NT - 07.11.1984, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 7. nóvember 1984 1 3
iteignamarkaður
2ja herb.
Ásbraut Kóp.
2ja herb. íbúö, 73 fm á 2. hæö.
Verð 1,5 millj. Skipti á 3ja-4ra
herb. íbúð koma til greina.
Lynghagi
35 fm einstakl.íb. í kj. íb. er
ósamþ. Verð 500 þús. Útb. ca.
300 þús.
Gullteigur
2ja herb. íbúö á 1. hæð, 45 fm.
Verð 1,1 millj. Útb. ca. 60%
Miklabraut
2ja herb. íbúð á 1. hæð, 60 fm.
Verð 1,5 millj.
Hverfisgata
2ja-3ja herb. íbúð á 1. hæð, 50
fm. Verð 1-1,1 millj.
Bergstaðastræti
35 fm íbúð á 1 hæð.
Austurgata, Hf.
2ja herb. íbúð á jarðhæð. Verð
1150 þús.
Lokastígur
2ja herb. risíb. Verð 1150 þús.
3ja-4ra herb.
Grænakinn - Hafn.
3jaherb. risíbúð90fm. Sérinng.
sér hiti. Verð 1,6 millj.
Kjarrhólmi - Kóp.
3ja herb. íbúð á l.hæð 90 fm.
Lítið áhvílandi. Þvottahús í
íbúðinni. Gæti orðið laus fljót-
lega Verð 1,7 millj.
Vitastígur Hf.
Glæsileg 3ja herb. íbúö 75 fm á
jarðhæð. Sérinng. Verð 1450-
1500 þús.
Asparfell
Glæsileg 3ja herb. íbúð á 5
hæð. Nýtt á baði, ný teppi á
stofu. Nýmálað. Verð 1650-
1700 þús.
Hagamelur
Falleg 3ja herb. íbúð ájarðhæð.
Verð 1,7-1,8 millj.
Hraunbær
3ja herb. íbúð á 1. hæð. Nýmál-
að, ný teppi. Verð 1700-1750
þús.
Hraunbær
3ja herb. íb. á 2. h. Verð 1750 þ.
Skúlagata
3ja herb. íbúð á 4 hæð ca 70 fm
í steinhúsi. Verð 1,4 millj.
Mávahlíð
3ja herb. íbúð 75 fm á jarðhæð.
Verð 1,5 millj.
Gamli bærinn
3ja-4ra herb.íb. á efri hæð, 85
fm sérinng. Húsið er ný frág. að
utan þar á meðal nýbúið að
gera við þakið. Verð 1650 þús.
Laus strax.
Flókagata Rvík
Góð 3ja herb. íbúð á jarðhæð.
Ný eldhúsinnr., ný teppi,
sérinng. Verð 1750 þús.
Lokastígur
3ja-4ra herb. íb. í risi í búðin er
öll nýstands. Verð 1750-1800
þús.
Stórholt
3ja herb. íbúð á 2. hæð í nýlegu
húsi við Skipholt. Verð 1,9 millj.
Vitastígur Hafnarf.
Efri hæð í tvíb.húsi. 90-100 fm,
sér hiti, sérinng. Geymsluloft
yfir hæðinni. Verð ca 2 millj.
Smyrlahraun Hafnarf.
3ja herb. íb. í kj., 75 fm lítið
niðurgrafin, sér hiti, sérinng.,
sér þvottahús. Verð 1,3-1,4
millj.
Grundarstígur
Nýstandsett 4ra herb. íbúð 118
fm. Þvottahús á hæð. Verð 2,1
millj.
Vesturberg
Góð 4ra herb. íbúð á 1. hæð, 3
svefnherb. Verð 1,8-1,9 millj.
Lokastígur
3ja herb. íb. í kj,. sérinng. Verð
1,4 millj. Útb. ca 700 þús. á ári.
Orrahólar
Góð 3ja herb. íb. ca. 90 fm á 1.
hæð. Verð 1750 þús.
Æsufell
4ra herb. íb. á 3. hæð. Gott
útsýni. Laus strax. Verð 1,9
millj. Greiðslukjör samkomu-
lag.
Kleppsvegur
Glæsil. 4ra herb. íb. á 2 hæð,
118 fm. 3 svefnh., Verð 2,4
millj.
Ásbraut Kóp.
4ra herb. íb. á 2. hæð. Eignar-
hlutdeild í kj. fylgir. Bílsk.plata.
Verð 2,1 millj.
