NT - 28.08.1984, Blaðsíða 21

NT - 28.08.1984, Blaðsíða 21
 01 Þriðjudagur 28. Myndasögur ■ Pakistaninn Zia Mahmood varð fyrsti útlendingurinn til að vinna Reisingersveitakeppnina í Bandaríkjunum nú í sumar. Með honunt í sigursveitinni spil- uðu Alan Greenberg, Jim Ca- yne, Jim Rosenbloom, Matt Granovetter og Pam Granovett- er. Pam var nú að vinna þetta mót í annað sinn og er hún fjórða konan sem nær þeim árangri. Þetta spil kom fyrir í úrslita- leiknum: Norður ♦ A5 V AKG954 ♦ 982 4» 73 Vestur * 9743 V 62 + 54 4» D10842 Austur ♦ ♦ 4- 862 D83 AD1063 K6 Suður * KDG10 V 107 ♦ KG7 4> AG95 Við annað borðið enduðu NS í 4 hjörtum og fengu 11 slagi en við liitt borðið gengu sagnir þannig: Vestur Norður Austur Suður 1 4* pass 1 V pass 1 Gr pass 3 V pass 3 Gr 3 grönd virðist ekki vera verri samningur en 4 hjörtu þó hjarta- drottningin liggi ekki fyrir svín- ingu. Þó vestur spili út laufi getursagnhafi gefið austri fyrsta slag á kónginn og þarf þá aðeins .að gefa einn slag á hjarta og einn á tígul í viðbót. Zia sat í vestur og hann ntun hat'a tekið sér dágóðan tíma, allt að 10 sekúndur, áður en hann valdi útspilið. Laufaútspil virðist vera eðlilegt en Zia hafn- aði því á þeim forsendum að suður ætti a.m.k. 4-lit, þar sem hann hafði neitað 3-lit í hjarta með sögnum sínum. Hann komst að því að eina leiðin til að hnekkja spilinu væri að aust- ur ætti sterkan langlit og þá kom tígullinn aðeins til greina. Svo Zia spilaði út tígulfjark- anum. Fimman væri val flestra tígulútspilara en Zia vonaði að fjarkinn gæti ruglað sagnhafa í ríminu. Austur, Matt Granovetter, tók slaginn á ás og spilaði þrist- inum til baka. Þristurinn jók enn á ruglinginn og sagnhafi taldi nú víst að tígullinn lægi 4-3. Svo suður stakk upp kóng- inum ogsvínaði hjartagosanum. Austur tók á drottningu og tígulslagina sína þrjá og suður varð að játa sig sigraðan. 4424. Lárétt 1) Álfa. 6) Dýr. 7) Tal. 9) Beita. H)Hasar. 12)Guð. 13) Arinn. 15) Andi. 16) Sjó. 18) Blíð. Lóðrétt 1) Veikasti. 2) Stafur. 3) Ringulreið. 4) Kæla. 5) Skrítin. 8) Suður. 10) Þungbúin. 14) Skelfing. 15) Hamingjusöm. 17) Fimrn- tíu og einn. 1 ■ 7 i // /3 m 11 t- p <° r m Ráðning á gátu No. 4423 Lárétt 1) Víetnam. 6) Lóa. 7) Ról. 9) Már. 11) Na. 12) KK. 13) Arm. 15) AAA. 16) Elg. 18) Illindi. Lóðrétt 1) Varnaði. 2) Ell. 3) Tó. 4) Nam. 5) Markaði. 8) Óar. 10) Áka. 14) Mcl. 15) Ágn. 17) Ll. - Frúin kemur fljútlega aftur. Hún gleymdi bara að taka straujárniö úr sambandi. Ég er ekki bara ruddi. Ég á líka alveg nóg af peningum, svo að ég er ekki neyddur til að vinna fyrir mér.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.