NT - 15.01.1985, Blaðsíða 2
■ Ylanuel Arjona uppstoppari handsamar örninn unga í fatahengi
Náttúrufræöistofnunar íslands en hann verst vasklega. Fuglinn
geröi sér nefnilega lítið fyrir og fór í smá labbitúr um hýbýli safnsins
eftir aö hann losnaöi úr pappaöskjunni sem hann þurfti aö dúsa í á
lciöinni frá Stykkishólmi til Reykjavíkur. Á myndinni er hann
kominn í „arnarkassa“ stofnunarinnar og fylgist tortrygginn meö
aöförum Ijósmyndarans. N l'-tnyndir: Ari
Alexander Stefánsson félagsmálaráðherra:
Leysa þarf þau vandamál sem
verðtryggingin hefur skapað
■ „Aöalatriöiö fyrir mér er aö
þessi mál veröi leyst. Ég ætla
ekki aö fara út í neinar dcilur
viö stjórnmálaforingja um
hvernig, en þessi máí þarf aö
leysa“, sagði Alcxander Stef-
ánsson félagsmálaráöhcrra, en
hann hefur lagt til í ríkisstjórn-
Félag íslenskra iðnrekenda:
Franskur hönnuð-
ur á námstefnu
■ Félag íslenskra iðnrekenda
gengst í dag fyrir námstefnu um
iðnhönnun, þar sem helsti fyrir-
lesarinn verður frönsk kona,
Martine Bedin, sem hefur verið
hér undanfarna daga á vegum
FII og Myndlista- og handíða-
skóla íslands.
Martine Bedin starfar sem
iðnhönnuður í Mílanó á Ítalíu
og er jafnframt fastur kennari í
innanhússarkítektúr við
Camondo háskólann. Þekktust
er hún þó fyrir starf sitt með
svokölluðum Memphis hópi,
sem er alþjóðlegur hópur iðn-
hönnuða.
Erna Ragnarsdóttir hönnuð-
ur flytur einnig framsöguerindi
á námstefnunni, en Erna hefur
verið við nám í iðnhönnun í
París að undanförnu. Nám-
stefnunni lýkur síðan með pall-
borðsumræðum, þar sem þátt-
takendur verða Martine, Erna,
Valdimar Harðarson og fulltrúi
FÍI.
inni að stofnaður verði sérstak-
ur tímabundinn lánaflokkur við
Húsnæðisstofnun sem hafi það
verkefni aö aöstoða þá sem lent
hafa í erfiðleikum viö aö koma
sér upp þaki yfir höfuðið vegna
verðtryggingar sl. 5 ára. Hefur
Alexander viöraö þá hugmynd
að fjár verði aflaö meö skyldu-
sparnaði á hátekjur og sérstök-
um skatti á stórar eignir.
„Það hefur blasað við lengi
að það er fjöldi fólks sem á í
miklum erfiðleikum með að
halda íbúðum sínum, Ekki síst
það fólk sem lenti í þeirri gífur-
legu verðbólgu sem dundi yfir.
Lánskjaravísitalan hefur rokið
upp úr öllu valdi þannig að
þetta fólk hefur lent í vandræð-
um með að standa í skilum",
sagði Alexander ennfremur.
„Ríkisstjórnin reyndi að leysa
þetta mál 1983 með viðbótarlán-
um og skuldbreytingum í bönk-
um en Ijóst er að það hefur ekki
dugað til."
Aðspurður um hörð viðbrögð
Þorsteins Pálssonar við þessum
hugmyndum sagði ráðherra:„Ég
veit ekki annað en að samstarfs-
flokkurinn og forysta hans hafi
viðurkennt að þetta mál þyrfti
að leysa. Það er því ekki nógu
gott hjá formanni Sjálfstæðis-
flokksins þegar hann segist ekki
skilja hvað við sé átt", sagði
Alexander og minnti á að það
hefði kotniö fram í áramótaboð-
skap forsætisráðherra að taka
þyri'ti á þessum málum.
41. einvígisskákin:
Jafnteflisleg biðstaða
■ Biöstaöan í 41. einvígisskák
Karpovs og Kasparovs, sem
tefld var í Moskvu í gær er
jafnteflisleg, þótt heimsmeistar-
inn sé peöi yfir. Kasparov tefldi
Petrovs vörn meö svörtu, en
hingaö til hefur hún veriö eitt
helsta jafntelfisvopn heiins-
meistarans. Karpov liaföi held-
ur frumkvæöi í skákinni og
vann peö, sem hæpiö er að nægi
honum til sigurs.
