NT - 25.11.1984, Page 16
3
oghin
Sunnudagur 25. nóvember 1984 16
tóra veröld
Saga dvergsins Willi WesenersemíSOár
Enn lifði Willi. Hann var svo
hcilsuhraustur. - Það vantaði
aðeins að cinhvcrsýndi honum
unihyggju cða áhuga. Hann
var hinn síöasti hinna svo-
ncfndu ..Ritter-dvcrga" og mí
bciö hann cndalokanna á clli-
heimili í Oranienburg norðan
Berlínar. Hcfði liann fcngið
einhvcrn til þess að hlýða á
sögur af því ævintýralífi scm
hann hafði lifað er víst að
betur hefði farið. En cini á-
heyrandinn sem Willi hafði var
hann Hanncs. hcrbcrgisfclagi
hans. Hann hlýddi endalaust á
sögur Willi um listbrögð hans
og kúnstir á sviðinu. Ef til vili
var það vegna þcss að Hannes
gat ekki annað. þar sem liann
var lamaður og bundinn við
rúmið. Ef til vill var ástæðan
einnig sú að Hanncs hafði
cinnig vcrið fjöllistamaður og
tengdur hringleikahúsum eins
og Willi.
Þannig gálu þeir fylgst að
uni stigu fortíðarinnar í drauma-1
ferðurn sínum. Laumu-
pokalcgir á svip skröfuðu þcss-
ir víðförlu öldungar því saman
á cnsku á cllihcimilinu og litu
mcð yfirlæti hornauga á hið
gráa umhverfi þar sem engir
voru á fcrli ncma gamalmenni
og hjúkrunarkonur.
En þegar Hannes dó vildi
Willi ekki lifa lcngur. Hann
skar sundur púlsæöarnar, cn
var bjargað. Fjórum vikum
síðar hafði hann liins vegar
árangur scm crfiði. Er hann
lést, 83 ára, var hann á hæð
á við sex ára barn. einn metri
tuttugu og þrír sentimetrar.
Wiiii Wesener lct cftir sig
rnargar Ijósmyndir. Þær clstu
eru teknar 1915. Hátíölcgirog
sjálfsöruggir hafa „Ritter-
dvergarnir” stillt sér upp og á
engum sést „tannburstabros-
ið" scm kom til sögunnar á
Ijósmyndum miklu síðar. í þá
daga varþaðfátíðuroggrafal-
varlegur viðburður að íarið
_ '\Villi ásamt foreldrum og systrum. En þar sem hann var aldrei heima var ekki hægt að gera
klippa út mynd hans og líma á Ijósmvndina!
Eí til vill var Willi ánægður
með þann litla heim sem hann
hrærðist í eða þá of þreyttur til
þess að hann skrifaði lengra
mál ídagbókina. Þettalífhefur
varla gefið ntörg tækifæri til
tómstunda.
myndina á annan hátt en þann að
væri til myndasmiðsins. Þarna
má sjá Willi scm stepp-dansara
í snjóhvítum alklæðnaöi. sem
galdramann í frakka og með
pípuluitt, scm boxara klæddan
tígrisfeldi. söngvara með Haw-
aigítar og þátttakanda í „pýra-
rnída" mynduöum af dverg-
vöxnu fólki í fjöllcikahúsi. Hér
eru líka myndir þar sem risinn
og dvergurinn cigast við og cru
þær suntar skoplcgar.
I/PP ábúnir og vcl snyrtir
koma dvcrgarnir vcl hcim við
þjóðsöguna um smáfólkiö scm
glatt og kátt lifir áhyggjulausu
Íífi frá degi til dags. Lakkskórn-
ir og tískuklæðin glitra í pelli
og purpura. blórn og slæður
prýða hatta kvennanna og
hcrrarnir cru í silkiskyrtum.
Aðcins flibbinn sýnist ívið of
stór. Einkar sérkcnnilegar cru
þær myndir þar sem Willi og
kumpánar hans eru staddir
hjá Rhonejöklinum í Sviss. viö
Niagarafossana og undir
pálmatrjám í Havanna. eða
þá við skýjakljúfana í New
York.
W Iii hlæraldrei. Kvcðjurnar
á kortunum sem liann sendir
heint úr öllum heimshornum
eru afar keimlíkar: „Kveðja
frá mér. ég cr hér." skrifar
hann gjarna.
Mcð al cftirlátinna muna
Willi cr líka skrifbók bundin í
svart band. Þar skriíaði hann
niöur þau skipti cr hann kom
fram í 44 ár. Blöðin eru gulnuð
cn skriftin cr jöfn og áfcrðar-
falleg. Fyrsta færslan: „Stettin.
