NT - 22.08.1984, Blaðsíða 23

NT - 22.08.1984, Blaðsíða 23
Miðvikudagur 22. ágúst 1984 23 flokksstarf þjónusta tilkynningar SumarfagnaðurFUF í Árnessýslu. Árlegur sumarfagnaöur FUF í Árnessýslu veröur aö Árnesi laugaraginn 25. ágúst og hefst kl. 21.00 Ávarp flytur Drífa Sigfúsdóttir frá Landssambandi Framsókn- arkvenna. Hin frábæra hljómsveit Pardus leikur fyrir dansi. FUF Árnessýslu. atvinna - atvinna Ljósmóður vantar á Sjúkrahúsiö á Egilsstööum sem fyrst. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 97- 1631 eöa 97-1400. Atvinna Laus er til umsóknar staða forstööumanns á barnaheimilinu á Dalvík. Einnig er laus til um- sóknar staöa viö barnagæslu. Fóstrumenntun æskileg. Umsóknarfrestur er til 10. september n.k. Upplýsingar veita fyrir hönd félagsmálaráðs Kristín Gestsdóttir sími 96-61323 og Þóra Rósa Geirsdóttir sími 96-61411. Umsóknum skal skila á skrifstofu Dalvíkurbæjar. Félagsmálaráð Dalvíkur Húseigendur Þarf að ganga frá lóðinni þinni? Við steypum og/eða helluleggjum bílaplön, innkeyrslur og gangstéttar. Útvegum löggilta menn til að leggja snjóbræðslulagnir. Gerum föst verð- tilboð. Látið fagmenn vinna verkin Hjörtur sími 91-77591 til leigu Til leigu Afkastamikil traktorsgrafa í stór og smá verk. Vinn einnig um helgar. Logi, sími 46290 TIL LEIGU Borvagn - Sprengingar Belta- og traktorsgrafa Dráttarbílar til þungaflutninga BORGARVERK HF BORGARNESI Símar: 93-7134 og 93-7144 Barnagæsla Barngóö kona óskast til að gæta tveggja barna, 2ja ára og 10 mánaða. Þyrfti helst aö geta komið heim. Upplýsingar í síma 11684. Barnagæsla Óska eftir unglingsstúlku til aö gæta 6 ára telpu nokkur kvöld aöra hvora viku. Er í vesturbænum. Upplýsingar í síma 621042 eftir kl. 5 í dag og á morgun. húsnæði óskast Veitingarekstur - húsnæði Leitaö er eftir húsnæði undir veitingarekstur á góðum og fjölförnum stað úti á landi. Einnig eftir sameignarmanni sem vildi reka slíkt fyrirtæki. Á sjálfur flesta hluti til rekstursins. Upplýsingar í síma 91-38279. íbúð óskast 3-4 herbergja íbúöóskasttil leigu í vesturbænum. Skilvísi og reglusemi heitið. Upplýsingar í síma 91-621365 í dag og sunnudag eftir kl. 7. Traktorsgrafa og loftpressur í stór og smá verk Vanir menn Sími: 44757 Steinberg e/j <g^ SÍMAR: 'K 72977 og 25280* ÚLAFIIR M ÓLAFSSON BLIKAHÓLUM 4 Traktorsgrafa M.F. 50 B traktorsgrafa er til leigu í smærri og stærri verk. Dag, kvöld og helgarsími 91-42855 Sindri ¥ Traktorsgrafa 'p Til leigu CASE traktorsgrafa í stór sem O / smáverk. Einnig meö mold til sölu. a. Sími 77010. Q: <■. O’Q >.:• Herbergi óskast til leigu fyrir skólanema í Vélskólanum, helst í Hlíðum eöa nágrenni. Upplýsingar í síma 96-43573. Körfubíll til leigu! Lengsti körfubíll landsins til leigu í stór og smá verk. Lyftihæð 20m. Upplýsingar í síma 91-41035. PÓST- OG SÍMA- MÁLASTOFNUNIN Nokkrir nemendur veröa teknir í póstnám nú í haust. Umsækjendur skulu hafa lokiö grunn- skólaprófi eöa hliöstæöu prófi og er þá námstími tvö ár. Hafi umsækjendur lokið verslunarprófi, stúdentsprófi eða hafi hliðstæða menntun er námstíminn eitt ár. Umsóknareyöublöð liggja frammi hjádyraverði Landssímahússins viö Aust- urvöll og póst- og símstöövum utan Reykjavíkur. Umsóknir, ásamt heilbrigöisvottoröi, sakavottorði og prófskírteini eöa staðfestu afriti af því, skulu berast fyrir 10. september 1984. Nánari upplýs- ingar veröa veittar í síma 26000. PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN Nokkrir nemar veröa teknir í ritsímaritaranám nú í haust. Inntökuskilyröi eru: a. Grunnskóiapróf b. Almenn heilbrigöi c. Lágmarksaidur 16 ára Námiö tekur 15 mánuði, bæöi bóklegt nám og verkleg þjálfun og veröur hluti þess í bréfaskóla- formi. Umsóknareyðublöð liggjaframmi hjádyra- veröi Landssímahússins vió Austurvöll og póst- og símastöövum um allt land. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 26000. Umsóknir, ásamt heilbrigöisvottorði, sakavottoröi og prófskírteini eöa staðfestu afriti af því skulu berast skólanum fyrir 10. september 1984. Auglýsing um rækjuveiðar innanfjarða á hausti komanda Umsóknarfrestur til rækjuveiöa á Arnarfirði, ísa- fjarðardjúpi og Húnaflóa á rækjuvertíðinni 1984 til 1985, er til 5. september n.k. í umsókn skal greina nafn skipstjóra og heimilisfang, ennfremur nafn báts, umdæmisnúmer og skipaskrárnúmer. Umsóknir, sem berast eftir 5. september n.k., veröa ekki teknar til greina. Sjávarútvegsráðuneytið, 17. ágúst 1984 Hugmyndasamkeppni Skútustaöahreppur (Mývatnssveit) efnir til sam- keppni um merki fyrir sveitarfélagiö. Samkeppnin er öllum opin. Merkið má höfða til megineinkenna sveitarinnar t.a.m. landslagseinkenna, gróöur- fars, dýralífs, eldvirkni, en einnig menningar- og félagslegrar sögu, náttúruverndar og atvinnulífs. Veitt verða þrenn verölaun: Kr. 20.000,- kr. 10.000,- og kr. 5.000.- Hugmyndir skal senda skrifstofu Skútustaða- hrepps, Múlavegi 2 660 Reykjahlíð fyrir 15. október 1984 í lokuðu umslagi ásamt nafni sendanda og heimilisfangi. Dómnefnd mun Ijúka störfum fyrir 1. desember 1984. Skútustaða- hreppur áskilur sér eignarrétt á verðlaunatillög- unum. Happdrætti Suðurnesjadeildar Psoriasis og exemsjúklinga Dregið var 1. ágúst. Upp komu númerin: Nr. 1. 2802 Nr. 6. 1309 Nr. 2. 2739 Nr. 7. 1035 Nr. 3. 2751 Nr. 8. 2770 Nr. 4. 4908 Nr. 9. 2864 Nr. 5. 3279 Nr. 10. 782

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.