NT - 10.02.1985, Blaðsíða 10
Sunnudagur 10. febrúar 1985 10
„Ekki lengur umræða um það
hver é að vaska upp eða ryksuga“
NT rabbar við Elínu Pálsdóttur Flygenring,
framkvæmdastjóra Jafnréttisráðs
■ Kilt al' því, sem art miklu leyti má rekja til kvennársins og kvenna
áratugarins, er setnin^ jafnréttislaganna 1976. I þeim er kveöið á um stol'nun
Jalnréttisráðs, sem skuli annast Iræöslu og lylgjast með því hvort ákvæðum
laganna sé framfylgt. Því brá NT sér niður á Laugaveg 116 og tók tali Elínu
Pálsdóttur Flygenring lögfræðing, en hún hefur verið framkvæmdastjóri ráðsins
undanfarin tvö og hálit ár. Geislandi af kralti og ferskieika fagnaði Elin
hlaðamanni og sagði hann velkominn, því ráðið þyrfti á sem mestri kynningu
að halda.
Blin.: Elín. gætirðu aðeins reifað
það setn þér finnst á cinhvern hátt
sérstakt við jafnréttislögin frá 1976?
Þessi lög eru samþykkt árið eftir
kvennaárið og ég helcl að það sé
almennt viðurkennt að umræðan og
sá þrýstingur, sem skapaðist í kring-
um kvennaárið, hafi átt mcstan þátt í
því að þessi lög voru sett. Þö svo að
lögin hitfi aö miklu leyti vcrið sniðin
eftir norsku frumvarpi, voru þetta
fyrstu ktg sinnar tegundar sem tóku
gilcli á Norðurlöndum. I’tiu eru tals-
vert frábrugðin hliöstæöum lögum á
hinum Norðurlöndunum vcgna þess
að þau cru algerlcga hlutlaus meö
tilliti til kynjanna. Víðast annars
staðar kveða jafnréttislög á um ák-
veðin undantekilingartilfclli þar sem
konur hafa forgang í því skyni að ná
fram jafnrétti, eða það sem kallað
hefur verið jákvæð mismunun. Á sín-
um tíma held ég að það hafi vcrið
talsvcrt miklar vonir bundnar við
þessi lög og að mcð þeim yrði kippt í
lag ýmsu því, sem aö hefði verið,
enda eru þau fyrst og fremst árctting
á grundvallar mannréttindum. Hinu
cr svo ekki hægt aö ncita að stundum
finnst manni eins og margir stjórn-
mála- og ráðamenn liafi cinungis
samþykkt þessi lög til að afgreiða
jafnréttismálin í eitt skipti fyrir öll og
þannig ætlað að kaupa sér frið fyrir
okkur jafnréttiskellingUnum. Ýmsuin
þáttum laganna hcfur nefnilega ekki
alltaf vcrið fylgt eftir af eins miklu
kappi og æskilegt hefði verið.
Lögin cru þó mikil framför frá cldri
lögunum um Jafnlaunaráö, sem voru
ntjög svipaðs eölis, en þar var ekki
gert ráð fyrir föstum starísmanni eða
skrifstofu og hamlaði það vitanlega
allri starfsemi. Það var nokkur ný-
lunda að koma á fót opinbcrri stofnun
gagngert til þess að Ituga ða jafnréttis-
málum og ég tel að það hafi gefið
lögunum áþrcifanlcgt gildi og gcrt
þau að meiru cn dauðum lagabókstaf.
um hefur ekki náðst samkomulag um
þetta niðri í ráðuncyti og þaö hefur
ekki viljað taka þessa grcin upp á sína
arma. Hvaö varöar aðra fneðslu þá
förum við, ef þess er óskað, á alla
fundi og ráðstefnur með kynningar-
efni. I Félagsmálaskóla alþýðu förum
við jafnan á fyrstu önn hvers árs og
erum aðallega með fræðslu um at-
vinnumál og jafnrétti. Nú og við
höfum verið beöin um að koma í
Námsflokka Rcykjavíkur og vera
með fræðslu fyrir dagmæður um jafn-
rétti til uppeldis. Við höfum líka
reynt að gera átak í útgáfumálum og
staðið fyrir raðstefnum en reynt að
gefa út þá crindin og þess háttar. I
fyrra hófum við svo útgáfu frétta-
bréfs.
Það verður hins vegar oft þannig,
að þegar ekki fleiri manneskjur eru
að vasast í svona mörgum ólíkum
verkefnum þá veröur alltaf eitthvað
að sitja á hakanum.
