tekur þátt í samkvæmislífinu. Dagskráin er svo þétt skipuð hjá því, að nú er svo komið að það borgar með glöðu geði 150 dollara (um 4.500 kr) fyrir að taka þátt í samkvæmi, sem ekki er haldið! Til er eitthvað, sem heitir „góðgerðasamkvæmisvertíð,“ þar um slóðir og enginn þykir maður með mönnum, nema honum sé boðið í sem allra flest samkvæmin. Og til að sýna að boð hafi borist þarf auðvitað að mæta og láta sjást til sín. „Regnbogaballið,“ sem haldið er árlega, eða öllu heldur ekki haldið, er þarna undantekning. í ár var boðið 400 gestum á það ball og 200 þeirra tilkynntu þátttöku sína, og voru svo guðs lifandi fegnir að mega bara hangsa heima hjá sér það kvöldið, aldrei þessu vant! Er þegar ákveðið að hafa sama háttinn á næsta ár. Agóðinn af góðgerðasamkvæmisvertíðinni á Palm Beach þetta árið nam 34.000 dollurum og rennur sú upphæð til fjögurra verkefna, sem fyrirfram voru ákveðin.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.