NT - 12.01.1985, Blaðsíða 19

NT - 12.01.1985, Blaðsíða 19
IU Laugardagur 12. janúar 1985 19 Myndasögur RtvKiou Ae munia... EkKi TALA M£ö PULLAN MUNNIMM. VAKNAÖU, ÍVEFNPuRKA o <3^ i j © 1984 United Feature Syndicate.lnc. *.* c ■ Sveit Úrvals vann Aðal- sveitakeppni Bridgefélags Reykjavíkur í vikunni eftir að hafa leitt mótið mestan partinn. Sigurinn var þó ekki tryggður fyrr en í síðustu spilunum því sveit Þórarins Sigþórssonar var skammt á eftir og endaði þrem stigum fyrir neðan Úrvalssveit- ina. Síðasta kvöldið leiddu þessar sveitir einmitt sarnan hesta sína og hafði hvorug betur, leikurinn endaði með jafntefli, þrátt fyrir að nokkur sveifluspil kæmu fyrir í leiknum. í þessu spili átti Hjalti Elíasson heiðurinn af sveiflunni: Norður 4 865 4 86 V/Allir Vestur Norður Austur Suður 14 pass 14 dobl 24* pass 24 3^ i Vestur 4 9 ♦ D1075 4* AG95 Austur 4 KD7432 pass 44 allirpass Hjalti í suður valdi að dobla 4 G75 4 D94 fyrst og ákvað síðan að fara 4 AKG83 4 962 bjartsýnisleiðina þegar hann 4» K864 Ci 1A11 r 4» 3 sagði 3 hjörtu yfir 2 spöðum. A AG10 4 AK1032 ♦ 4 4» D1072 Við annað borðið sátu Guðlaug- ur og Örn í sveit Úrvals AV og Þórarinn og Guðmundur Páll NS. Hjalti þurfti ekki að sjá eftir því: Karl hækkaði í 4 hjörtu, enda reiknaði hann með að Hjalti ætti 6-lit, og þau unnust síðan auðveldlega í þessari legu: 620 til NS og 10 impar til Úrvals. Vestur 14 pass Norður Austur pass 14» pass 2 tjt Suður 24 alllrpass Það er álitamál hvort Guð- mundur í suður eigi að dobla 2 spaða en þá hefðu NS spilað laufabút. Guðmundur valdi þó að passa og var ánægður með þá ákvörðun þegar austur fór tvo niður á 2 spöðum. 200 til NS. Við hitt borðið sátu Karl Sigurhjartarson og Hjalti NS og Guðmundur og Björn AV: I3RIHYRND LIFTRYGGING Þrihyrnlngur til viövörunar aetti aö vera i hverri bifreið. Það. eykur öryggi að mun að koma honum fyrir i góðri fjarlægð frá biluðum bil jafn- vel þótt viðgerð tak, skamm-* ^ an tima Wrao DENNIDÆMALAUSI Hr. Wilson er nýlegur hér. Varstu nýbúin að fá hann? 4499. Lárétt 1) Borg. 5) Fiskur. 7) Goð. 9) Nema. 11) Hraða. 13) Útibú. 14) Rifrildi. 16) Þingdeild. 17) Rannsaki. 19) Maður. Lóðrétt 1) Eldiviðarnám. 2) Féll. 3) Rödd. 4) Gler. 6) Kaust. 8) Fiskur. 10) Fræða. 12) Labba. 15)Guð. 18)Strax. Ráðning á gátu No. 4498 Lárétt 1) Látast. 5) Áum. 7) Ós. 9) Máfs. 11) Sáu. 13) UIl. 14) Titt. 16) Oa. 17) Sólin. 19) írland. Lóðrétt 1) Ljósta. 2) Tá. 3) Aum. 4) Smáu. 6) ísland. 8) Sái. 10) Flóin. 12) UTSR. 15) Tól. 18) La.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.