Blm.: Hversu mörgum starfsmönn-
um hefur ráðið á að skipa,
Viö höfum tvær stöðuheimildir,
framkvæmdastjóra.og svo höfum við
skipt hinni heimildinni milli skrifstofu
hjálpar annars vegar og þjóðfélags-
fræðings liins vcgar sem sinnir rann-
sóknum. Tvisvar höfurn viö ráðið
fræðslufulltrúa í hálft starf í stuttan
tíma, til þess að sjá urn að kynna og
auglýsa á ráðið og huga að tengslum
við jafnréttisnefndir sveitarfélaga, en
þetta reyndist einfaldlega of mikið
verk fyrir hálfa stöðu. Afleiðingin
hefur orðið sú að jafnréttisnefndirnar
hafa því miður orðið nokkuð útund-
an.
í tilefni loka kvennáratugarstendur
til að gera úttekt á stöðu kvenna, en
þetta verður samanburöarkönnun.
miðað við könnun sem var gerð áriö
1975. Það er reglulega spennandi að
sjá hvað kemur út úr þessari könnun
því þegar niðurstöðurriar liggja fyrir
verður hægt að sjá hvort eitthvað, og
hvað, hefur-breyst á þessum tíuárum.
Þegar á heildina er htið verður þó
að segja að fræðslu- og rannsóknar-
málin hafa ekki fengið eins mikla
athygli og við hefðum viljað vegna
þess að það fer svo mikill hluti af
okkar daglega starfi í það að sinna
kærum og ýmsum örðum erindum.
Yiðurkenningín nægjan-
leg ílestum
Blm.: Hvers eðlis eru þessar
kærur?
Þær eru afskaplega misjafnar, en
þó hefur einna mest borið á kærum
vegna stöðuveitinga. Það er athygl-
isvert og kannski skrýtið við fyrstu
sýn að iðulega er það hið opinbera
sem er kært. Þetta á sér þó eðlilegar
skýringar. Það virðist viðgangast tal-
vert öðruvísi mórall í einkafyrirtækj-
um og stöður oft ekki auglýstar og því
erfiðara að henda reiður á ef um
mismunun er að ræða. Svo er líka
trúlegt að fólk sé óhræddara við að
kæra hið opinbera þar sem allar
stöður eru auglýstar og ríkið á vitan-
lega að ganga á undan með góðu
fordæmi. Það hefur ef til vill líka
eitthvað að segja að stöðuveitingarn-
ar, sem eru kærðar, eru yfirleitt - en
ekki alltaf - frekar „góðar" stöður
sem krefjast sérmenntunar og losna
ekki oft. Annað sem er athyglisvert í
sambandi við kærurnar er það, að 1
formlegar kærur eru alls ekki alltaf
lagðar fram. Mjög mikið er um að
fólk hringi, jafnt karlar og konur, og
ára dömufrí
hverju tíu ár hafa urri þokað í þessum
Tíu
■ í ár eru tíu ár liðin frá kvennaárinu
og þar ineö er liðinn sá árutugur sem
Sameinuðu þjóðirnar tileinkuðu
kvenlólki uin allan heini undir kjör-
orðinu: Jafnrétti - framþróum
friður. Þetta frumkvæði Sameinuöu
þjóðanna virkaði sem vítamínsprauta
á alla umræöu um kvenréttindamál
hér á íslandi. Hápunktur kvcnnaárs-
ins verður að teljast kvennafríið á
degi Sameinuöu þjóðanna þann 24.
október 1975, en þá lögðu konur uni
allt land niður vinnu til þess að
undirstrika mikilvægi vinnuframlags
síns. Varanlegri ávinningar fylgdu þó
einnig í kjölfarið og voru mcðal
annars sett ný jafnréttislög og úttekt
gerð á stööu og viöhorfum kvenna í
gagnmcrkri könnuii sem kvennaárs-
nefnd gekkst fyrir. í könnun þessari
kom meöal annars fram að árið 1975
voru konur í hinum dæmigerðu
„kvennastörfum“ og karlar í „karla-
st(irfum“.
annað hvort ófaglærðar eða í verslun-
ar. skrifstofu og kennarastörfum.
Einnig kom fram í könnuninni að
karlar voru mcnntaðri en konur,
bæði hvað varðar bóklegtog verklegt
nám. Talsvert virðist því hafa eimt
cftir af viöhorfum líkum þeini sem
viögengust á miðri 19. öld til
menntunar kvenna. Grein í Tímariti
His íslenska Bókmcnntafélags frá
1882 lýsir viðhorfum um miðja öldina
og segir þar eitthvað á þessa leið:
„Það var viötekin skoðun meðal betri
búmanna að það væri starfi sem ekki
gagnaði konu, að skrifa". Trúlega
væru þessir betri búmenn kallaðir
karlrembur í dag eða jafnvel karl-
rembusvín, en þcirra lukka var að
slík hugtök voru ekki til fyrir hundrað
árum. Skoðanirsem þessar lætur ekki
nokkur maður t'rá sér fara nú til dags.