Zentralhallcn. 16.-31. janúar
1914." Síðasta færslan:
„Ðresden. Gerhard Libcs Mo-
ulin Rouge, 27. september
1958." Aftan við stcndur „Síð-
asta sýning," og vandlega strik-
að undir. „Fcr nú til Oranien-
burg og svo framvegis."
En nú biðu Willi 25 ár full
einmanaleika og biturðar.
„Listamaður sem ekki kemur
lengur fram á sviðinu er þegar
dauður," sagði hann.
j?>vörtu skrifbókina má lesa
eins og ferðasögu. Hann fór
um Evrópu, Norður-og Suður-
Ameríku og ýmist mcð
skipum, lcstum eða sirk-
usvögnum. Hann bjó í tjöldum,
kvikmyndahúsum og sirkus-
höllum. Færslurnar í bókina
eru snöggsoðnar hin síðari
árin. Aðcins borgin, sýningar-
húsiö og dagurinn. Punktur og
basta.
Þnnrn fcr líka lítið fyrir frcgn-
um af stórviðburðum. Daginn
sem fyrri heimsstyrjöldin
braust út var hann að sýna í
Kcisaragarðinum í Riga. Á
„Svarta föstudeginum" í New
York 1929 var hann í Louisi-
ana á fcrð um Suðurríkin.
Daginn scm móðir hans dó var
liann að steppa og boxa í
Washingtonleikhúsinu í New
Orleans.
Stjórnartími nasista í Þýska-
landi mcð öllum sínum gyð-
ingaofsóknum ogfári ogandúð
á öllu því sem ckki var nógu
arískt varð Willi ckki að neinu
mcini. Hann minnist aldrci á
heiminn umhverfis sig, scm
svo var úr skorðum gcnginn.
Hann og hinir smávöxnu kunn-
ingjar lians óttuðust að þcir
yrðu fyrir ofsóknum, uns Ijóst
var að nasistar litu á risa og
dverga scm arf úr heimi nor-
rænna ævintýra en ckki van-
skapninga scm bæri að upp-
ræta. I dagbók Willi er allt (agt
að jöfnu: „Brotist inn hjá
okkur." Það varíNewOrleans
20. janúar 1925. Eða: „Ekkert
unnið í dag vcgna rigningar."
Corsicana í Texas 13. nóvcm-
bcr 1922. „Félagiokkar Walter
erdáinn." Decatur. lllinois 19.
rnaí 1925. „Lentum í bílslysi."
Commcrcy í Frakklandi 26.
júní 1936. „Frí út af myrkvun-
inni.” Stokkhólmur 8. septem-
ber 1939.
Vanalega voru þrjár sýningar
á dag. Flokkurinn tók sér i
mcsta lagi tveggja vikna frí á
vctrum og sá tími var notaður
til þess að æfa upp ný atriði.
Wlli hefði aldrci séð hinn
stóra heim cf hann ckki hefði
verið svo lítill.
Líkt og Óskar Matzerath í
„Blikkbumbunni" cftir Grass
hætti Willi að vaxa þriggja ára
gamall, Örlögin ætluðu honum
stað nieðal þeirra fáu barna
scm vegna hormónatruflana
ná ekki eðlilegum vexti. En
hlutföllin í líkamanum voru
rétt, - hann var ekki eins og
rnargir dvergvaxnir menn og
konur sem hafa rass jafn stóran
og íullorðnir og stutta og
klunnalega útlimi. Hann náði
í fyrstu 89 sentimetra hæð og
tók síðar nokkurn kipp er
hann var tvítugur. Hann varö
einn metri tuttugu og þrír
scutimetrar.
JVú er vitað að tilfinnanlegar
þrengingar geta liaft áhrif í þá
átt að börn nái ekki fullum
vexti. en því var ekki íyrir að
fara hjá Willi sem ætíð var
miðpunktur innan fjölskyld-
unnar. Foreldrarhans, Wesen-
erhjónin, ráku bjórstofu og
seldu að auki dúfur og þótt
lykt af bjór og dúfnaskít liafi
ekki verið nein sérstök holl-
usta. þá var fjölskyldulífið
gott.