Hvítt Karpov
Svart Kasparov
Petrovs vörn.
1. e4 e5 4. Rf3 Rxe4
2. Rf3 Rf6 5.d4dS
3. Rxe5 d6 6.Bd3Be7
7.0-0 Rc6
8. c4 Rb4
9. Be2 dxc4
10. Bxc40-0
11. Rc3 Rd6
12. Bb3 Bf6
13. h3 Bf5
14. Be3 He8
15. a3 Rd3
16. Hbl c5
17. dxc5 Re4
18. Bc2 Rxb2
25. Bxe7 Hd3
26. Rg5 Bb2
27. Bb4 h6
28. Re4f5
29. Rc5 Hd5
30. Hel f4
31. a4Hd4
32. a5 Hxb4
33. Hxdl Bd4
34. Re6 Ba7
35. Hd7 Hbl +
36. Kh2 Bxf2
19. Dxd8 Haxd8 37. Rxf4 Hal
20. Hxb2 Bxc3 38.Re6Hxa5
21. Hxh7 Rxc5 39. Hxg7+ Kh8
22. Bxc5 Bxc2 40.Hf7Be3
23. Hxa7 Bdl 41. Kg3Svartur
24. He7 Hxe7 lékbiöleik
Þriðjudagur 15. janúar 1985 2
Slasaður örn
í Hvammsfirði
Er í Jökla-
rannsóknar-
félaginu!
■ . Og enn birtum við dropa
frá árshátíð jöklamanna, öllu
stolið úr fréttabréfi þeirra.
Jórias Elíasson var ræðumað-
ur kvöldsins á árshátíðinni.
Hann kom víða viö. T.d. var
hann staddur eitt sinn erlcnd-
is og þurfti að fylla út skjal til
að vera talinn maður með
mönnum og komast áfram
leiðar sinnar. „Þá skrifaði ég
í snarheitum: Er meðlimur í
hinu íslenska jöklarannsókn-
arfélagi. Þá uröu mér allar
leiðir greiðar og hvergi við
mér stuggað."
Var svo einhver að hugsa
um að komast inn í Frímúr-
araregluná? Til hvers?
Dagfarieróháður
og frjáls -
eða þannig
■ Nú getum við æft
okkur ineðan ráðherr-
ann ruglar.
Hart deilt um næsta
forstjóra Flugleiða
fluttur til aðhlynningar á Náttúrufræðistofnun íslands
■ Ungur örn fannst sár á væng
og óflugfær vestur í Hvamms-
firði í fyrradag. Var hann fluttur
til Reykjavíkur í gær til athug-
unar og aðhlynningar á Náttúru-
fræðistofnun íslands. Maðurinn
sem fann örninn heitir Páll
Hjaltalín.
ishús eða
Jóhannesarborg
■ Áhugamenn um jökla
héldu nýlega árshátíð félags
síns, Jöklarannsóknarfélags-
ins, og ræddu þar um nauð-
syn þess að eignast eigið hús.
Það var formaður félagsins
sem opnaói þessa umræðu
með því að tala um nauðsyn
þess að varðveita og nýta
eigur félagsins, koma upp
rannsóknamiðstöð fyrir allt
sem heitið gctur jökla- og
klakarannsóknir. Og svo
vitnað sé í Sigurjón sjálfan;
„þ.e.a.s. að koma upp ÍS-
HÚSI. Við eigum sjö skála á
fjöllum og jöklum uppi en
engan samastað hér í borg.
Banki sem vart stóð út úr
hnefa fyrir fáum árum er
kominn með myndar skála'*
Og veislustjórinn, Magnús
Hallgn'msson. botnaði þessa
umræöu og sagöi nitíðal
annars. „Nú sjáið þið til.
ÍSHÚSIÐ stendur næsta
fullsmíðað, þar á ég við svo-
nefnt Seðlabankahús, það
stendur a.m.k. á íshús-
grunni".
