NT - 29.12.1984, Blaðsíða 23

NT - 29.12.1984, Blaðsíða 23
l'íl Guðsþjónustur í Reykjavíkurprófastsdæmi sunnudaginn 30. desember 1984 Arbæjarprestakall Barnasamkoma í Safnaðarheimili Ár- bæjarsóknar kl. 11.00 árd. Sr. Guð- mundur Þorsteinsson. Áskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Digranesprestakall Barnaguðsþjónusta í Safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11.00. Sr. Þorberg- ur Kristjánsson. Dómkirkjan Messa kl. 11.00. Sr. Agnes M. Sigurðar- dóttir. Grensáskirkja Lesmessa með altarisgöngu kl. 14.00. Sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrímskirkja Messa kl. 11.00. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Háteigskirkja Messakl. 11.00. Sr. Arngrímur Jónsson. Langholtskirkja Laugardaginn 29. des. Kór Langholts- kirkju. Jólasöngvar í Langholtskirkju kl. 16. Einsöngvari: John Speight. Flauta: Bernhard Wilkinson. Kontrabassi: Jón Sigurðsson. Orgel: Gústaf Jóhannesson. Laugarneskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. Neskirkja Barnasamkoma kl. 11.00. Messa kl. 2.00. Sr. Frank M. Halldórsson. Guðsþjónustur um áramót Árbæjarprestakall Gamlársdagur: Aftansöngur í Safnaðar- heimili Árbæjarsóknar kl. 18.00. Nýársdagur: Guðsþjónusta í Safnaðar- heimilinu ki. 2.00. Organleikari Jón Mýrdal. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Áskirkja Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18.00. Jóhanna Möllersyngureinsöng. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Breiðholtsprestakall Gamlársdagur: Áramótaguðsþjónusta í Breiðholtsskóla kl. 18.00. Sr. Lárus Halldórsson. Bústaðakirkja Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18.00. Nýársdagur: Guðsþjónusta kl. 2.00. Helgi Elíasson, bankaútibússtjóri flytur stólræðuna. Reynir Guðsteinsson syngur einsöng. Organleikari Guðni í>. Guð- mundsson. Sr. Ólafur Skúlason. Digranesprestakall Gamlársdagur: Aftansöngur í Kópavogskirkju kl. 18.00. Sigríður Ella Magnúsdóttir syngur stólvers. Sr. Þor- bergur Kristjánsson. Dómkirkjan Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18.00. Sr. Þórir Stephensen. Nýársdagur: Hátíðamessa kl. 11.00. Biskup íslands herra Pétur Sigurgeirsson prédikar. Sr. Hjalti Guðmundsson þjón- ar fyrir altari. Hátíðamessa kl. 14.00. Sr. Þórir Stephensen. Hafnarbúðir Áramótamessa á gamlársdag kl. 15.00. Organleikari Birgir Ás Guðmundsson. Sr. Hjalti Guðmundsson. Elliheimilið Grund Gamlársdagur: Messa kl. 14.(K). Frí- kirkjukórinn syngur. Sr. Gunnar Björnsson. Nýársdagur: Guðsþjónusta kl. 10.00. Sr. Lárus Halldórsson. Fella- og Hólaprestakall Gamlársdagur: Aftansöngur í Menning- armiðstöðinni við Gerðuberg kl. 18.00. Sr. Hreinn Hjartarson. Fríkirkjan í Reykjavík Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18.00. Helga Bachmann leikkona les úr Ijóða- bókinni Þorpinu eftir Jón úr Vör. Nýársdagur: Hátíðaguðsþjónusta kl. 14.00. Sr. Gunnar Björnsson. Grensáskirkja Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18.00. Nýársdagur: Hátíðaguðsþjónusta kl. 14.00. Organleikari Árni Árinbjarnar- son. Einsöngur. Sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrímskirkja Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18.00. Kristinn Sigmundsson syngur einsöng. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Nýársdagur: Hátíðamessa kl. 14.00. