NT - 29.12.1984, Blaðsíða 5

NT - 29.12.1984, Blaðsíða 5
Laugardagur 29. desember 1984 5 Foreldrar barnsins, sem er stúlka, eru Þorbjörg Bergsdóttir og Ólafur Árni Óskarsson en þau búa á Gaularási í Austur Landeyjum. Ljósmóðirin sem tók á móti barninu heitir Magnúsína Þórðardóttir. Þetta barn var þó ekki hið eigin- lega jólabarn á Selfossi heldur son- ■ Guðbjörg Runólfsdóttir með ur óuðbjargar Runölfsdóttur og jólabarnið. NT mvndir Sigurdur ■ Þorbjörg Bergsdóttir með dóttur sína en með þeim á myndinni er Magnúsína Þórðardóttir Ijósmóðir. Fæddi barn í sjúkrabifreið Þegar sá hvert stefndi var lögregl- an á Selfossi beðin um að koma til móts við sjúkrabílinn með ljósmóð- ur. Bílarnir mættust við Hraungerði og barnið fæddist nokkrum mínút- um seinna á móts við Laugardæli, skammt frá Selfossi. Frá Sigurði Sigurjónssyni, fréttarítara NT á Selfossi: ■ Sá sérstæði atburður gerðist að morgni annars dags jóla að barn fæddist á fullri ferð á Flóaveginum, en móðir barnsins var á leið á sjúkrahúsið á Selfossi í sjúkra- bifreið frá Hvolsvelli. Georgs Ottóssonar sem búa á Flúð- um í Hrunamannahreppi en sá drengur fæddist á jólanótt, á sjúkra- húsinu á Selfossi. EIMSKIP Eimskip óskar landsmönnum öllum farsældar á komandi ári og þakkar ánægjulegt samstarf á því liðna. Öskum viðskiptavinum okkar farsæ/dar á nýja árinu Þökkum ánægjuleg viðskipti á liðnum árum NISSAN INGVAR HELGASON ... SÝNINGARSALURINN/RAUÐAGERÐI

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.