NT - 02.12.1984, Blaðsíða 12
r
Sunnudagur 2. desember 1984 12
■
FÓLKIÐ í FIRÐINUM
Þessar skemmtilegu myndir sem
hér gefur að líta er að finna í bók sem
nýlega kom út og ber nafnið „Fólkið í
Firðinum." Höfundurinn er Árni
Gunnlaugsson lögmaður en hann er
borinn og barnfæddur í Firðinum,
sonur hjónanna Gunnlaugs Stefáns-
sonar kaupmanns og frú Snjólaugar
Árnadóttur.
Am\ hélt á sínum tíma skemmti-
lega sýningu á Ijósmyndum sem
hann hafði tekið af fólki i Hafnarfirði
og voru myndirnar teknar í þeim
tilgangi að afla heimilda um fólk og
mannlíf í Firðinum.
Síðar vaknaði sú hugmynd að
gefa þessar Ijósmyndir út í bókar-
formi og láta jafnframt fylgja með
upplýsingar um fólkið og annan fróð-
leik sem þeim tengdist. Til þess að
svo mætti verða hóf Árni umfangs-
mikla upplýsingasöfnun og sendi
spurningalista til aldraðra Hafnfirð-
inga og til ættingja ef viðkomandi var
látinn. Fólk brást vel við og síðastliðiö
haust höfðu flestir sem hlut áttu að
máli sent inn svör sín.
Am\ sagði að undirtektir við þess-
ari rannsókn hefðu verið ákaflega
Ijúfmannlegar og hefðu menn brugð-
ist skjótt við. Hann lét þess og getið
þegar Helgarblað NT hafði samband
við hann að hann vildi nota tækifærið
og þakka hlýjar móttökur á þeim
fjölmörgu heimilum er hann heimsótti
vegna útgáfu bókarinnar.
„ÞeWa er búið að vera sérstak-
lega ánægjulegt starf. Ég þekki hvern
einasta þessara manna og þeir hafa
sett sinn svip á bæinn eins og sagt
er.“
J.Á.Þ.
Friðfinnur stóð á sínum tíma fyrir byggingu
—BM
■ Guðmundur Guðmundssun á Kóngi sínum. Guðmundur hefur lengst af stundað fjárbúskap í P. Þaer Jósefs-systur hafa sett svip sinn á bæiarlífið í Haf h- a- c ----------------“
frístundum sínum eins og margir Hafnfírðingar en lengst af hefur hann unnið hjá Einari Þorgilssyni uu 8er®ist reglusystir aðeins 24 ára eömnl ^-I* vt,r Marie Celestine er ein
og Co. eða alls í ein 53 ár. 1948. Þess,heiðurskona er nú fallin Sílnhun StlSa^Km^“
«