I byggingu
Garðabær
Höfum til sölu 6 íbúðir sem
seljast tilbúnar undir tréverk og
málningu. Fjórar íbúðir eru 4ra
herb. 113 fm að stærð en tvær
íbúðir á tveim hæðum 175 fm
að stærð. Innb. bílskúr fylgir
hverri íbúð. Beðið eftir veðdeild-
arláni. Seljandi lánar hluta af
söluverði. Teikn. á skrifstofunni.
Nýbýlavegur
Höfum til sölu tvær 4ra herb.íb.
sem seljast tilb. undir trév. og
málningu. Afh. strax. Teikn. á
skrifstofunni.
Stærri eignir
Herjólfsgata Hafn. -Sérhæð
Efri hæð 110 fm auk helmings
hlutdeildar í kjallara. Bílskúr.
Verð 2,5 millj.
Austurberg
5-6 herb. íbúð á 3. hæð. 4
svefnherb. Góðar innréttingar.
Bílskúr. 30 fm rými í kjallara
fylgir. Verð 2,5 millj.
Aiagrandi
5 herb.íb. á 1. hæð ca 130 fm
íb. er nýl. Verð 2,7-2,8 millj.
Norðurbær Hf.
5-6 herb. íbúð á 4. hæð. Þvotta-
hús innaf eldhúsi. 4 svefnherb.
Verð ca 2 millj.
Ásbúðartröð, Hafn.
Glæsil. sérh. í nýju húsi, hæðin
167 fm bílsk. 30 fm íbúðarpláss
í kj. fylgir ca 30 fm Verð 3,5-3,6
millj.
Stigahlíð sérhæð
Glæsileg 170-180 fm íbúðáefri
hæð í þríbýlishúsi, stórar stofur
með stórum svölum í suð- og
suð-vestur. 3 svefnherb., for-
stofuherb., fallegt baðherb.,
snyrtiherb., stórt eldhús, sér
inng., sér hiti, bílskúr, geymsla
í kj. Utb. ca. 60%
Vesturbraut Hafnarf.
Parhús, kj. hæð og ris ibúðar-
rými ca 120 fm Verð 2,1 millj.
Einbýli
Einbýlish. - Einiberg Hafn.
204 fm steypt einingarhús.
Bílskúr. Selst tæplega undir
tréverk og málningu.
Einbýli - Hafnarfirði
Höfum til sölu húseign með
glæsilegum íbúðum. Á neðri
hæð er vel innréttuð 3ja herb.
íbúð. Á efri hæð er 100 fm
sérhæð. Geymsluloft yfir íbúð-
inni. Verð á efri hæð er 2 millj.
Verð á neðri hæð 1,5 millj. Selst
ýmist í einu eða tvennu lagi.
Smáraflöt Garðabæ
200 fm einb.hús, 4 svefnherb.,
þak endurn., stór lóð,
bíslk.réttur. Verð 3,8-4 millj.
Útb. ca 60%
Vantar
2ja herb. íbúð í Breiðholti, Hóla-
hverfinu
Vantar
4ra herb. íbúð í Kópavogi, með
bílskúr.
Óskum eftir öllum
stærðum eigna á
söluskrá
'uieicfi
nm
^SlólavöxóuJtíq íífiÚ
FASTEIGNASALA
Skólavörðustíg 18. 2 h
Pétur Gunnlaugsson lögli
M0285U
Ef þú ætlar að selja eða kaupa fasteign, Auglýsingasími fasteigna
þá auglýsir þú auðvitað í Fasteignamarkaði NT. er 62 -16-15
T~m
Sími 2-92-77- 4 línur.
'ignaval
Laugavegi 18,6. hæð. (Hús Máls og menningar.)
2ja herb.
Kríuhólar
50 fm 2. hæð. Góðar innréttingar.
Skipti möguleg á góðri 3ja h.íb.
Verð 1250 þús.
Ásvallagata
60 fm 1. h. Þvottur og geymsla í
kjallara. Verð 1200 þús.
Sólvallagata
Ca. 60 ferm. á 3ju hæð. Ris, stofa,
svefnherb., lítið herb. undir súð,
eldhús og búr. Mikið endurnýjuð.
Verð 1,3 millj.
Sólvallagata
Ca. 40 ferm. einstaklingsíbúð á 3.
hæð í risi. Lítil stofa, eldhúskrókur,
svefnherb. og bað. Mikið endur-
nýjuð. Verð 1,1 millj.
