NT - 12.01.1985, Blaðsíða 12

NT - 12.01.1985, Blaðsíða 12
■ I bandarísku blaði sem við sáum nýlega var þessi skemmtilega mynd af tvíburabræðrunum Nicholas og Nathan Pritt, sem faðir þeirra Roger Pritt í Cannelton í Virgmtu hafði tekið af þeim 6 mánaða gömlum. Myndin fékk titilmn „Mynd vikunnar" í dálki V blaðsins fyrir innsendar skemmtilegar myndir tra lesendum. .. Myndatextinn hljóðaði þannig: „Hann er ekki svo þungur, - þetta er allt i lagi “ Pað er það sem Nicholas litla er lagt í munn að hann vilji segja með brosi sínu, en það er Nathan sem er að sofna a öxlinni á bróður sínum. Laugardagur 12. janúar 1985 12 ■ IKao cr pelia. I.r sjuikaii ijoriiin, eoa n\ao.. > 10 ihmu mii uuim >«»*■■■■■■ i’vs*- lilið cr a þcssa iinnd. Ilclst að Ijosinxndarinii liafi 'crið mcð cinlncr lirögð i talíi. - cn s\ii cr ckki. M \ iidin cr tckin a iiicislaramóti Iruinpóli'i-hoppara i ( r\slal l’alacc i l.undon. I*að cr \ndrca llolincs. 14 ara l \ ropiinieistari i traiupiilin-stökkí. seni cr að lioppa og mcð liciini cr \ inkona licniiar. scm lika cr i kc|)|)oiiini. 11un hoppaði tjicð Andrcu og rc\ ndi að likja dtir licnni i hrcMiiigiiin. Nimicrið \ar s\o kallað .. Andrca og skiiggiiin hcniiar." ■ Cathy Lee Croshv og Henry Kissinger á góðri stund. Þti> kWt/tzrm hann kemur fram sem prófess- or við Harvardháskóla eða fatasýningarmaður fyrir Moss Bros. - sem er nokkurs konar Herraríki þeirra í Bandaríkj- Nýtt hirðskáld Breta drottningar ■ Við munum öll eftir heims- manninum honum Henry Kiss- inger, sem hér á árum áður þeyttist um heiminn sem sér- stakur ráðgjafi og samninga- maður fyrir Bandartkjafor- seta. Hér sést Kissinger í glerfín- Það hefur lítið borið á Kiss- um kvöldklæðnaði með dem- inger í heimsfréttunum að antshnappa í skyrtubrjóstinu undanförnu. I heimalandi hans haldandi utan um Cathy Lee eru þó oft myndir af honum í Crosby, - sposkur á svip með blöðum og allt þykir fréttnæmt, glampa í augum. sem hann gerir, hvort heldur ■ Þegar Sir John Betjeman, hirðskáld hennar hátignar Bretadrottningar lést í maí síð- astliðnum voru uppi miklar getgátur í Bretlandi um hver yrði eftirmaður hans. í júlí hættu menn að brjóta heilann um valið, því víst var talið að skáldið Philip Larkin, sem er virt skáld og vinsælt, yrði út- nefndur. Það kom því flestum á óvart þegar það fréttist að skáldið umdeilda Ted Hughes hafði orðið fyrir valinu. Ted, sem er 57 ára hefur fengið athygli gagnrýnenda óskipta allt frá því að fyrsta bók hans „Haukar í regni“ komu út 1957. Þykja Ijóð hans góð cn um leið' stundum allkuldaleg og hroll- vekjandi. Ted er þó einna þekktastur fyrir það að hafa verið giftur bandarísku skáld- konunni Sylviu Plath. Hún, framdi sjálfsmorð 1963 og eftir lát hennar urðu bækur hennar og Ijóð mjög vinsælar, en í mörgum þeirra lýsir hún hjóna- bandi hennar og Teds og var hann enginn fyrirmyndareigin- maður. Að vera hirðskáld gefur þó ekki mikið í aðra hönd. Það fær 70 sterlingspund á ári og kassa af víni fyrir hvert ljóð sem hann semur. Þau eru all- mörg á ári, því allt frá tímum Viktoríu drottningar hefur þótt tilheyra að flytja ljóð í kóngaveislpm og við önnur konungleg tækifæri. ■ Sir John Betjeman, hirðskáld Breta- I drottningar, sem lést á sl. ári 77 ára. - I Nú hefur annar yngri tekið við, Ted Hughes.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.