NT - 29.12.1984, Side 19
Mynd<
Laugardagur 29. desember 1984 19
■ Síðan Becker, Rubin og
Wichsel komu hingað til lands
til að spila á Bridgehátíð fyrir
tæpum fjórum árum hafa þeir
allir unnið heimsmeistaratitil,
ásamt Alan Sontag sem komið
hefur hingað á þrjár Bridgehá-
tíðir.
Þremenningarnir spila saman
í sveit í Bandaríkjunum ásamt
þrem öðrum heimsmeisturum,
þeim Lawrence, Mekstroth og
(Rodwell. Sveit þeirra hefur þó
lekki gengið sérstaklega vel á
mótum þar ytra, í Reisinger-
mótinu, einu af fjórum stærstu
mótum í Bandaríkjunum, sem
spilað var nú í nóvember, datt
sveit þeirra út í undanúrslitun-
um þrátt fyrir gott úrspil Beck-
ers í þessu spili:
Noröur * 85 ¥ G874 ♦ G103 4* D653
Vestur Austur
♦ 9 * 432
* AKD10965 ¥ 32
♦ 4 ♦ KD9765
+ G1087 Suður * K4
* AKDG1076 ¥- * A82 * A92
Austur opnaði á tveim veik-
um tíglum, Becker í suður dobl-
i aði, vestur stökk í 4 hjörtu sem
voru pössuð til Beckers og hann
sagði 4 spaða sem voru passaðir
út.
Vestur spilaði út hjartaás sem
. suður trompaði. Becker tók nú
hjartaás og þegar nían datt
spilaði hann trompi á áttuna í
borði og trompaði hjarta heim.
Síðan tók hann hjartakóng og
lagði niður laufás.
Þar sem ólíklegt var að austur
hefði opnað á tveim tíglum með
tígulhjónin ein fata hlaut hann
að eiga annaðhvort kóng eða
-drottningu í laufi. Og Becker
spilaði því næst litlu laufi.
Austur fékk slaginn á kóng-
inn og átti nú aðeins tígul eftir.
Og það var sama hvort hann
spilaði háspili eða'litlum tígli,.
Becker hlaut að fá tvo slagi á
tígulinn.
SKILYRÐI
Þau krefjast réttra viöbragða
okumanna. Þeir semaöjafnaöi
aka á vegum meö bundnu slit-
lagi þurfa tima til þess aö
venjast malarvegum og eiga
þvi aö aka á hæfilegum hraöa.
Skilin þar sem malarvegur
tekur viö af bundnu slitlagi
hafa reynst mörgum hættuleg.
M É UMFERÐAR
Urad
DENNIDÆMALAUSI
„Hugsaðu þér, að allt þetta dót verður orðið að drasli fyrir
næstu jól."
4490
1) Álfa. 5) Kona. 7) Hasar.
9) Upphaf. II) Taka. 13)
Vond. 14) Guð. 16) Annó
Domini. 17) Lufsa. 19)
Miklar.
Lóðrétt
1) Ávöxtur. 2) Siglutré. 3)
Kæla. 4) Frjósi. 6) Kosnar.
8) Dropi. 10) Fljótfærni.
12) Södd. 15) Mar. 18)
Tímabil.
Ráðning á gátu no. 4489
Lárétt
1) Birtan. 5) Óar. 7) Jó. 9) Kimi. 11) Óra. 13) Nes. 14) Tólg. 16)
TT. 17) Milta. 19) Bankað.
Lóðrétt
1) Brjota. 2) Ró. 3) Tak. 4) Arin. 6) Eistað. 8) Óró. 10) Netta. 12)
Alma. 15) Gin. 18) LK.