NT - 28.08.1984, Blaðsíða 18

NT - 28.08.1984, Blaðsíða 18
Þriðjudagur 28. ágúst 1984 18 flokksstarf Héraðsmót framsóknarmanna Skagafirði verður í Miðgarði laugardaginn 1. sept. og hefst kl. 21.00 Dagskrá: Ræða: Halldór Ásgrímsson, sjávarút- vegsráðherra. Einsöngur: Páll Jóhannesson tenór- söngvari frá Akureyri. Skemmtiþáttur: Hinn landskunni skemmtikraftur Ómar Ragnarsson skemmtir. Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar leikur fyrir dansi. Nefndin. S.U.F. þing í Vestmannaeyjum Dagskrá SUF-þings í Vestmannaeyjum 31. ágúst til 2. september 1984. FÖSTUDAGUR 31. ÁGÚST kl. 16:00 Komiö til Vestmannaeyja kl. 17:30 Kvöldverður kl. 18:30 Þingsetning kl. 18:40 Kosning starfsmanna þingsins a) Þingforseta (2) b) Þingritara (2) c) Kjörnefndar (8) kl. 18:45 Ávörpgesta kl. 18:55 Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra ræöir stjórnmálaviöhorfin kl. 19:15 Skýrsla stjórnar a) skýrsla formanns b) skýrsla framkvæmdastjóra c) skýrsla gjaldkera kl. 20:00 Atvinnumál framtíöarinnar Ingjaldur Hannibalsson, iönaöarverkfræöingur Þorsteinn Ólafsson, framkvæmdastjóri Kjaramál Þóra Hjaltadóttir, forseti Alþýðusamb. Noröurl. kl. 21:15 Kaffihlé kl. 21:30 Almennar umræður kl. 22:30 Kvöldvaka/nefndarstörf LAUGARDAGUR 1. SEPTEMBER kl. 8:00 Morgunveröur kl. 9:00 Stefnuskrá SUF. Skipulagsmál SUF kl. 10:00 Almennar umræöur (framhald) kl. 10:45 Nefndarstörf kl. 12:00 Hádegisverður kl. 13:00 Nefndarstörf kl. 15:00 Afgreiðsla mála, lagabreytingar kl. 15:30 Kaffihlé kl. 16:00 Kosningar kl. 16:30 Afgreiðsla mála kl. 18:45 Önnurmál kl. 19:15 Þingslit kl. 20:00 Kvöldskemmtun SUNNUDAGUR 2. SEPTEMBER kl. 9:30 Morgunverður kl. 10:30 Skoöunarferö um Vestmannaeyjar kl. 14:00 Lagt af stað frá Vestmannaeyjum kl. 17:00 Komið til Þorlákshafnar húsnæði óskast Borgarspítalinn - stórt húsnæði Óskum eftir að taka á leigu stóra íbúð eða hús fyrir starfsmann spítalans. Leigutími minnst eitt ár. Upplýsingar veitir, Brynjólfur Jónsson í síma 81200-368. íbúð óskast Ungur framkvæmdastjóri óskar eftir að leigja 2ja til 3ja herbergja íbúð á Stór-Reykjavíkur- svæðinu. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Tilboð sendist í afgreiðslu NT merkt: „828“ fyrir 1. september tilkynningar Tilkynning til innflytjenda Fjármálaráðuneytið hefur með reglum nr. 367/ 1984 heimilað að taka megi upp einfaldari tollmeðferð á innfluttum vörum. Samkv. 2. gr. reglnanna skal innflytjandi sem óskar eftir einfald- ari tollmeðferð uppfylla eftirtalin skilyrði: a) Innflytjandi stundi atvinnurekstur og hafi til þess tilskilin leyfi, svo sem verslunarleyfi, sbr. lög nr. 41/1968, eða iðnaðarleyfi, sbr. lög nr. 42/1978. b) Innflytjandi hafi tilkynnt Hagstofu íslands um atvinnustarfsemi sína og hafi verið færður á fyrirtækjaskrá, sbr. lög nr. 62/1969. c) Innflytjandi hafi tilkynnt skattstjóra um starf- semi sína, enda sé hann ekki sérstaklega undanþeginn söluskattsskyldu, sbr. lög nr. 10/1960. d) Innflytjandi hafi flutt inn vörur á næstliðnu 12 mánaða tímabili fyrir 16 mkr. að tollverði eða tollafgreiðslur verið minnst 200 að tölu á sama tíma. Viðmiðunartölur þessar skuli lækka um helming frá og með 1. janúar 1985. e) Innflytjandi hafi að mati tollstjóra sýnt fram á viö gerð og frágang aðflutningsskjala að hann hafi til að bera fullnægjandi þekkingu á þeim lögum og reglum sem gilda um tollmeðferð innfluttra vara. Innflytjandi sem uppfyllir framangreind skilyrði skal sækja skriflega á þar til gerðu eyðublaði um einfaldari tollmeðferð til tollstjóra þar sem lög- heimili hans er samkvæmt fyrirtækjaskrá. í umsókn skal tilgreina eftirtalin atriði: a) Nafn, aðsetur og starfsnúmer. Starfsnúmer