þó eflaust séu margir í hjarta sínu
miklir búmenn. Úr því búmannasam-
félagið var enn viö lýöi í upphafi
kvennaáratugs væri fróðlegt að vita
efnum og hvort þaö skipti máli að
íslenska kvenþjóðin neiti að vera
hornkerling'? Blaðamáður er ekki
einn um þaðað spyrja þessararspurn-
ingar, því fer fjarri.
Kvenskörungar og samtök þeirra
um land allt hafa ákveðið að árið 1985
skuli notað til þess að meta árangur
baráttu sinnar á undanförnum ára-
tug(um) og ákveða stefnu og stjórnlist
fyrir áframhaldandi starfi. í þessu
skyni hefur verið stofnuð" 1985
NEFNDIN - Samstarfsnefnd í lok
kvennaáratugs SÞ". 1985 NEFNDIN
er samstarfshópur 23 kvennasamtaka
og nefnda víðs vegar af landinu.
Skipulag samstarfsnefndarinnar er
þannig að yfirumsjón mcð aðgerðum
og starfi hefur fimm manna fram-
kvæmdahópur en jafnframt starfa
fimm aðrir hópar; gönguhópur, lista-
hópur, launa- og atvinnumálahópur,
alþjóðahópur, og fræðsluhópur.
Flestir þessara hópa hafa þegar hafið
störf og cru verkefni þeirra margvís-
leg og fróöleg. Þannig cr til dæmis
listahópurinn að undirbúa sýningar á
list kvenna í galleríum bæjarins og
heyrst hefur að til standi að efna til
kvennakvikmyndahátíðar. og jafnvel
fá hingað merka erlenda gesti. Jafn-
framt er í ráði að gefa út bók í haust.
Bók þessi mun fjalla um fjölmarga
þætti er snerta stöðu konunnar, allt
frá heilbrigðis- og menningarmálum
til launa og atvinnuþátttöku. Þegar
hafa verið gerðar ýmsar kannanir á
afmörkuðum þáttum verksins, en
konur sem vel þekkja til verða fengn-
ar til aðgera úttekt á öðrum sviðum.
Jónína Margrét Guðnadóttir cand.
mag. hefur verið ráðin ristjóri til að
annast samantekt og útgáfu. Á Reykja-
víkursvæðinu eru í gangi önnur út-
gáfustörf og hafa jafnréttisnefndir
unnið saman að úgáfu bæklings um
starfsval fyrir unglina. Bæklingur
þessi verður gefinn út í samvinnu við
Námsgagnastofnun og til stendur að
dreifa honum í skólum.
Á landsbyggðinni er einnig talsvert
um að vera. Síðast liðið haust var til
dæmis stofnaður Samstarfshópur
1985 á Akureyri. sem hefuróformlegt
samráð og samvinnu við 1985 nefnd-
Þannig voru 44,7% giftra kvenna
heimavinnandi húsmæður (BH) og
tæp 30% launþcgar í fullu starfi. Af
þeim konuni úr þessum höpi, sem
unnu utan heimilis, voru nær allar
Fáránlegt að gera
Jafnréttisráð ábyrgt
Blm.: Samkvæmt lögunum eru
verkefni Jafnréttisráðs tvískipt. Ann-
ats vegar fræðsla og rannsóknir og
hins vegar kærur og klögumál. 1
hverju hefur fræðslu- og vannsóknar-
þátturinn verið fóíginn?
Já þannig er nú, að lögin kveða á
um að ráðið hafi svo víðtæk verkefna-
svið að það er eiginlega ekki fræðileg-
ur möguleiki á að sinna þeim öllum
með þeim mannskap sem er fyrir
hendi. Hvað varðar fræðslu í skólum
hafa komið í Ijós vankantar á lögun:
um sjálfum og til dærnis í gr. 7 eí
kveðið á um að ekki megi mismuna
kynjum í skólum eða í því námsefni
sem kennt er. Þessi grein er vitaskuld
alveg meingölluð, ekki síst vegna
þess að ekki er tiltekinn neinn ábyrgð-
araðili. Það er hreint út sagt fáránlegt
að gera Jafnréttisráð ábyrgt fyrir
svona lögðuðu og mcnntamálaráðu-
neytið hlýtur að bera hér ábyrðina.
Þrátt fyrir ágætis samstarf milli okkar
og ráðuneytisins á afmörkuðum svið-
V Eitt helsla baníttumál kvenna í dag er að uppræta launainisinunun. Myndin er frá því í mars í fyrra.