NT

Ulloq

NT - 12.01.1985, Qupperneq 17

NT - 12.01.1985, Qupperneq 17
líl' Laugardagur 12. janúar 1985 17 Raðauglýsing; tilkynningar Vinnuvélanámskeið Grunnnámskeið B Námskeiðið gefur réttindi til próftöku á allar algengustu gerðir vinnuvéla, s.s. hjólaskóflur, gröfur og jarðýtur. Selfoss 16.jan.-26.jan. Egilsstöðum 28.jan.-6.feb. Reykjavík 11.feb.-20.feb. Reykjavík 25. feb.-6. mars Akureyri 11. mars-20. mars Reykjavík 25. mars-4. apríl Hornafjörður 9. apríl-18. apríl Reykjavík 9. apríl-18. apríl ísafjörður 6. maí-15. maí Allar nánari upplýsingar hjá Iðntæknistofnun fslands, Keldnaholti, sími 687000. Myndlista- og hand- íðaskóli íslands Ný námskeið hefjast mánudaginn 21. janúar og standa þau yfir til 30. apríl 1985. 1. Teiknun og málun fyrir börn og unglinga. 2. Teiknun og málun fyrir fullorðna. 3. Bókband. Innritun fer fram daglega kl. 10-12 og 14-17 á skrifstofu skólans. Námskeiðsgjöld greiðast við innritun, áður en kennsla hefst. Skólastjóri Auglýsing um styrki og lán til þýðinga á erlendum bókmenntum Samkvæmt lögum nr. 35/1981 og reglugerð nr. 638/1982 um þýðingarsjóð, er hlutverk sjóðsins að lána útgefendum eða styrkja þá til útgáfu vandaðra erlendra bókmennta á íslensku máli. Greiðslurskuluútgefendurnotatilþýðingarlauna. Skilyrði fyrir styrkveitingu skulu einkum vera þessi: 1. Verkið sé þýtt úr frummáli, ef þess er kostur. 2. Upplag sé að jafnaði eigi minna en 1000 eintök. 3. Gerð og frágangur verka fullnægi almennum gæðakröfum. 4. Eðlileg dreifing sé tryggð. 5. Útgáfudagur sé ákveðinn. Fjárveiting til þýðingarsjóðs í fjárlögum 1985 nemur 1150 þúsund krónum. Eyðublöð undir umsóknir um framlag úr sjóðnum fást í menntamálaráðuneytinu Hverfisgötu 6,101 Reykjavík, og skulu umsóknir hafa borist ráðu- neytinu fyrir 10. febrúar n.k. Reykjavík, 7. janúar 1985. Stjórn þýðingasjóðs Framboðsfrestur Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar at- kvæðagreiðslu um kjör stjórnar trúnaðarmanna- ráðs og endurskoðenda í Verslunarmannafélagi Reykjavíkur fyrir árið 1985, framboðslistum eða tillögum skal skila á skrifstofu félagsins Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7, eigi síðar en kl. 12 á hádegi þriðjudaginn 15. janúar 1985. Kjörstjórnin tilkynningar BS-- Rannsóknastyrkir EMBO í sameindalíffræði Sameindalíffræðisamtök Evrópu (European Mol- ecular Biology Organization, EMBO), styrkja vísindamenn sem starfa í Evrópu og ísrael til skemmri eða iengri dvalar við erlendar rann- sóknastofnanir á sviði sameindalíffræði. Nánari upplýsingar fást um styrkina í mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, og þar eru einnig fyrir hendi skrár um fyrirhuguð námskeið og málstofur á ýmsum sviðum sam- eindalíffræði sem EMBO efnirtil á árinu 1985. Umsóknareyðublöð fást hjá Dr. J. Tooze, Execut- ive Secretary, European Molecular Biology Org- anization, Postfach 1022.40. D-6900 Heidelberg 1, Sambandslýðveldinu Þýskalandi. Umsóknarfrestur um styrki til 3ja mánaða eða lengur er til 20. febrúar og til 15. ágúst en um styrki til skemmri tíma má senda umsókn hvenær sem er. Menntamálaráðuneytið 9. janúar 1985 Frá Gigtarfélagi íslands Vinningar í jólahappdrættinu féllu þannig: Ferðavinningar eftir vali: Nr. 5877 Kr. 30.000,- Nr. 9033 Kr. 50.000,- Nr. 9054 Kr. 50.000,- Nr. 15303 Kr. 30.000,- Nr. 15406 Kr. 30.000,- Nr. 16835 Kr. 30.000,- Nr. 17003 Kr. 30.000,- Nr. 20869 Kr. 75.000,- Þökkum félagsmönnum og öðrum landsmönnum stuðning við Gigtlækningastöðina. Sumar í öðru landi Hefur þú áhuga? AFS býður ungu fólki 2 mán. sumardvöl í: ★ Danmörku, Finnlandi, Portúgal, Spáni, Frakk- landi. ★ Þýskalandi: Dvöl hjá fjölskyldu: 15-18 ára. ★ Bretlandi, írlandi: Sjálfboðaliðavinna: 16-21 árs. ★ Noregi: Dvöl hjá fjölskyldu, sveitastörf: 15-19 ára. ★ Hollandi: menningar- og listadagskrá: 16-? ára ★ Bandaríkjunum: enskunám og dvöl hjá fjöl- skyldu: 15-30 ára. Umsóknartími er frá 14. janúar til 8. febrúar. Skrifstofan er opin frá kl. 14-17 virka daga. á Islandi -alþjóðleg fræðsla og samskipti- flokksstarf Kópavogur - Þorrablót Hið vinsæla þorrablót framsóknarfélaganna í Kópavogi verður haldið í Félagsheimili Kópavogs II hæð laugardaginn 26. janúar n.k. Þorrablótið hefst með borðhaldi kl. 19.00 Miðapantanir hjá: Vilhjálmi sími 43805, Hauki sími 46926 og Unni sími 42146. Stjórn fulltrúaráðsins. til sölu Vtinii siviitstvlu Sll'SM ÍS I AK Svalahurðir Verð frá kr: 5:800 Útihurðir Verð frá kri 9.000 i I Bílskúrshurðir Verð frá kr: 10.900 Gluggasmiðjan ZTævowoao Garðabær Grindavík Úmboðsmenn vantar fyrir NT í Grindavík, Hveragerði og Garða- bæ. Upplýsingar gefur dreifingarstjóri (Kjartan Ásmundsson) í síma 686300. STAÐAR NEM! ÖU hjól eiga að stöðvast algerlega áðuren^jj^^ að stöðvunarlínu er komið.

x

NT

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.