E\dn systkinin öfunduðu
Willi oft vegna ýrnissa forrétt-
inda sem hann naut. Systirin
Elsa vann í eldhúsinu á bjór-
stofunni. bróðirinn Otto að-
stoðaði á barnum og lék á
píanóið og systirin Trude ann-
aðist hreingerningar. En Willi
þurfli ekkert að gera. Hann
var að auki það eina barnanna
sem átti reiðhjól.
Víst er um að Willi var mikið
strítt í skólanum vegna srnæðar
sinnar og er hann tók að þrosk-
;ist leið hann margar þjáning-
ar, þegar stúlkurnar litu á
liann sem hvert annað leik-
fang. Oft kvartaði hann við
móður sína: „Hvers vegna ein-
mitt ég?...
Það var því blessun fyrir Willi
og íoreldra hans þegar
„Ritter'-flokkurinn" fór um
garð og réði Willi til sín. Nú
þurfti fólk ekki lengur að góna
á Willi í laurni. Nú gat það
einfaldlega greitt fyrir að sjá
liann. Hann var nú hafinn út úr
skugganum upp í sviðsljósin.
Skjótt var samið um kjörin og
Ritterhjónin tóku að sér að
kenna Willi og gera hann að
listamanni í fjölleikahúsi. Fæði
kostur og húsnæði var ókeypis
og auk þess fékk hann dagpen-
inga.
/íitterhjónin voru barnlaus og
þau guniuðu oft af því að „þau
litlu" væru sem þeirra eigin
börn. En gagnstætt því sem
almennt var þá máttu þessi
börn ekki verða fullorðin né
sjálfráð. Þau máttu aldrei
standa á eigin fótum. „Mamma
og pabbi," eins og flokkurinn
nefndi Ritterhjónin voru alls
staðar nálæg. Þau tóku á sig
alla ábyrgð og héldu þópn-
um sem ómyndugum
krökkum.
En starfsemin gekk prýðilega.
Flokkurinn var vinsæll. Smá-
fólkið var búið upp í hið besta
skart. íerðast var á fyrsta far-
rými á bestu Ameríkuskipun-
um. Aðeins var kornið frarn í
heldri sýningarsölum og búið
á bestu hótelum. En vei þeim
sem hugðist setja sig í samband
við aðra. ef einhver vildi ráða
sig til annarra sýningarflokka
sem komu fram á sömu sýn-
ingu. Um leið og hverri sýn-
ingu var lokið voru „Ritter"
dvergarnir reknir inn í her-
bergi sitt. Engin færi gáfust á
að vera einn með sjálfum sér.
Allt fór fram í allra augsýn.
Yfir þeim trónaði frú Ritter,
eins og stór og digur Mjallhvít
ineð stranga siðgæðisvitund.
Þar sem allt skyldi vera ámælis-
laust, urðu litlu konurnar að
sofa inni hjá henni sjálfri.
Því er ekki að undra að Willi
sagði forvitinni frænku sinni
að dvergar gætu ekki átt börn.
Willi vissi ekki betur. Meðan
ýrnsir fjölleikaflokkar skiptu á
listafólki sínu eins og skyrtum,
voru „Ritter-dvergarnir" sam-
an í 40 ár. Þegar „Mamma og
pabbi" voru orðin of gömul til
þess að halda þessu áfrani,
endaði þetta eins og í ævintýri.
Mjallhvít deildi út skartgripum
meðal dverganna sem þeir í
áranna rás höfðu unnið fyrir
handa henni. En flestir kunnu
þeir ekki við sig þegar út í
frelsið var loks komið.
Wi Hi leitaði athvarfs í húsi
systur sinnar í Oranienburg.
Aðeins af og til kom hann fram
meö einhverjum fjölleikahóp-
um. Þegar systir hans dó og
hann erfði húsið fór hann
aldrei út undir bert lofi. Ná-
grannakona sá um fæði lianda
honum og frænka hans kom af
og til og klippti hann. Hann
eyddi nú æfinni við að liggja í
sóffanum og horfa á sjónvarp
og hlusta á útvarp. í stað
silki og satínfata gekk hann
nú í leikfimigalla og svaf í
náttfötum sem hæft hefðu átta
ára dreng.
i4.ður en Willi fór á elliheimil-
ið seldi liann húsið. Andvirð-
inu skipti hann í tvennt og
ánaínaði hvorn helming dýra-
göröunum í Dresden og í
Austur-Berlín. Berlínargarð-
urinn í Dresden keypti sér par
sjaldséðra apa.
Zyítil minningartafla um gjöf
ina minnir síðan á Willi We-
sener sem líkt og aparnir var
eitt sinn hnepptur í búr til
skemmtunar stórum og
smáum.