Þar skákuðu jöklamenn
útvarpsmanninum. Jóni Erni
Marinóssyni, sem í NT við-
tali á síöasta ári gaf þessari
höll Mammonsnafnið JÓ-
HANNESARBORG. Svona
til heiðurs æðstaprestinum
þar.
þessi er venjulega notaður
undir nafnlausar árásir á
menn og málefni og virðist
oft sem venjuleg siðfræði
blaðamennskunnar sé heldur
léttvæg fundin af höfundi
þessa dálks.
í gærfjallaði nefndurdálk-
ur um NT. Ekki nema gott
um það að segja, nema nú
kaus Dagfarinn að koma
starfsmönnum NT öllum í
Óháða söfnuðinn, þar sem
einn blaðamanna NT er
prestur.
Fjármál NT verða Dagfara
að umhugsunarefni og tengsl
NT við Sambandið, eða sam-
bandsleysi við Sambandið.
Hitt ber Dagfari engar brigð-
ur á að fréttadeild NT sé
fyllilega samkeppnishæf við
önnur blöð og fjölmiöla.
Hvernig ástandið er á DV
vitum við ekki, en hitt höfum
við heyrt að þar sé nú mikil
vakning í gangi og að blaða-
menn séu óspart hvattir til að
halda dagbækur - það mun
að áliti yfirmanna vænlegasta
leiðin til að - verða góður
blaðamaður. Einnig segja
ólygnir að DV hafi leigt
skíðaskálann í Hveradölum
undir nokkurskonar „skyndi-
námskeið í blaðamennsku".
Miðað við hversu lengi DV
hefur komið út, virðist furðu
seint í rassinn gripið.
„Óháði söfnuð-
urinn“ fúkyrði?
■ Svo virðist sem hinn fasti
skríbent dagblaðsins Vísis
búi um þessar mundir við
stórt málefnafátæki. Hann
mátti til í gær, karlgreyið, að
hreyta nokkrum fúkyrðum í
okkur hér á NT og þegar
hann hafði leitað vandlega í
orðaforðadeildinni fann
hann okkur það helst til for-
áttu að hér skuli meðal
blaðamanna vera að finna
prest Óháða safnaðarins í
Reykjavík.
Reyndar er það löngu við-
tekin venja skríbenta hægri
pressunnar á borð við Dag-
Náttúrufræðistofnun er að
verða sannkallað arnarhreiður,
en þctta er annar örninn sem
þar er til aðhlynningar á stuttum
tíma. Ævar Petersen hefur um-
sjón meðerninum en hann hafði
ekki kannað meiðsli hans í gær
og því ckki vitað hvaö gæti liafa
komið fyrir fuglinn.
Sígaretta
kveikti í!
■ Eldur kom upp í íbúð
við Austurbrún þegar
dtukkin kona sofnaði með
logandi vindling. Hús-
vörður í húsinu varð var
við merki frá reykskynjara
frammi á ganginum og
tókst honum að slökkva
eldinn sem hafði þá læst
sig í kodda og sófa þar
sem konan lá. Skemmdir
urðu því óverulegar, kon-
an ómeidd og var slökkvi-
lið ekki kvatt á staðinn.
Húsið þar sem óhappið
átti sér stað er í eigu
borgarinnar og ráðstafað
af félagsmálastofnun. At-
vikið varð á laugardag.
fara að kalla alla þá komm-
únista sem ekki hugsa og tala
eins og þeir sjálfir. Að þessu
sinni virðist því sem „Óháði
söfnuðurinn" hafi sem fúk-
yrði komið í stað hins klass-
íska kommúnistatitils. Þetta
kann að virðast flókið mál og
erfitt viðureignar, en við á
NT höfum fundið lausnina
og hún er sáraeinföld.
Málið er sem sé þannig
vaxið að DV-menn eiga svo
yfirþyrmandi erfitt með að
kyngja því að NT sé hlutlaust
fréttablað og fást ekki með
nokkru móti til að trúa öðru
en að hér séu eintómir laumu-
framarar. Þaðgefurnáttúr-
lega auga leið að það er
skelfilega erfitt að bregða
meintum framsóknarmönn-
um um kommúnisnia!
■ I DV er dálkur er nefnist
„Svo mælirDagfari". Dálkur
) Ágreiningur milli Ijármálaráðherra og hilltrúa hans i stjóminni
Y