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur mótettuna Jesu meine freude eftir J.S. Bach. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Landspítalinn, gamlársdagur: Messa kl. 17.30. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Háteigskirkja Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18.00. Sr. Tómas Sveinsson. Nýársdagur: Messa kl. 14.00. Sr. Arn- grímur Jónsson. Borgarspítalinn Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 16.00. Sr. Tómas Sveinsson. Kársnesprestakall Nýársdagur: Hátíðaguðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 2.00. Kristján Guðmundsson bæjarstjóri Kópavogs- kaupstaðar prédikar. Sr. Árni Pálsson. Langholtskirkja Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 6. Gamla árið kvatt. Allir þeir, sem finna að þeir hafa eitthvað í lífi sínu á liðnu ári að þakka, eru velkomnir. Garðar Cortes og Kór Langholtskirkju flytja hátíða- söngva séra Bjarna Þorsteinssonar. Prestur: Sig. Haukur Guðjónsson.Org- anisti: Jón Stefánsson. Nýársdagur: Hátíðaguðþjónusta kl. 2. Nýjum dögum fagnað og framtíðarbraut okkar falin Guði. Predikun: Séra Heimir Steinsson, þjóðgarðsvörður á Þingvöll- um Garðar Cortes og Kór Langholts- kirkju flytja hátíðasöngva séra Bjarna Þorsteinssonar. Organisti: Jón Stefáns- son. Sóknarnefndin. Laugarneskirkja Nýársdagur: Hátíðamessa kl. 14.00. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. Neskirkja Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18.00. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Nýársdagur: Guðsþjónusta kl. 2.00. Sr. Frank M. Halldórsson. Laugardagur 5. janúar: Samverustund aldraðra, þrettándagleði. Sr. Frank M. Halldórs- son. Seljasókn Gamlársdagur: Aftansöngur í Öldusels- skólanum kl. 18.00. Einsöngur Júlíus Vífill Ingvarsson. Nýársdagur: Hátíðaguðsþjónusta í Ölduselsskólanum kl. 14.00. Kórsöngur, altarisganga. Sóknarprestur. Fríkirkjan í Hafnaríirði Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18.00. Sr. Einar Eyjólfsson. Kirkja Óháða safnaðarins: Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 17. Sr. Baldur Kristjánsson. Óskum viðskiptavinum okkar og landsmönnum öllum farsœldar á komandi ári Símar: 23333 og 23335 kl. 13.00 - 16.00 daglega Óskum viðskiptavinum okkar oglands- mönnum öllum farsœldar á komandi ári. Smurstöðin, Hafnarstrœti 23 Sími11968 Blind- hæöir og brýr eru vettvang- ur margra um- ferðarslysa. Viö slikar aðstæöur þarf aö draga úr ferö og gæta þess aö mætast ekki á versta U^t staö. UMFERÐAR Ð Laugardagur 29. desember 1984 23 Óskum starfsfólki og viðskiptavinum gleðilegs nýárs. Pökkum viðskiptin á liðnum árum Hvalur hf. Hafnarfirði Sími 50165 - 50565 S Oskum öllu starfsfólki okkar og viðskiptavinum um land allt farsældar á nýja árinu Pökkum viðskiptin á árinu sem er að líða Olíufélagið h.f. Suðurlandsbraut 18 Sími: 81100 Meitillinn, Þorlákshöfn s Oskar starfsfólki sínu til lands og sjávar svo og viðskiptavinum öllum Gleðilegs nýárs Með þökk fyrir samstarf og viðskipti á liðnum árum 1 IJtgerðarfélag Skagfirðinga sendir starfsmönnum sínum og viðskiptavinum bestu nýársóskir og þakkar samvinnu á árinu sem er að líða Útgerðarfélag Skagfirðinga h.f. Sauðárkróki

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.