Vesturberg
65 fm. góð íbuð í skiptum fyrir 3ja
herb íbúð á fyrstu til annarri hæð
miðsvæðis í Reykjavík
Hverfisgata
50 fm. íbuð í risi. Sér inngangur.
Eitt svefnher., 2 stofur. Miklar
innréttingar í stofu og borðst. Verð
1.350 þús.
Vesturberg
65 fm á 4. hæa Verð 1,3-1,4 millj.
Víðimelur
50 fm kjallaraíbúð. Sérinng. stór
og fallegur garður. Verð 1,3 millj.
3ja herb.
Blönduhlíð
! 115 fm. kjallara íb. 2 svefnh., |
eldhús og bað. Verð 1750 þús. i
; Smyrlahraun Hafnarfirði |
! 75 fm. á jarðh. í tvíb. h. Ný raflögn j
og vatnsleiðslur. Sér hiti. Verð:
; 13-1400 þús.
Hrafnhólar
; Góð ca. 90 fm á 3. hæð með
bílskúr. Ákv. sala. Laus strax.
Verð 1750 þús.
Vesturberg
87 fm á 3. hæð. Tvennar svalir.
Sjónvarpshol. Verð 1600 þús.
Asparfell
95 fm á 6. hæð. íbúðin öll í mjög
góðu standi. Þvottur og geymsla
á hæðinni. Verð 1700 þús.
Garðastræti
Ágæt ca. 75 fm íbúð á 1. h. með
sér inng. Ákv. sala. Verð 1500
þús.
Skúlagata
90 fm íbúð í þokkal. standi, nýl.
eldhúsinnr. Verð 1450 þús.
í byggingu
Grettisgata
nýjar íbúðir 3ja herb. íbúðir í nýju
húsi á 2. og 3. hæð. bílskýli. Afh.
tilb. undir tréverk í mars 1985
teikningar og uppl. á skrifst.
Kópavogsbraut
90 fm sérjarðhæö í þríbýli. Góð
(búð, stór garöur. Verð 1,9 millj.
Furugrund
90 fm góð íbúð á þriðju hæð. Verð
1,7 millj.
4-5 herb.
Kjartansgata
4ra h. 120 fm á 2. hæð stórar
stofur. 2 svefnh. 26 fm bílsk. Verð
2,7-2,8 millj.
Njálsgata
4ra herb. 100 fm á 1. h. í 4 býli. 2
svefnherb. 2 stofur. íbúðin er í
góðu standi.
Ásvallagata
5 herb. 120 fm á 2. h. 3 svefnh.
Þvottur og geymsla í kjallara.
Verð 2300 þús.
Vesturberg
Ca 100 fm á 3. h. Vel umgengin.
Ákv. sala. Laus strax. Verð 1850
þús.
Melgerði Kóp
Góð 106 fm jarðh. m/sér inng. í
þríbýli, sér hiti. Stór garður. Verð
2,1 millj.
Vesturgata
5 herbergja ca. 110 fm efri hæð. 3
svefnherbergi. 2 stofur, 20 fm
bílskúr. Ákveðin sala. Verð 2150
þús.
Ránargata
100 fm á 2. hæð í þríbýli. Allt í
topp standi. Verð 2,3 millj.
Hrafnhólar
137 fm á 3. hæð. Falleg íbúð með
góðum innr. Verð 2,2 millj.
Sörlaskjól
115 fm miohæð í þríbýli. 2 stofur,
2 svefnherb. Verð 2,4 millj.
Engjasel
4-5 herb. 119 fm á 2. hæð.
Fullgert bílskýli. Verð 2,2 millj.
Lynghagi
4ra h. sérh. í 3 býli 110 fm. 2
stofur. Nýlegur bílskúr. Verð 2,9
millj.
Víðimelur
Neðri sérhæð. 125 fm. Hæðin
skiptist í 3 svefnh., tvær stofur,
bað og gestasvefnherb. Stór
bílskúr. Ákveðin sala. Laus strax.
Verð 2850 þús.
Sérhæðir og
stærri eignir
Skerjafjörður
- sérhæðir
Neðri hæð 116 fm sérlega heppi-
leg fyrir hreyfihamlað fólk. Efri
hæð 116 fm með kvistum. (búðirn-
ar verða afh. fljótl. fokh. að innan,
fullbúnar að utan með gleri og
útihurðum. 22 fm bílskúrar fylgja
báðum íbúðunum.Teiknáskrifst.