innflytjanda skal vera nafnnúmer hans eða auðkennisnúmer í fyrirtækjaskrá, sbr. b-lið 2. gr- b) Númer söluskattsskírteinis og vörusvið þess. c) Innflutningsverðmæti á síðastliðnum 12 mán- uðum og fjölda tollafgreiðslna á sama tíma. d) Hverjir hafi umboð til þess að undirrita aðflutn- ingsskýrslur fyrir hönd innflytjanda, riti hann ekki sjálfur undir þær, svo og rithandarsýnis- horn. e) Aðrar þær upplýsingar sem eyðublaðið gefur tilefni til. Eyðublaðið ásamt sérprentun af reglunum fæst í fjármálaráðuneytinu og hjá embættinu. Um frek- ari framkvæmd hinnar einfaldari tollmeðferðar, sem komið getur til framkvæmda 1. október n.k. vísast til reglna nr. 367/1984. Er innflytjendum bent á að kynna sér reglur þessar og senda umsóknir til embættisins. 22. ágúst 1984 Totlstjórinn í Reykjavík Frá Menntaskólanum við Hamrahlíð Stöðupróf í tungumálum verða haldin sem hér segir: Danska 27. ágúst Enska 28. ágúst Þýska 29. ágúst Franska og spænska 30. ágúst. Öll prófin verð haldin kl. 17.00. Innritun í öldungadeild ferfram á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 13.00-15.00. Skólinn verður settur og stundaskrár nemenda afhentar gegn greiðslu 700 kr. innritunargjalds föstudaginn 31. ágúst kl. 13.00. Kennarafundur verður föstudaginn 31. ágúst kl. 10.00. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá mánudag- inn 3. september. tilkynningar Vegna úthlutunar úr Framkvæmdasjóði fatlaðra árið 1985 með skírskotun til 27. gr. laga nr. 41/1983 um málefni fatlaðra. Vegna úthlutunar úr Fram- kvæmdasjóði fatlaðra árið 1985, óskar svæðis- stjórn Reykjavíkur eftir umsóknum fráfélagasam- tökum í Reykjavík sem áforma framkvæmdir í þágu fatlaðra á næsta ári. Umsóknir berist fyrir 2. september næstkomandi ásamt ítarlegum upplýsingum um framkvæmda- og kostnaðaráætlanir. Svæðisstjórn Reykjavíkur um málefni fatlaðra. Norðurlandaráð auglýsir styrki til fréttamanna á Norðurlöndum Norðurlandaráð auglýsir lausa til umsóknar fréttamannastyrki, sem veittir eru til að auka áhuga fréttamanna á að kynna norrænt samstarf, Norðurlönd og norrænar þjóðir. Styrkir þessir eru veittir árlega og er upphæð sú, sem kemur í hlut hvers norræns lands 15.000 sænskar krónur. Styrkirnir verða veittir til eins eða fleiri frétta- manna, sem starfa við dagblöð, tímarit, hljóðvarp eða sjónvarp. Einnig koma til greina við styrkveit- ingu, fréttamenn sem starfa sjálfstætt. Við ákvörðun um styrkveitingu verður tekið tillit til þess hvort umsækjendur hafi með skrifum sínum sýnt norrænu samstarfi áhuga og hvort þeir hafi áður fengið fréttamannastyrk Norðurlandaráðs. Umsókn skal beina til (slandsdeildar Norður- landaráðs, Alþingi, og henni fylgja greinargerð um það hvernig umsækjandi hyggist verja styrknum, en hann skal nota innan árs frá veitingu. Snjólaug Ólafsdóttir, ritari íslandsdeildar Norður- landaráðs, Alþingi, veitir nánari upplýsingar um styrkina í síma 11560. Umsóknarfrestur er til 21. september 1984. atvinna - atvinna Sendill Óskum eftir aðráða lipra manneskju til sendiferða innanhúss sem fyrst. Upplýsingar um starfið veitir, Brynjólfur Jónsson í síma: 81200-368. Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahúsið í Húsavík óskar að ráða hjúkrunar- deildarstjóra og hjúkrunarfræðinga í fastar stöður nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 96- 41333 alla virka daga. Sjúkrahúsið í Húsavík s.f. til sölu Til sölu Til sölu er fjögurra og hálfs tonna sturtuvagn á fjöðrum. Upplýsingar í síma 99-4082. Til sölu 10 stykki rafmagnsþilofna frá Rönning seljast á hálfvirði miðað við nýja. Uppl. í síma 99-8269 eftir kl. 19.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.