Víðimelur
falleg 120 fm neðri sérhæð. 3
stofur, 1 svefnherbergi. Stór
bílskúr. Verð 3,2 millj.
Kaplaskjólsvegur
6-7 herb. ca. 160 fm íb. á 3ju hæð.
4 svefnherb. 2-3 stofur gestasny rt-
ing. Fallegar innréttingar í topp-
klassa. Þvottaherb. á hæðinni.
Gufubað og leikfimisalur á efstu
hæðinni. Bílskýli. Verð 3,5 millj.
Efstasund
Sérhæð og ris. Hæðin er 90 fm og
risið sem er 3ja ára ca. 45 fm.
Eignin er öll í góðu standi. Fallegur
garður. Nýr 42 fm bílskúr. Verð
3,3 millj.
Lynghagi
Sérhæð í 3 býli. 2 svefnherb. og 2'
stofur. Nýlegur bílskúr. Verð 2,9
millj.
Eskihlíð
6 herb. 120fm. ájarðhæð. Endur-
nýjuð að hluta. Verð 2,3 millj.
Einbýlis- og
raðhús
Skriðustekkur
Einb. 2x138 fm. Innb. 30 fm
bílskúr. Möguleiki að taka uppí
4-5 herbergja íb. eða raðhús.
Ákveðin sala. Verð 5700 þús.
Kambasel
Raðhús á 2 hæðum, rúml. tilb.
undir trév. íbúðarhæft. innb. bílsk.
Verð 3000 þús.
Fagrakinn Hf.
Eldra einbýli. 80 fm grunnfl. Kjall-
ari hæð og óinnr. ris sér íbúð í
kjallara. Verð 3300 þús.
Hrísateigur
Einbýli, tvíbýli. 78 fm hæð + 45 fm
ris. í kjallara ér 2 h. sér íbúð. 30
fm bílsk. sérlega fallegur garður.
Snyrtileg eign. Laus fljótl. Verð 4
millj.
Vesturberg - Gerðishús
135 fm hús, 45 fm í kjallara og 30
fm bilskúr. Gott hús. Frábært
útsýni.
Hálsasel
Raðhús á tveimur hæðum 176 fm
með innb. bílskúr. 4 svefnherb.
Vandaðar innr. Ákv. sala. Verð
3,5 millj.
Starrahólar
Stórglæsilegt 280 fm einbýlishús
auk 45 fm bílskúrs. Húsið má
heita full klárað með miklum og
fallegum innr. úr bæsaðri eik. Stór
og frágenginn garður. Húsið
stendur fyrir neðan götu. Stórkost-1
legt útsýni.
Skriðustekkur
Fallegt 320 fm einbýlishús á
tveimur hæðum með innb. bílskúr.
Húsið er allt í ágætu standi með
sér svefngangi, fataherbg. og fl.
Fallegur garður. Húsið er í ákv.
sölu.
Víðihvammur - K óp.
Glæsilegt nýtt einbýli 200 fm á
tveimur hæðum + 30 fm bílskúr.
Húsið er ekki alveg fullgert.
Grundarstígur
180 fm steinhús sem er tvær
hæðir og kj. + 30 fm bílskúr. Stór
og glæsilegur garður. Verð 4.5
millj.
Einbýli + atv. húsn.
Nýtt hús á tveimur hæðum sam-
tals 400 fm auk bílskúrs. Efri hæð
fullgerð 200 fm íbúðarhæð. Neðri
hæð 200 fm svo til fullgerð sem
hentar vel fyrir atvinnustarfsemi.
Tengja má hæðirnar auðveldlega
saman. Selst saman eða sitt í
hvoru lagi.
Hjallasel
Raðhús 240 fm með 28 fm bílskúr.
Húsið er 2 hæðir og óinnréttað ris.
Gott útsýni og gróðurskáli. Ekki
alveg fullbúið. Nánari upplýsingar
aðeins gefnar á skrifstofunni. Verð
3,8 millj.
Bergstaðastræti
Timburhús sem er 2 hæðir og
kjallari. 80 fm grunnflötur. Geta
verið 2 3-4 herb. íbúðir. 600 fm
eignalóð, á lóðinni stendur 50 fm
steinhús á 1. hæð.Selst saman
eða í sitt hvoru lagi.
Nýbýlavegur
84 fm verslunarhúsnæði tilb. undir
tréverk. Verð 1400 þús.
Fjöldi eigna á skrá - Hafið samband
Eggert Magnússon og Grétar Haraldsson hrl.